Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 65 KRISTILEGT rokk er býsna stór geiri innan rokktónlistarinnar og hér á landi er staddur einn af helstu fulltrúum hans. Glenn Kaiser heitir maðurinn og hefur hann þegar glatt landan með einum hljómleikum, sem fóru fram í gærkvöldi. Þeir sem misstu af þeim þurfa þó ekki að ör- vænta því hann heldur aðra í kvöld. Glenn Kaiser er stofnandi og sókn- arprestur í Jesus People USA kirkj- unni sem er kristileg kommúna, staðsett í Chicago. Hann er auk þess mikilhæfur rokkari sem á langan fer- il að baki og fjölmargar hljómplötur. Tónlistin er kröftugt blúsrokk en Kaiser hefur einbeitt sér að slíkri tónlist undafarin ár ásamt sveit sinni, Glenn Kaiser Band en hér áður fyrr var hann meðlimur í REZ (Resurrection Band) sem lék melód- ískt þungarokk. Eins og áður segir eru tónleikar Kaiser tvennur hér á landi, báðir í Hvítasunnukirkju Fíladelfíu. Tón- leikar gærkvöldsins voru lofgjörðar- tónleikar en í kvöld verður gefið í og þá verða blústónleikar. Kaiser verð- ur ennfremur á Selfossi á sunnudag- inn kemur í Tryggvaskála. Kristilegi rokkarinn Glenn Kaiser á Íslandi Blúsað Guði til dýrðar Glenn Kaiser er virtur og nafn- togaður blúsari. Blústónleikar Glenns Kaisers eru í Fíladelfíunni í kvöld kl. 20.30. Miðaverð er 1.500 kr. Forsala miða er hafin. www.glennkaiser.com www.jpusa.org www.gospel.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI kl. 4 . Ísl tal. KRINGLAN kl. 6. Ísl tal. AKUREYRI kl. 6. Ísl tal. Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki ll t l i í l t i Frá framleiðendum Fast and theFurious og XXX KRINGLAN kl. 10. B.i. 14 ára. KRINGLAN kl. 8. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI kl. 6 og 9. B.i. 16 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára Gamanmynd eins og þær gerast bestar !  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. KEFLAVÍK School of Rock....Sýnd kl. 8 og 10. Cheaper by the Dozen..Sýnd kl. 8. Gothika......................Sýnd kl. 10.  Kvikmyndir.com SV MBL DV KRINGLAN Sýnd kl. 6. Rafmagnaður erótískur tryllir frá framleiðendum „The Fugitive“ og „Seven“ f r r tís r tryllir fr fr l i „ itiv “ „ v “ w w w. m o s . i s - Þjónusta í þína þágu Þjónustuver Mosfellsbæjar sími: 525 6700 Fermingarúrið í ár Kjarna Mosfellsbæ • Sími: 544 4990 Kjarna, Þverholti 2, Mosfellsbæ Sími 566 6090 Öll fermingarbörn fá gjöf. 3 heppnir fá óvæntan glaðning. Munið að panta tímanlega fyrir fermingar 20% afsláttur Ágætu Mosfellingar! Nú er tilboð á málningu og tengdum vörum frá HörpuSjöfn. Hjá okkur fást einnig; garðyrkjuáhöld, ljósaperur, lampar og ljós, fittings, rafmagns- og handverkfæri, hestaskeifur og verkfæri, heimilistæki, gjafavörur og margt fleira. ALLT Á GÓÐU VERÐI Urðarholti 4, s. 586-1210 KJARNA Þverholti 2, Mosfellsbæ Sími: 534 3424 Frí mini-andlitsmeðferð, ráðgjöf og góð tilboð á herravörum. Herradagar vikuna 15.-20. mars. Háaleitisbraut 58-60 s: 5535280 • Urðarholti 2 s: 566 6145 • mosbak@mosbak.is SÖÐLASMIÐURINN MOSÓ þverholti 2 , 270 mosó S: 566 8540 / 893 5777 d-tour@d-tour.is ÍSLAND SLEIPNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.