Morgunblaðið - 18.03.2004, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 18.03.2004, Qupperneq 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 45 Fræðslufundur í Safnaðarheimili Háteigskirkju í kvöld 18. mars kl. 20-22. Umfjöllunarefni: Ástvinamissir með stuttu millibili. Fyrirlesari sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Allir velkomnir. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Ástvinamissir með stuttu millibili Aðalfundur Tanga hf. verður haldinn föstudaginn 2. apríl nk. kl. 15.00 í félagsheimilinu Miklagarði, Vopnafirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til félagsstjórnar til kaupa á eigin hlutum skv. 55. grein hlutafélaga- laga. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Endanleg dagskrá, tillögur og ársreikningur fyrir árið 2003, ásamt skýrslu endurskoðenda, mun liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Aðalfundur Domus Medica ehf. Fimmtudaginn 1. apríl 2004 verður aðalfundur Domus Medica ehf. haldinn í kaffiteríu í and- dyri Domus Medica. Fundurinn hefst kl. 18:00. Dagskrá er samkvæmt grein 4.4 í samþykktum félagsins. Dagskrá skv. samþykktum félagsins: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Rekstrar- og efnahagsreikningur ársins 2003 ásamt greinargerð endurskoðanda lagðir fram til staðfestingar. 3. Tillögur til lagabreytinga, sem löglega eru fram bornar. 4. Kosning stjórnar, sbr. grein 5.1. 5. Kosning endurskoðanda sbr. grein 7.2. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til stjórnar- manna. 7. Tekin ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu. 8. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs eða fram- lög í varasjóð. 9. Önnur mál. Stjórnin. Styrktarsjóður Guðmundu Andrésdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2004. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 9321 er markmið hans „að styrkja og hvetja unga myndlistarmenn til náms", en stofnfé sjóðsins er arfur samkvæmt erfðaskrá Guðmundu Andrésdóttur listmálara sem lést árið 2001. Ráðstöfunarfé sjóðsins eru raunvextir af höfuð- stól og verður í ár ráðstafað í styrki kr. 3,0 m. Sjóðurinn styrkir myndlistarmenn til fram- haldsmenntunar og er æskilegt að umsækjend- ur hafi lokið BA prófi í myndlist eða sambæri- legu námi. Hægt er að sækja um styrk til lengri eða skemmri námsdvalar erlendis, þó aldrei skemur en til sex mánaða. Umsókn skal fylgja ítarleg greinagerð um fyrirhugað nám, ásamt meðmælabréfi og upplýsingum um fyrra nám og starfsferil. Stefnt er að úthlutun eigi síðar en 1. maí nk. Umsóknafrestur er til og með 5. apríl 2004. Umsóknir merktar styrktarsjóðnum skulu sendast Listasafni Íslands, pósthólf 668, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veittar í síma 515 9600. Stjórn Styrktarsjóðs Guðmundu Andrésdóttur. Landsst. 6004031815 VIII Sth. kl. 18:00 Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  1843188  Hómópatía Hvers vegna verðum við veik? Fyrirlestur í Ljósheimum, Brautarholti 8, fimmtudaginn 18. mars kl. 20.00. Hjartanlega velkomin! Fimmtudagur 18. mars 2004 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun Jón Þór Eyjólfsson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 19. mars 2004 Opinn AA-fundur kl. 20:00. Mánudagur 22. mars 2004 Biblíulestur í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19.30. Þriðjudagur 23. mars 2004 UNGSAM í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is Aðalfundur Aðalfundur Bakarasveinafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 19. mars nk. kl. 18.00. Fundurinn verður haldinn á Stórhöfða 31 í fundarsal á 1. hæð, gengið inn að neðanverðu. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf.  Lagabreytingar. