Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 55 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ Frances Drake FISKAR Afmælisbörn dagsins: Þú ert kraftmikil/l og þol- inmóðu/ur. Þú ert hæf/ur í mannlegum samskiptum og því laðast fólk að þér. Þú þarft að sleppa tökunum á því sem er orðið úrelt og skapa rúm fyrir eitthvað nýtt í lífi þínu. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú gætir fallið í þá freistni að eyða of miklu í fallega en óhagstæða hluti í dag. Spurðu sjálfa/n þig að því hvort þú þurfir raunverulega á þeim að halda. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú ættir að hugsa þig tvisvar um áður en þú grípur til að- gerða í dag. Það er mikil hætta á misskilningi. Láttu ekki óskhyggju villa þér sýn. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú hefur mikla þörf fyrir að flýja á vit dagdraumanna í dag. Við höfum öll þörf fyrir að flýja raunveruleikann svona einstöku sinnum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ef vinur þinn veldur þér von- brigðum ættirðu að spyrja sjálfa/n þig að því hvort þú hafir hugsanlega gert of mikl- ar væntingar til hans/hennar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú velur þér yfirleitt vini sem þú getur litið upp til. Reyndu að láta það ekki á þig fá þótt þeir standist ekki alltaf vænt- ingar þínar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Reyndu að forðast deilur um stjórnmál, trúmál og heim- speki í dag. Þér hættir til óraunsæis. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú gætir upplifað ást við fyrstu sýn í dag. Þú gætir líka tekið upp á því að slíta sam- bandi án mikillar umhugs- unar. Taktu það með í reikn- inginn að það er einhver fljótfærni í stjörnunum þín- um. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Varastu að gera óraunhæfar kröfur til þinna nánustu. Mundu að maki þinn er mann- legur rétt eins og þú og að þið lifið í raunveruleikanum en ekki í draumaheimi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Gerðu það sem þú getur til að hjálpa vinnufélaga þínum í dag. Það er ekki víst að það nægi til en þú hefur þá a.m.k. lagt þitt af mörkum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þig þyrstir í rómantík í dag. Reyndu að gera það besta úr því sem þú hefur. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þig langar til að gera heimili þitt meira aðlaðandi. Láttu endilega verða af þeim breyt- ingum sem þú hefur í huga. Það mun gleðja þig að eiga fal- legt athvarf frá umheiminum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ímyndunarafl þitt er óvenju frjótt þessa dagana. Þetta er því tilvalinn dagur til hvers konar sköpunar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FYLGD Komdu, litli ljúfur, labbi, pabba stúfur, látum draumsins dúfur dvelja inni um sinn, – heiður er himinninn. Blærinn faðmar bæinn, býður út í daginn. Komdu, kalli minn. Göngum upp með ánni, inn hjá mosaflánni, fram með gljúfragjánni, gegnum móans lyng, – heyrirðu, hvað ég syng, – líkt og lambamóðir leiti á fornar slóðir innst í hlíðahring. Guðmundur Böðvarsson LJÓÐABROT ÁRNAÐ HEILLA 80 ÁRA afmæli. Í dag,fimmtudaginn 18. mars, er áttræður Benedikt Lárusson, verslunarmaður í Stykkishólmi. Eiginkona hans er Kristín Björns- dóttir. Hjónin, ásamt fjöl- skyldu sinni, taka á móti vinum og velunnurum í Fé- lagsheimili Stykkishólms, laugardaginn 20. mars frá kl. 18–22. 80 ÁRA afmæli. Í dag,fimmtudaginn 18. mars, er áttræður Einar Gíslason, kortagerðar- maður, frá Mýrum í Dýra- firði, til heimilis að Sól- eyjargötu 15, Reykjavík. Í tilefni afmælisins tekur Ein- ar á móti ættingjum og vin- um laugardaginn 20. mars milli kl. 16 og 19 í Eskiholti 8, Garðabæ. SPILARAR með næmt fegurðarskyn hafa unun af flóknum endastöðum. Hér er ein slík sem gleð- ur hjarta hvers fag- urkera. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♠G ♥Á82 ♦Á1075 ♣ÁK984 Vestur Austur ♠D632 ♠Á9754 ♥KG96 ♥1054 ♦K842 ♦D ♣5 ♣G1076 Suður ♠K108 ♥D73 ♦G963 ♣D32 Vestur Norður Austur Suður -- 1 lauf Pass 1 grand Pass 3 spaðar * Pass 3 grönd Pass Pass Pass * Stuttur spaði. Spilið er frá Reykja- ríkurmótinu í tvímenn- ingi um síðustu helgi og flestir sem spiluðu þrjú grönd fóru snarlega nið- ur eftir útspil í spaða. En eftir sagnirnar að of- an taldi vestur að suður ætti bólginn spaða og ákvað að hefja vörnina með litlu hjarta. Suður fékk þann slag á drottninguna og spil- aði tígli á tíuna í öðrum slag. Austur fékk á drottninguna blanka og hélt áfram með hjartað. Það var dúkkað og vest- ur spilaði enn hjarta á ásinn. Á þessu stigi var sagn- hafi vongóður um yf- irslag. En ekki lengi. Laufið var prófað með þremur efstu og endað heima. Ekki var þar meira að hafa og nú var að svína tígli – gosinn, kóngurinn, ásinn og spaði frá austri. Fjögur – eitt lega í báðum líf- litum og aðeins sjö slag- ir vísir. Þetta var stað- an: Norður ♠G ♥-- ♦75 ♣98 Vestur Austur ♠D6 ♠Á97 ♥K ♥-- ♦84 ♦D ♣-- ♣G Suður ♠K108 ♥-- ♦96 ♣-- Vestur hafði hent tveimur spöðum í há- laufin. Sagnhafi spilaði spaða úr borði og stakk upp kóng. Það var áttundi slagurinn. Vestur lét lít- inn spaða (eftir drjúga umhugsun) og þá spilaði suður spaðaáttu og lagði upp. Ef vestur fær að eiga slaginn verður hann að spila tígli frá 84 í lokin, en ekki er betra að austur yfirtaki, því þá fríast spaðatían. Skemmtileg enda- staða, en vestur gat bjargað spilinu með því að leggja spaðadrottn- inguna undir kónginn. Þá hefði sagnhafi spilað spaðatíu í þeirri von að vestur ætti níuna staka eftir, en það hefði ekki gengið eftir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson 70 ÁRA afmæli. Í dag,fimmtudaginn 18. mars, er sjötug Unnur Ólafsdóttir, Básbryggju 5, Reykjavík. Unnur verður að heiman á afmælisdaginn. 80 ÁRA afmæli. Í dag,fimmtudaginn 18. mars, verður áttræð Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Stigahlíð 41, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum laugardaginn 20. mars milli kl. 15–18 á Grand Hótel. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. Rbd2 Rc5 10. c3 d4 11. Rg5 Dxg5 12. Df3 O-O-O 13. Bxe6+ fxe6 14. Dxc6 Dxe5 15. b4 Dd5 16. Dxd5 exd5 17. bxc5 dxc3 18. Rb3 d4 19. Ba3 Be7 20. Bb4 Bf6 21. f4 d3 22. Hf3 Hhe8 23. Kf1 He4 24. a3 c2 25. He1 Staðan kom upp á Reykjavík- urskákmótinu sem lauk nýverið í Ráð- húsi Reykjavíkur. Róbert Harðarson (2307) hafði svart gegn Guðmundi Kjart- anssyni (2162). 25... Hxb4! 26. axb4 d2 27. Rxd2 Hxd2 28. Hf2 Hxf2+ 29. Kxf2 Bb2 30. c6 Kb8 og hvítur gafst upp. 2. dagur Reykjavík rapid fer fram í dag á Nasa á Austurvelli. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. STJÖRNUSPÁ mbl.is Rammatilboð Laugavegi 20b • Sími 552 2515 • OPIÐ 11:00-18:00 og Auðbrekku 1 • Sími 544 4480 • OPIÐ 13:00-18:00 Semalíusteinarammar í 5 litum á aðeins kr. 995 stk Milljónaútdráttur Þar sem einvörðungu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigendi bæði að hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning í þessum útdrætti. Birt með fyrirvara um prentvillur. 3. flokkur, 17. mars 2004 Kr. 1.000.000,- 587 H 588 B 711 E 1997 E 3039 F 4684 E 4852 B 7602 E 8125 H 9777 E 12968 H 14613 F 16120 G 23058 B 38999 G 40055 G 40279 B 41670 B 41800 H 44194 F 44254 F 48023 H 51370 B 52002 B 53867 B Erum að taka upp glæsilegan sparifatnað fyrir fermingarnar Dragtir - Jakkar - Toppar - Kápur - Peysur Buxur - Bolir - Pils Fallegar vörur á góðu verði Opnunartími mán. - fös. kl. 11-18 & lau. kl. 12-16 Hverafold 1-3 Torgið Grafarvogi • Sími 577 4949
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.