Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 63 mörkum til að bæta þar úr, þú veist hvað ég meina.“ Voga-tanga klíkan En hvað er að gerast hjá Wu Tang? „Við erum allir að vinna, skil- urðu hvað ég meina? Menn eru að búa til kvikmyndir og svoleiðis drasl (an’ shi’læk that!). Ghost er að fara að gefa út plötu (Ghost- face Killa, helsti samstarfsmaður Raekwon úr Wu Tang). Þannig að það er allt á fullu …“ Og allir góðir vinir? „Já já … en sambandið hagar sér á líkan hátt og öll sambönd, það koma öldudalir en þetta geng- ur alveg.“ Stílnum þínum hefur verið lýst sem „kvikmyndalegum“ („cinema- tic“) … „Já … það er alveg rétt lýsing. Ég sé þetta allt saman mjög myndrænt [virðist utan við sig og áhugalaus].“ En já … sjáumst vonandi á fimmtudaginn … „Segðu aðdáendum mínum að þetta verði bestu tónleikar sem þeir eigi nokkurn tíma eftir að verða vitni að. Ég legg mannorð mitt að veði, þú skilur hvað ég meina? Við ætlum að taka slagara, nokkur ný lög og bara koma sam- an og djamma maður. Það er það sem þetta snýst um maður. Svo verið tilbúin. Friður („Peace!“).“ Raekwon (aka The Chef, aka Rae, aka Lex Diamond). arnart@mbl.is Tónleikar Raekwon verða í kvöld á Gauki á Stöng. Húsið opnað kl. 21.00.Upphitun verður í höndum Dj Big Gee, Stríðs- manna og Cosmic Voyage en hana skipa Mezzias MC ásamt Bangsa og Dj M.A.T. Aldurs- takmark er 18 ár og kostar 2000 kr inn. Engin forsala er á tónleikana. Kringlunni - Smáralind Laugavegi 95 - Kringlunni - Smáralind Kringlukast í Kringlunni - Kauphlaup í Smáralind www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. ÓHT Rás2 HJ MBL Kvikmyndir.com Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15.  SV Mbl  Skonrokk Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! T H E P A S S I O N O F T H E C H R I S T • F o r s a l a h a f i n ! Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com SV MBL Fréttablaðið ÓHT Rás 2SV Mbl.Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 Sýnd kl. 8 og 10.40. Besta frumsamda handrit Hvernig leysir þú morðmál þegar öll vitnin og allar vísbendingar benda á þig? Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington MÖGNUÐ SPENNUMYND! Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 6. www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal Sýnd kl. 8 og 10.20. T H E P A S S I O N O F T H E C H R I S T • F o r s a l a h a f i n !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.