Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.03.2004, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 37 LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga kl. 8–24. S. 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.534,39 0,65 FTSE 100 ................................................................ 4.456,80 0,63 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.896,79 1,95 CAC 40 í París ........................................................ 3.656,04 1,90 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 270,65 0,33 OMX í Stokkhólmi .................................................. 693,10 1,42 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.300,30 1,14 Nasdaq ................................................................... 1.976,76 1,73 S&P 500 ................................................................. 1.123,78 1,18 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.436,86 1,73 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.975,72 0,33 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 11,33 3,19 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 145,75 -0,17 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 101,00 0,50 Samtals 97 13,719 1,330,376 FMS HORNAFIRÐI Grásleppa 16 16 16 8 128 Gullkarfi 74 74 74 946 70,004 Hlýri 84 84 84 8 672 Hrogn/Þorskur 114 114 114 3,669 418,272 Keila 12 6 12 58 684 Langa 33 24 32 198 6,327 Lúða 686 399 449 271 121,642 Skarkoli 154 147 149 1,119 166,173 Skata 88 88 88 16 1,408 Skötuselur 217 210 215 809 174,048 Steinbítur 57 50 51 1,465 74,587 Tindaskata 17 17 17 319 5,423 Ufsi 23 15 19 783 14,937 Undýsa 25 25 25 524 13,100 Undþorskur 45 32 39 812 32,063 Ýsa 74 36 65 14,859 967,985 Þorskur 147 34 74 1,736 128,785 Þykkvalúra 240 240 240 581 139,440 Samtals 83 28,181 2,335,678 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 72 72 72 1,051 75,672 Keila 12 12 12 300 3,600 Langa 36 23 30 813 24,368 Lúða 472 472 472 223 105,256 Skarkoli 175 161 165 277 45,675 Skata 24 24 24 15 360 Skötuselur 265 222 242 2,350 568,011 Steinbítur 57 30 40 849 34,201 Ufsi 37 27 36 678 24,456 Undýsa 36 30 32 720 23,340 Undþorskur 68 66 67 3,576 238,247 Ýsa 107 34 69 17,877 1,230,550 Þorskur 243 78 133 49,491 6,596,486 Þykkvalúra 258 258 258 441 113,778 Samtals 115 78,661 9,084,000 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 385 385 385 14 5,390 Gullkarfi 35 32 33 5,460 181,740 Hlýri 48 48 48 20 960 Hrogn/Þorskur 170 170 170 47 7,990 Lúða 502 396 428 37 15,818 Skarkoli 176 150 173 518 89,574 Skrápflúra 35 35 35 100 3,500 Skötuselur 221 221 221 135 29,835 Steinbítur 47 37 46 396 18,412 Undýsa 23 23 23 81 1,863 Undþorskur 34 34 34 300 10,200 Ýsa 112 31 78 1,700 132,700 Þorskur 121 121 121 109 13,189 Þykkvalúra 241 240 241 538 129,412 Samtals 68 9,455 640,583 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 55 53 53 143 7,599 Grálúða 178 174 176 9 1,586 Grásleppa 51 39 48 4,625 219,925 Gullkarfi 86 38 66 23,627 1,569,260 Hlýri 59 53 58 846 49,351 Hrogn/Ýsa 73 68 70 468 32,974 Hrogn/Þorskur 123 119 121 1,800 218,456 Keila 28 28 28 1,502 42,056 Langa 35 19 28 698 19,447 Lúða 735 411 563 369 207,655 Náskata 10 Rauðmagi 40 5 384 1,855 Skarkoli 201 145 176 11,741 2,065,774 Skötuselur 229 200 223 3,181 709,254 Steinbítur 64 23 48 19,765 946,378 Tindaskata 14 14 14 75 1,050 Ufsi 47 16 32 5,409 170,978 Undýsa 36 22 31 1,858 57,163 Undþorskur 76 25 62 3,004 187,623 Ýsa 135 23 78 65,166 5,096,078 Þorskur 242 55 147 230,746 34,019,208 Þykkvalúra 446 351 364 1,548 564,124 Samtals 123 376,973 46,187,794 