Pressan - 05.03.1992, Síða 22

Pressan - 05.03.1992, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5.MARS 1992 Kjör Garðars Halldórssonar í stjórn Eimskips viðheldur sömu valdahlutföllum og áður þekktust. Indriði Pálsson tekur við formennsku, en Garðar verður varafor- maður og myndar kunnuglegt þríeyki með Indriða og Herði Sigurgestssyni. arbakka hf„ Skipaaf- greiðslu Jes Zimsen hf„ Háskólasjóði Eimskips, Eimskipafélagi Reykja- víkur og fleimm. Indriði tekur nú að sér for- mennsku í þessum félög- um, en varaformaðurinn Garðar tekur væntanlega sæti í stjómum þeirra. Þriðji maður í stjómunum Sigurður Einarsson útgerðarmaöur í Eyjum. Aftur í stjórn Skeljungs eftir stutta fjarveru. Garðar Halldórsson verðandi varaformaöur Eimskipafélags- ins. Hér í kunnuglegra hlutverki sem arkitekt. þess að jregar sitja í stjóm Flug- leiða aðrir áhrifamenn í Eim- skip, þeirra á meðal Hörður og Indriði. Eimskip „á rétt á“ þriðja fulltrúanum í krafti rúmlega þriðjungs hlutafjár, en það er engan veginn einfalt að finna nýjan fulltrúa til að taka sæti í stjóminni. Aðalfundur Flugleiða verður haldinn 19. mars, en eftir því sem PRESSAN kemst næst er ekki búið að taka ákvörðun um þcnnan þriðja mann Eimskips hjá Flugleiðum. Þrjú nöfn hafa verið nefhd, Garðar Halldórs- son, Jón Ingvarsson og Hjalti Geir Kristjánsson. Ymsir gera athugasemdir við Garðar á jreim forsendum meðal annars að bróðir hans Jón á jreg- ar sæti í varastjóm Flugleiða og nóg sé samt um ábyrgð svo reynslulítils manns ef hann verð- ur varaformaður stjómar Eim- skips. Af Jreim Jóni Ingvarssyni og Hjalta Geir Kristjánssyni þyk- ir Jón líklegri til að hreppa hnossið. Annar stjómarmaður í Eim- skip á reyndar sæti í stjóm Flug- fulltrúi sjávarútvegsins og jafn- framt stórs hluthafa. Hlutafélag afkomenda Einars rika í Vest- mannaeyjum, Fram hf„ á rúm- lega 4 prósenta hlut í Skeljungi. Sigurður vék úr stjóm Skelj- ungs jregar Indriði tók sæti í stjóminni í kjölfar jress að hann lét af störfum sem forstjóri. Fastlega er búist við að Indriði verði áffam stjómarformaður. ÓVÍST UM VERKTAKANA Halldór heitinn Jónsson gegn- di um áratugaskeið trúnaðar- störfum hjá Sameinuðum verk- tökum og íslenskum aðalverk- tökum. Aðalfundir þessara fé- laga em yfirleitt haldnir síðla vors eða snemmsumars og heimildir PRESSUNNAR telja að töluverðar breytingar geti orðið á stjómum þar. Auk Hall- dórs hafa setið í stjómum félag- anna Thor Ó. Thors og Guðjón B. Ólafsson, en líklegt er talið að jreir dragi sig í hlé fyrir næsta stjómarkjör, fyrir sakir heilsu og aldurs. Karl Th. Birgisson Jón Ingvarsson. Lfklegur kandidat sem þriöji fulltrúi Eimskips í stjórn Flugleiöa. verður sem fyrr Hörður Sigur- gestsson. FLUGLEIÐAMAÐURINN ÓÁKVEÐINN I stjóm Flugleiða losnar einn- ig sæti við fráfall Halldórs. Þar er þó ekki um neinar sjálf- krafa tilfærslur að ræða vegna Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, passar upp á sitt. „Þeir ákveða þetta Höröur og Indriði," sagði einn viömælenda PRESSUNNAR. leiða, Benedikt Sveinsson, en hann situr þar fyrir Sjóvá- flækir máhð ögn meira að Hjalti Geir á einnig sæti í stjóm Sjóvár-Al- mennra. SIGURÐUR FER TIL SKELJUNGS Þrír áhrifamenn í Eimskip hafa setið í stjóm Skeljungs hf„ jreir Indriði sem formaður, Thor Ó. Thors og Halldór heitinn. Samkvæmt heimildum PRESSUNNAR mun Sigurður Einarsson, forstjóri hins nýja út- gerðarfyrirtækis í Vestmanna- eyjum, taka sæti í stjóminni nú. Hann hefur áður setið í stjóm fé- lagsins, hefur verið endurskoð- andi þess og er talinn heppilegur