Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 29 Laugavegi 32 sími 561 0075 FIMMTUDAGS- TILBOÐ Suðurlandsbraut Sími 533 3109 Opið mán.-fös. kl. 12-18 laugardaga kl. 10-16 Dömusandalar - leður Stærðir. 36-41 - Litir: Svart, blátt, brúnt og beige Verð áður 8.495 - Verð nú 4.995 SKYNDIBITAR fyrir sálina er ný- útkomin bók eftir Barböru Berger sem bókaforlagið Salka gefur út. Í tilefni af útgáfunni heldur Barbara Berger fyrirlestur í Hvammi, Grandhótel, ásamt syni sínum Tim Ray, á morgun kl. 19.30. Þar kynnir Berger efni bók- arinnar, aðferðir sem nota má til að átta sig á lögmálum og mætti hugans. En hvað á Barbara Berger við með því. Allir þrá hug- arró, segir hún, allir þrá betri heilsu, meiri ást, meiri kraft og meiri gleði. „Í fyr- irlestrinum fjalla ég um það hvernig hug- urinn vinnur, og hvernig við getum not- að meðvitundina til að bæta líf okkar. Þetta eru spurningar sem brenna á öllum; – hvað við getum gert til að bæta líf okkar og skilja það.“ Ber- ger segir að hún bendi fólki á leiðir til að verða herrar eigin hugar og þar með að breyta ýmsu í fari sínu til betri vegar. „Alls staðar í heim- inum vill fólk takast á við þessa hluti; vinsældir bókarinnar út um allan heim sýna það. Hún er ný- komin út á japönsku, kóresku, kín- versku og rússnesku, og ég hef komist að því að fólk er alls staðar eins. Lykillinn að velgengni bók- arinnar felst í því að fólk, hvar sem er í heiminum, vill ráða sinni för og spyr sjálft sig hvað það geti gert til að bæta úr.“ Spurð að því, hvers vegna við höfum ekki þekkt þessi lögmál fyrr, segir Berger að þar komi ýmislegt til. „Í dag á sér stað mikil bylting í meðvitund fólks um eigin huga. Við lærum þessa hluti ekki í skóla og foreldrar okkar hafa ekki kennt okkur þetta. En upplýs- ingarnar hafa þó verið til staðar, þrátt fyrir að þær hafi ekki legið á lausu. Þær eru í trúarbrögðum okk- ar og gamalli visku til dæmis. Þess- ar upplýsingar flæða hins vegar yfir okkar vestræna heim í dag. Það eru tvær ástæður fyrir því, – annars vegar ný upplýsingatækni, – netið, sjónvarp, bækur og slíkt. Í dag ná hvers konar upplýsingar til mun fleira fólks en áður hefur þekkst. Önnur ástæða er sú hve veröld okk- ar er í mikilli kreppu. Manneskjan telur sig verða að breytast ef hún á að lifa af. Allir hafa persónuleg vandamál að glíma við og fólk lítur svo á að fyrst þurfum við sjálf að ná tökum á þeim, áður en við get- um læknað veröldina í kringum okkur.“ Allir vilja öðlast hamingju Barbara Berger seg- ir nafn bókarinnar, Skyndibita hugans, lýsandi fyrir þá aðferð hennar, að hún hafi viljað þjappa efninu saman og setja fram á eins einfaldan máta og hugsast gat, til að auð- velda fólki að hefjast handa. „Í raun er allt fólk að leita að því góða í lífi sínu. Auðvitað búum við við mismuandi menningu og ytri skilyrði. En allir vilja til dæmis að ástvinir þeirra séu hamingjusamir, allir þrá þetta sem þú nefndir í upp- hafi, ástina, heilsuna og kraftinn. En persónuleg vandamál okkar eru þrískipt, heilsufarsleg vandamál, fé- lagsleg vandamál og fjárhagsleg vandamál. Þegar þau steðja að för- um við að spyrja okkur spurning- anna hvers vegna, og hvernig við getum komið okkur aftur úr þeim. Fyrsta skrefið er átta sig á því að hugsun okkar og orð, skapa ímynd okkar af raunveruleikanum. Við er- um það sem við hugsum, og þurfum að hefjast handa við að leiða hug- ann að því hvernig við hugsum. Við erum oft föst í ákveðnu hugs- anamynstri og erum stöðugt að festast í sömu hlutunum. Ef við hugsum neikvætt um líf okkar, er- um við um leið að skapa okkur nei- kvæðan raunveruleika. Þetta er ein- falt, en okkur sést samt oft yfir það. Ég sé oft ljósið kvikna þegar fólk áttar sig á þessu, og það er ákaf- lega spennandi. Þá er hægt að fara að hefjast handa. Þegar þessu stigi er náð, er hægt að safna kröftum á nýjan leik og ná völdum í eigin lífi.