Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
!
"
% #
!'
()*
+, #
-(.//+0.//
--.//+0.//
1!
2
#
,/
#
3
+0
3
! 4#
5 3
666# !
.
Smiður
Hlynur sf. óskar eftir að ráða smið nú þegar.
Uppl. gefur Pétur Hjartarson í síma 865 2300.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Áskinn 1, Stykkishólmur, þingl. eig. Ingveldur Ingólfsdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 22. mars 2004
kl. 10:45.
Naustabúð 8, Snæfellsbæ, þingl. eig. Dís Aðalsteinsdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Snæfellsbær, mánudaginn 22. mars
2004 kl. 14:00.
Skólabraut 8, Snæfellsbæ, þingl. eig. Rakel Dögg Þorvarðardóttir
og Vífill Þór Marinósson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf., Og fjarskipti
hf., Snæfellsbær, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Vátryggingafélag
Íslands hf., mánudaginn 22. mars 2004 kl. 14:30.
Snoppuvegur 1, 0106, Snæfellsbæ, þingl. eig. Breiði ehf., gerðarbeið-
endur Byko hf. og Lífeyrissjóður Vesturlands, mánudaginn 22. mars
2004 kl. 13:00.
Túnbrekka 7, Snæfellsbæ, þingl. eig. Heiðrún Hulda Jónasdóttir,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Veiðarfærasalan
Dímon ehf., mánudaginn 22. mars 2004 kl. 13:00
Sýslumaður Snæfellinga,
17. mars 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif-
stofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér
segir:
Bliki SH-130 sknr. 7202, þingl. eig. Útgerðarfélagið Komma ehf.,
gerðarbeiðendur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Landsbanki Íslands
hf., höfuðst. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, mánudaginn
22. mars 2004 kl. 10:15.
Kristjana SH-235, þingl. eig. Útgerðarfélagið Víglundur ehf., gerð-
arbeiðendur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Innheimtumaður ríkissjóðs
og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., mánudaginn 22. mars 2004
kl. 10:00
Sýslumaður Snæfellinga,
17. mars 2004.
Orkusjóður
Auglýsing um styrkveitingar 2004
Í 2. grein reglugerðar um Orkusjóð nr. 514/2003
eru tilgreindar heimildir til styrkveitinga úr
Orkusjóði.
„Að veita styrki eða áhættulán til hönnun-
ar eða smíði frumgerðar tækja og búnaðar
til rannsóknar og nýtingar orkulinda“.
„Að veita styrki til sérstakra verkefna á
sviði hagkvæmrar orkunotkunar, þ.m.t.
til fræðslu og upplýsingastarfsemi“.
„Að veita styrki til verkefna sem stuðla
að nýtingu á innlendri orku í stað jarðefna-
eldsneytis og styrkja alþjóðasamvinnu
um slík verkefni“.
Á árinu 2004 hefur Orkusjóður 30 milljónir
króna til ráðstöfunar til styrkveitinga.
Leitað er umsókna til verkefna á eftirtöldum
sviðum:
a. Verkefni sem leiði til hagkvæmrar
orkunotkunar.
Sérstök áhersla er lögð á:
1. Að stuðla að hagkvæmri orkunýtingu og
orkusparnaði.
2. Að afla þekkingar á þessum sviðum og
miðla henni.
3. Að hvetja til rannsókna- og þróunarstarfs
er að þessu miðar.
b. Verkefni sem leiði til minni notkunar
jarðefnaeldsneytis.
Sérstök áhersla er lögð á:
1. Hönnun eða smíði tækja og búnaðar.
2. Þekkingaröflun og samstarf.
3. Nýjar leiðir til orkuöflunar/orkuframleiðslu.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2004.
Umsóknum skal skila til Orkusjóðs, Rangárvöll-
um, Pósthólf 102, 602 Akureyri, á eyðublöðum
sem þar fást. Einnig má nálgast eyðublöðin
á heimasíðu Orkustofnunar os.is. Frekari upp-
lýsingar eru veittar hjá Orkusjóði í síma
460 1385 — 894 4280, netfang jbj@os.is.
Orkuráð.
UPPBOÐ
Uppboð
Að kröfu tollstjórans á Selfossi fer fram opinbert uppboð
á ótollafgreiddum vörum föstudaginn 26. mars 2004.
Kl. 14:00 ógangfær Isuzu Trooper árg. 1989, staðsettur á Hörðuvöllum
1, Selfossi (Lögreglustöðin).
Kl. 14:30 Grand Cherokee árg. 1999, tjónabíll, staðsettur hjá Land-
flutningum Samskip, Austurvegi 69, Selfossi.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossi.
17. mars 2004.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Árnes RE, skipaskrárnr. 0994, Reykjavík, þingl. eig. Eysteinn Þórir
Yngvason, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, mánudaginn 22. mars
2004 kl. 10:00.