I dag, fimmtudag, er haldinn aðalfundur Eimskipafélags ís- lands, sem er annar fundurinn á þeinú aðalfundavertíð sem er að hefjast. Á þessum fundi hefjast hrókeringar og tilfæringar í trún- aðarstöðum sem ráða í stómm dráttum hvemig mál skipast hjá öðmm stórfyrirtækjum, sem Eimskip á hlut í, svo og hjá dótt- urfyrirtækjum þess. stjóminni. Samkvæmt heimild- um PRESSUNNAR sóttist Benedikt Sveinsson, stjómarfor- maður Sjóvár-Almennra, eftir varaformennskunni, en það fyr- irtæki er stærsti hluthafinn í Eimskip með rúmlega II prósent hlutafjár. Hann laut hins vegar í lægra haldi og mun því staðan koma í hlut Garðars. Þannig ATÖK UM GARÐAR Þegar er ljóst að Ind- riði Pálsson, núverandi varaformaður, verður nýr stjómarformaður Eimskips, en inn í stjóm- ina kemur sonur Hall- dórs heitins Jónssonar, Garðar. Að auki á samkvæmt lögum fé- lagsins að kjósa nú fimm af níu stjómarmönnum til tveggja ára, en þeir Indriði, Thor Ó. Thors, Hjalti Geir Kristjánsson, Benedikt Sveinsson og Gunnar Ragnars gefa allir kost á sér áffam og er ekki búist við átökum um þá. Styr hefur staðið um hvort Garðari ættu að falla í skaut aðrar ábyrgðarstöður sem faðir hans gegndi, þótt hann taki sæti föður síns í stjóminni. Halldór átti styrk sinn innan Eimskips ekki síður að þakka hæfileikum og reynslu, þótt fjölskylda hans eigi reyndar samtals rúmlega 4% hlut í félaginu með beinum og óbeinum hætti. Það var mat þeirra, sem PRESSAN ræddi við, að Garðar kæmi nú inn í krafti hlutafjáreignar fyrst og fremst, en það væri alls ekki sjálfgefið að hann hlyti aðrar ábyrgðarstöður að svo stöddu. I þessu sambandi hafa staðið átök um varaformennsku í Indriði Pálsson verður stjórnarformaöur Eim- skips og Skeljungs í senn. verður viðhaldið þrieyk- inu, sem Indriði, Hörður Sigurgestsson og Halldór mynduðu í æðstu stjóm fyrirtækisins, en Bene- dikt hefur verið fulltrúi „hinnar fylkingarinnar' Eimskip. Þríeykið hefur hingað til skipt með sér stjómar- störfum í flestum dóttur- fyrirtækjum Eimskips, félögum á borð við Hafh ADALFUNDIR FRAMUNDAN 5. mars: Eimskipafélag íslands Áfram í stjóm: Jón Ingvarsson, Jón H. Bergs, Baldur Guðlaugsson. Sæti sem losna: Indriði Pálsson.Thor Ó. Thors, Hjalti Geir Kristjánsson, Benedikt Sveinsson, Gunnar Ragnars (Halldór H. Jónsson). 19. mars: Flugleiðir Áfram í stjóm: Hörður Sigurgestsson, Benedikt Sveinsson, Ami Vilhjálmsson, Kristjana Milla Thorsteinsson, Páll Þorsteinsson. Sæti sem losna: Grétar B. Kristjánsson, Indriði Pálsson, Ólafur Johnson (Halldór H. Jónsson). 20. mars: Sjóvá-Almennar Núverandi stjóm: Benedikt Sveinsson, Guðný Hall- dórsdóttir, Hjalti Geir Kristjáns- son, Ágúst Fjeldsted, Jóhann G. Bergþórsson, Kristinn Bjömsson, Kristján Loftsson 20. mars: Skeljungur Núverandi stjóm: Indriði Pálsson, Thor Ó. Thors, Jónatan Einarsson, Bjöm Hall- grímsson (Halldór H. Jónsson). 1. apríl: Eignarhaldsfélag Verslunarbanka Núverandi stjóm: Einar Sveinsson, Guðmundur H. Garðarsson, Þórður Magnússon, Orri Vigfússon, Rafn Johnson I. apríl: Eignarhaldsfélag Iðnaðarbanka Núverandi stjóm: Brynjólfur Bjamason, Haraldur Sumarliðason, Sveinn Valfells, Sigurður Kristinsson, Magnús Helgason 6. apríl: íslandsbanki Einar Sveinsson, Ásmundur Stef- ánsson, Brynjólfur Bjamason, Guðmundur H. Garðarsson, Kristján Ragnarsson, Haraldur Sumarliðason, Magnús Geirsson 30. apríl: Grandi Núverandi stjóm: Ámi Vilhjálmsson, Ágúst Einars- son, Benedikt Sveinsson, Gunnar Svavarsson, Jón Ingvarsson, Kristján Lofisson

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.