“ Að upplifa hið góða Barbara Berger met- söluhöfundur. ÁSTRALINN Geoffrey Bat- chen heldur fyrirlestur í Nor- ræna húsinu kl. 17.30 á morg- un, föstudag. Geoffrey er prófessor í listasögu við City University of New York og mun í fyrirlestrinum fjalla um það hvernig segja eigi sögu ljósmyndunar. Ljósmyndun er menningar- legt fyrirbæri sem snertir flesta þætti samfélagsins og er öflugt verkfæri til að styðja við fréttir og sagnfræðilegt efni. En hvernig á að segja sögu greinarinnar sjálfrar án þess að setja efnið í hástemmt lista- sögulegt samhengi eða með ævisögum einstakra ljósmynd- ara? Um þessar mundir er Batchen að setja upp sýningu í Van Gogh safninu í Amsterdam þar sem hann fer nýjar leiðir í framsetningu á sögu ljósmynd- unar og nefnist hún Forget me not. „Photography and remem- berance“. Batchen hefur gefið út nokkrar bækur um ljós- myndasöguleg efni og er þekkt- ust þeirra Burning with desire. The conception of photog- raphy. Fyrirlesturinn er á vegum Minningarsjóðs Ásu Wright og Þjóðminjasafns Íslands. Að segja sögu ljós- myndunar Hrafnista, Hafnarfirði, menning- arsalur, kl. 14 Ingigerður Karlsdóttir opnar sýn- ingu á verkum sínum, málverk og glermyndir. Hún er fædd 14. mars. 1926 í Þýskalandi en hefur búið á Ís- landi frá 1964. Fyrir 10 árum byrjaði Ingigerður á málaranámskeiði fyrir eldri borgara í Garðabæ. Síðan hef- ur hún málað og haldið sýningar bæði á Íslandi og í Þýskalandi. Sýningin stendur til 13. apríl. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands Mynd ársins 2003 lýkur á sunnudag. Ennfremur lýkur sýningu á ljósmyndum Magnúsar Ólafssonar á neðri hæðinni. Safnið er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 11-17. Sýningu lýkur VEÐUR mbl.is 3 4  05 %06  % " # $ % & ' ( ) * "+  0)  0  7        0+ %8 70  %  : 0(;<       0+ = 0(;<           05>8%0  %     0?  0(;<  !        0: 5 ) 0@  ! "  #  00#    $  0+ %8 70  %   % #&      05 %0  % A   B,*-."*/012344*/5-46./ " # $ % & ',( ',( ) *,"+ *,"+  : 0(;<  '  0;  > 70@  !(   0: %:(   $0=   )  %  0=C @  %08  *   #    &+ ,0@ D ; 0   "$ 0#%+   0@  - 08 %*% 0< '5   . 0; D E %0#  /   0<%: % 0(;<  0  0A  > F0(;<  ,*-."*/ 012344 7 " +01("1-'"1 78/( " # $ % & ' ( ) * "+          05>8%0  % ! "  #  00#   % #&      05 %0  % &  03 G% 0  % 1  0   = @ 7 % 0(;<  1 2 035  0(;<  &  3     0*  % 0*  4$  5   0AD5 0  % 1 6 035  0(;<  1 &035  0(;<  -9."".%"'01! "478/( " # $ % & ' ( ) * "+  0)  0  7        0+ %8 70  %      0+ = 0(;<  !        0: 5 ) 0@     $  0+ %8 70  % & (  % 0C:%0;;   ' 15  *   7889005  H %  % 03; C0@ &  "0& + %I D70  %  1 0+ = 0(;<  7    #     #F  %      J   ""1K  $@ * J #F      % #F  '   )    %   JF    %  86'*:1(01."4(9'""'"1  " # $ % & ' ( ) * "+     0?  0(;<  &  # (   03$4  0(;<  /     0?  % 0(;<  1    ::; <0+ ; C0(;<  -   4 0+ ; C0(;<  (  0I +0(;<  =    0+ ; C0(;<  ( % 0I +0(;<   #    03$4  0(;<  ) (  0( DL ; D  0(;<  ,*-."*/012344-;<= $(&%)&&*   @   J=    @   J    @   J@%%    %  05  A$ %J)  A$ %J   ;'A$ %J8    ;'A$ %J5     + ,$(&%)&   (  4  JH   ;' J 05    J8  ;'A$ %J:  J8  )  F 5    J5   ;J5  ;J)  " # $ % & ',* ',* ',* ',* "+ &5 %    00  7    *  >5  05   %05    00@  &$5  0) 7  : 0@ ?  5 05  ;F 05   " #)  @    0=% < 7 % 0@  " #AB  5 0? A %0#  ) %"%  00     5  H % )   0A   (  % 0<    3 "   04 : %0@  -./0  123 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.