Grásleppa 14 14 14 629 8,806 Gullkarfi 25 25 25 4 100 Hlýri 58 58 58 51 2,958 Hrogn/Ýsa 54 54 54 36 1,944 Hrogn/Þorskur 106 106 106 302 32,012 Keila 50 50 50 9 450 Skarkoli 148 148 148 17 2,516 Steinbítur 34 34 34 1,675 56,950 Undýsa 30 30 30 375 11,250 Undþorskur 55 38 48 620 29,935 Ýsa 64 56 57 1,383 79,464 Þorskur 229 47 149 1,972 293,621 Samtals 74 7,073 520,006 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 65 65 65 8 520 Gullkarfi 60 20 39 187 7,340 Hrogn/Þorskur 112 111 111 4,699 522,676 Keila 12 11 12 678 8,044 Langa 57 8 51 1,109 57,080 Langlúra 1 Lúða 500 366 461 37 17,058 Lýsa 6 6 6 1 6 Skarkoli 127 127 127 67 8,509 Skata 36 36 36 21 756 Skötuselur 210 201 203 175 35,571 Steinbítur 53 53 53 41 2,173 Stórkjafta 1 Ufsi 38 16 33 16,116 535,029 Ýsa 61 51 59 762 44,809 Þorskur 148 50 110 3,144 346,613 Þykkvalúra 135 135 135 2 270 Samtals 59 27,049 1,586,454 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Steinbítur 20 20 20 226 4,520 Undþorskur 36 36 36 648 23,328 Ýsa 58 58 58 23 1,334 Þorskur 98 98 98 480 47,040 Samtals 55 1,377 76,222 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 21 21 21 7 147 Þorskur 234 85 177 9,350 1,651,582 Samtals 177 9,357 1,651,729 FMS GRINDAVÍK Blálanga 50 50 50 17 850 Gullkarfi 82 82 82 900 73,800 Hlýri 64 64 64 256 16,384 Hrogn/Þorskur 118 116 117 2,488 291,184 Hvítaskata 6 Keila 34 17 24 5,616 134,280 Langa 48 36 43 5,034 214,752 Lúða 613 442 584 35 20,429 Lýsa 43 23 35 611 21,273 Rauðmagi 200 Sandkoli 71 71 71 46 3,266 Steinbítur 58 39 54 340 18,466 Ufsi 45 21 29 4,316 124,170 Undýsa 36 25 29 1,372 39,492 Undþorskur 63 42 55 552 30,534 Ýsa 105 33 74 19,948 1,477,484 Þorskur 235 89 125 20,893 2,605,952 Þykkvalúra 276 276 276 124 34,224 Samtals 81 62,754 5,106,541 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 59 59 59 57 3,363 Hrogn/Þorskur 120 118 119 3,270 389,476 Keila 16 15 16 243 3,858 Kinnfisk/Þorskur 407 407 407 7 2,849 Langa 30 18 21 118 2,532 Lúða 653 397 475 35 16,629 Lýsa 22 22 22 5 110 Rauðmagi 45 45 45 17 765 Skarkoli 155 155 155 71 11,005 Skötuselur 208 208 208 5 1,040 Steinbítur 57 28 32 177 5,652 Sv-Bland 44 44 44 7 308 Ufsi 28 10 26 1,159 29,767 Ýsa 66 41 45 1,884 85,430 Þorskur 180 76 117 6,664 777,593 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 187 187 187 83 15,521 Gullkarfi 59 49 53 1,031 54,129 Hlýri 48 48 48 195 9,360 Lúða 433 433 433 8 3,464 Skarkoli 153 108 150 422 63,420 Steinbítur 41 24 30 2,822 85,052 Undýsa 25 25 25 1,166 29,150 Undþorskur 30 30 30 42 1,260 Ýsa 62 60 60 137 8,288 Þorskur 136 73 102 4,834 492,689 Þykkvalúra 267 267 267 39 10,413 Samtals 72 10,779 772,746 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 56 37 45 398 17,766 Hlýri 55 55 55 266 14,630 Skarkoli 173 167 170 730 124,016 Skrápflúra 38 38 38 94 3,572 Steinbítur 43 23 34 562 19,386 Undþorskur 58 45 52 743 38,505 Ýsa 65 23 54 427 22,883 Þorskur 156 100 108 4,229 457,346 Samtals 94 7,449 698,104 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 55 50 54 4,644 253,019 Þorskur 243 116 173 758 130,818 Samtals 71 5,402 383,837 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 43 43 43 45 1,935 Skarkoli 144 144 144 75 10,800 Steinbítur 29 29 29 221 6,409 Undýsa 22 22 22 42 924 Ýsa 85 31 61 282 17,182 Samtals 56 665 37,250 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Blálanga 58 58 58 32 1,856 Gullkarfi 72 72 72 315 22,680 Hlýri 58 58 58 11 638 Keila 37 37 37 1,704 63,048 Lýsa 47 47 47 341 16,027 Skata 93 93 93 62 5,766 Skötuselur 210 210 210 4 840 Ufsi 47 47 47 121 5,687 Samtals 45 2,590 116,542 