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Málstofa um erfðaauðlindir í landbúnaði verður haldin á morg- un, föstudaginn 19. mars, á Hótel Loftleiðum. Málstofan er tileinkuð Stefáni Aðalsteinssyni, fyrrum sérfræðingi á Rannsóknastofnun landbúnaðarins og fyrsta forstjóra Norræna gena- bankans fyrir húsdýr, í virð- ingarskyni vegna starfa hans á þessu sviði í ára- tugi. Erfðanefnd land- búnaðarins er ætlað það hlut- verk að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í starfi sínu á hún ekki eingöngu að sinna búfé held- ur einnig nytjajurtum, skógar- plöntum og ferskvatnsfiski. Á málstofunni verður fjallað um stöðu þessa málaflokks hér á landi. Einnig verður gerð grein fyrir því starfi sem unnið er á nor- rænum og alþjóðlegum vettvangi. Loks verður fjallað um einstök rannsóknarverkefni sem unnin hafa verið í tengslum við erfða- breytileika í dýrum og plöntum. Deginum lýkur með móttöku í boði landbúnaðarráðherra. Skipuleggjandi málstofunnar er erfðanefnd landbúnaðarins. Málþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður haldið í Grunnskólanum á Akranesi á morgun, föstudaginn 19. mars, kl. 14–17.30. Fyrirlesarar og aðrir fundarmenn velta meðal annars fyrir sér hverju fyrirhuguð stækk- un Norðuráls kunni að breyta í at- vinnulífi og samfélagi Vesturlands, hvort Vestlendingar hafi komið auga á sóknarfærin sem skapast í sambúð við stóriðjufyrirtækin og hvaða leiðir opnist með hafna- samlagi Reykjavíkur og sveitarfé- laga á Vesturlandi. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra setur ráð- stefnuna. Erindi halda: Helga Halldórsdóttir formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Gísli Gíslason bæjarstjóri á Akranesi, Vífill Karlsson lektor í Við- skiptaháskólanum á Bifröst o.fl. Samskipti Evrópuríkja og Bandaríkjanna innan NATO Breska sendiráðið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands halda fund um samskipti Evrópuríkja og Banda- ríkjanna innan NATO í kjölfar Íraksstríðsins. Fundurinn verður á morgun, föstudag, 19. mars kl. 12–13, í Odda, stofu 101. Mark Joyce sem er einn yf- irmanna stofnunarinnar RUSI (Royal United Services Institute) heldur erindi sem hann kallar „The Return to Pragmatism in Transatlantic Relations“. Fund- arstjóri verður Valur Ingimund- arson sagnfræðingur og dósent við Háskóla Íslands. Vinstrihreyfingin – grænt fram- boð heldur flokksráðsfund á morgun, föstudaginn 19. mars, kl. 17, á Hótel Loftleiðum. Fjallað verður um flokksstarfið og stjórn- mál líðandi stundar. Á MORGUN Stefán Aðalsteinsson Aðalfundur UngGi verður haldinn í dag, fimmtudaginn 18. mars kl. 19.30, í húsi Gigtarfélags Íslands, Ármúla 5, 2. hæð. UngGi er áhuga- hópur ungs fólks með gigt á aldr- inum 17–35 ára og aðstandendur þeirra. Markmið áhugahóps ungs fólks með gigt er að koma á tengslum milli ungs fólks með gigt, deila reynslu, styðja og stuðla að aukinni þekkingu, fræðslu o.fl. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf, þar sem meðal ann- ars verður kosið í nýja stjórn. Einn- ig verður flutt fræðsluerindi. Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins, www.blogg.is/unggigt. Í DAG 421 4888 REYKJANESBÆ Toyota Reykjanesbæ • Njarðarbraut 19 Sími 421 4888 • Fax: 421 1488 421 4888 Mercedes Bens S-430 new, nýskráður 7.99, sjálfskiptur, vínrauður, ek. 38 þús. km. Bíll með öllum hugsanlegum auka- hlutum. Verð ca 5.500,000. Ath. skipti. Lexus GS-300, nýskráður 11.02, ekinn 14 þús. km., gullsanseraður, ljóst leður. Bíll með öllu - eins og nýr. Verð 4.390,000. Ath. skipti. Ford Econoline 350 7,3 turbo disel, ný- skráður 05.99, 12 manna, 38“ breyttur, ekinn 215 þús. km. Hvítur. Góður bíll. Verð 2.950,000. Ath. skipti. Toyota Landcruiser 100 new, árgerð 2003, nýskráður 12.02, 4,2 TDI, sjálfsk. m/öllu, 35“ breyttur, kastaragrind og kastarar, filmur, spoiler, krókur, tölvu- kubbur o.fl. Silfurgrár. Ekinn 37 þús. km. Verð 7.5000,000. Ath. skipti. GENGI GJALDMIÐLA mbl.isSMS FRÉTTIR mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.