Brávallagata 18, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Harpa Júlía Sævarsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, A-deild, mánu-
daginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Eyjarslóð 9, 020101, Reykjavík, þingl. eig. KK eignarhaldsfélag ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn
22. mars 2004 kl. 10:00.
Hamraberg 32, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður Ragnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Glitnir hf., mánudaginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Hraunbær 102a, 0206, Reykjavík, þingl. eig. Berit G. Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar,
mánudaginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Hverfisgata 46, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Íslenska kvikmyndasam-
steypa ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íslandsbanki hf.,
útibú 526, Tollstjóraembættið og Zoom hf., mánudaginn 22. mars
2004 kl. 10:00.
Klapparstígur 1a, 0602, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Hákonardóttir,
gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 22. mars
2004 kl. 10:00.
Lambastaðabraut 1, 0101, Seltjarnarnes, þingl. eig. Valdimar Tómas-
son, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar,
mánudaginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Langholtsvegur 182, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Þór Chelbat,
gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., mánudaginn 22. mars 2004 kl.
10:00.
Laufengi 162, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gróa M. Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 22. mars
2004 kl. 10:00.
Laugarnesvegur 83, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Db. Aðalheiðar Gísla-
dóttur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 2004
kl. 10:00.
Lágaberg 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Desform ehf., markaðsdeild,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf, Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Maríubakki 20, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Marisson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 2004
kl. 10:00.
Melabraut 46, 0101, Seltjarnarnes, þingl. eig. Þröstur H. Elíasson,
gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn
22. mars 2004 kl. 10:00.
Mjölnisholt 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Svanhvít Friðriksdóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Reykjavíkurborg og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Rjúpufell 23, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Svala Breiðfjörð Arnardóttir,
gerðarbeiðandi Hitaveita Suðurnesja hf., mánudaginn 22. mars
2004 kl. 10:00.
Skúlagata 30, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignaþjónustan,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Spóahólar 6, 0304, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón Símonarson, gerð-
arbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
mánudaginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Unufell 23, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Friðbjörg Egilsdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Viðarás 75, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Katrín J. Björgvinsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 22.
mars 2004 kl. 10:00.
Vættaborgir 3, 0204, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Jónasdóttir og Árni
Geir Jónsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Íbúðalánasjóð-
ur, mánudaginn 22. mars 2004 kl. 10:00.
Þórsgata 19, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ólafsdóttir, gerðar-
beiðandi Íslandsbanki hf., útibú 527, mánudaginn 22. mars 2004
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
16. mars 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Asparfell 4, 0604, Reykjavík, þingl. eig. Jónatan Jónatansson, gerðar-
beiðendur Ríkisútvarpið, Upplýsing ehf. og Ökuskólinn í Mjódd
ehf., mánudaginn 22. mars 2004 kl. 14:00.
Blikahólar 12, 060201, Reykjavík, þingl. eig. Matthías Sigurður Magn-
ússon, gerðarbeiðendur Hitaveita Suðurnesja hf., Innheimtustofnun
sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn
22. mars 2004 kl. 13:30.
Flúðasel 88, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson
og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 22. mars 2004 kl. 15:30.
Kóngsbakki 5, 0105, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Sævar Ástvalds-
son og Hafdís Ármannsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 22. mars 2004 kl. 15:00.
Kóngsbakki 14, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Þorkell Ragnarsson, gerð-
arbeiðendur Greiðslumiðlun hf., Hagbót sf., Íbúðalánasjóður, Kóngs-
bakki 2-16, húsfélag, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú,
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn
22. mars 2004 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
16. mars 2004.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp a Hörðuvöllum 1, Sel-
fossi (Lögreglustöðina), föstudaginn 26. mars 2004 kl. 14:00:
BY-157 JY-298 LY-320 OI-415 TB-006
TI-658 UA-878 VE-829
Sýslumaðurinn á Selfossi,
17. mars 2004.
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi,
(Lögreglustöðin), föstudaginn 26. mars 2004 kl. 14:00:
11 stk. Caddie Roll S gafflar 177, 11 stk. Caddie Roll S vagnar 1700,
5 vetra ónefndur foli frá Litla Garði, undan Garði, Hlutabr. í Ísfél.
Þorláksh. hf., kr. 1.250.000.00, Höttur, brúnskjóttur frá Framnesi,
12 vetra ómarka, og Max frá Garðabæ, 9 vetra mósóttur.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
17. mars 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Birkigrund 30, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 222-6923, þingl. eig.
Davíð Sigmarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsm. rík. A-deild
og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 25. mars 2004 kl. 9:30.
Laufskógar 41, Hveragerði, fastanr. 221-0709, þingl. eig. Júlíana
Sigurbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Sindra-
Stál hf., fimmtudaginn 25. mars 2004 kl. 11:00.
Strandgata 11, fastanr. 219-9790, Stokkseyri, þingl. eig. Kristrún Ósk
Kalmansdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Suðurlands, fimmtudag-
inn 25. mars 2004 kl. 10:15.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
17. mars 2004.