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Hlýri 60 60 60 155 9,300 Steinbítur 43 43 43 875 37,625 Ýsa 41 41 41 190 7,790 Samtals 45 1,220 54,715 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Skarkoli 136 136 136 70 9,520 Ýsa 69 62 67 215 14,485 Þorskur 207 89 138 2,400 331,050 Samtals 132 2,685 355,055 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Grásleppa 25 25 25 22 550 Gullkarfi 85 85 85 17 1,445 Hlýri 55 55 55 16 880 Lúða 436 436 436 2 872 Rauðmagi 8 8 8 17 136 Skarkoli 142 142 142 79 11,218 Tindaskata 13 13 13 31 403 Ufsi 7 7 7 5 35 Ýsa 54 14 50 89 4,486 Þorskur 80 72 78 261 20,232 Samtals 75 539 40,257 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Hlýri 23 23 23 3 69 Skarkoli 176 176 176 16 2,816 Steinbítur 30 30 30 2,757 82,711 Undþorskur 58 58 58 216 12,528 Þorskur 102 102 102 965 98,431 Samtals 50 3,957 196,555 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gellur 365 365 365 25 9,125 Hrogn/Ýsa 50 50 50 6 300 Samtals 304 31 9,425 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.3. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) N  (   @ +  # &   -./01 6'=9'=(" 6.=5!50-,( #A@& BCCD $   3  /J"" -J"" 1J"" J"" J"" !J"" "J"" ,J"" 2J"" .J"" /J"" -J"" 1J""  J"" J"" !J"" 2 (  )&   &3" %  7   N  &   (   @ +  #  E6 -*6,*' - !-( 7F% !%!,,.O!""" /"" -"" 1""  "" "" !"" """ !,"" !2"" !."" .45-6/6 HEIMDALLUR f.u.s. í Reykjavík telur að leggja hefði átt af birtingu álagningarskráafyrir löngu. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. „Í reynd hefði aldrei átt að hefja opinbera birtingu þeirra. Merkilegt er að í lögum um tekju- og eignar- skatt, þar sem heimild er fyrir þessari birtingu, er jafnframt kveðið skýrt á um að leynd skuli hvíla yfir þessum gögnum og öðrum er varða einkahagi manna að viðlagðri refsiábyrgð. Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins kveður skýrt á um friðhelgi einkalífs. Ríkisvaldinu ber að halda afskiptum af einkalífi borgaranna í lágmarki. Upplýsingum um tekjur fólks og eignir er safnað saman aðeins í þeim tilgangi að leggja á skatt. Óhæfa er að hið opinbera birti upplýsingar um persónulega hagi manna opinberlega. Undanfarið hefur þessi birting snú- ist upp í skrípaleik sem jafnvel skatta- yfirvöld taka þátt í með því að taka saman lista yfir tekjuhæstu einstak- lingana og senda hann fjölmiðlum. Mörgum manninum myndi vafalítið bregða í brún ef ríkisvaldið hefði það fyrir sið að taka saman lista yfir fólk í þjóðfélaginu sem sker sig úr með ein- hverjum hætti og birta opinberlega. Heimdallur hvetur því til að opinber birting álagningarskráa verði aflögð hið fyrsta,“ segir í ályktuninni. Ályktun Heimdall- ar um birtingu álagningarskráa NEMENDUR í Hagnýtri fjölmiðlun í Háskóla Íslands halda opið pressu- kvöld á veitingahúsinu Jóni forseta fimmtudagskvöldið 18. mars kl. 20. Umræðuefni kvöldsins er nafn- og myndbirtingar í fjölmiðlum. „Þetta efni hefur verið mjög til umræðu undanfarnar vikur, enda má sjá afar mismunandi tök fjöl- miðla á því hvernig nöfn og myndir af fólki eru birtar. Nú síðast mátti sjá mismunandi efnistök fjölmiðla af manni sem dæmdur var fyrir ofbeldi gegn sambýliskonum sínum,“ segir í fréttatilkynningu. Frummælendur verða: Illugi Jök- ulsson, ritstjóri DV, Björn Vignir Sigurpálsson, fréttaritstjóri Morg- unblaðsins, Benedikt Sigurðsson, fréttavaktstjóri á Sjónvarpinu, og- fulltrúi frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fundurinn er öllum op- inn, blaðamönnum sem öðru áhuga- fólki um fjölmiðlun. Pressukvöld um nafnbirtingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.