Pressan - 05.03.1992, Síða 49

Pressan - 05.03.1992, Síða 49
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. MARS 1992 49 LÍFIÐ EFTIR VINNU Gylfi Már Hilmisson: Leggst ekki á sálina á mér. SALKA VALKA í TJARN- ARBÍÓI SJÓNVARP • All the President's Men. Myndin um þaö hvernig komst upp um svikabrall Nixons og hans manna. Hún er allvel gerö og fangar ágæt- lega andrúmsloft þessara brjáluöu daga þegar Bandaríkin léku á reiðiskjálfi vegna uppljóstrana. En þetta er náttúrlega kvikmynd og al- veg víst að Robert Redford og Dustin Hoffman eru miklu smartari BÍÓIN DAUÐUR AFTUR Dead Again HÁSKÓLABlÓI Paö hefur veriö staöhæft i ótal fjöimiöium aö Kenneth Branagh sé Olivier endurborinn, svo sé þessi ungi maöur snjall ieikari og leikstjóri. Kvikmynd sem Branagh byggöl á Hlnriki V eftir Shakespeare var aö sönnu prýöileg, en hér fatast honum flugiö.Pessi þriller er svosem nógu áferöarfallegur og margt er vel gert, en hann er ruglingslegur, iéttvægur, sérdeiiis lltiö eftirminnilegur — og á einhvern hátt afar tllgeröar- legur. ★ ★ PÉTUR PAN Peter Pan BIÖHÖLLINNI Pétur Pan er fyrirmynd Michaels Jackson, eilífur æskumaöur sem vill bara leika sér. Pessi teiknimynd ber líka í sér æskuþokka sem seint veröur leiöinlegur. Disneymyndir uröu ekkert miklu betri. ★★★ „Halldór Laxness á níutíu ára afmæli í ár og okkur fannst við hæfi að sýna verk eftir hann. Salka Válka hentar okk- ur vel, það er mannmargt og svo er það íslenskt, en síðustu tvö ár höfum við sýnt erlend stykki," segir Margrét Sigurðar- dóttir, formaður Herranætur. Herranótt er, eins og flestum er vænt- anlega kunnugt, leikfélag Mennta- skólans í Reykjavík og jafnframt elsta leikfélag landsins. Herranótt hefur í gegnum tíðina vak- ið mikla og verð- skuldaða athygli fyrir metnaðarfullar og vandaðar sýningar og sunnudaginn 8. mars, klukkan 20, frumsýnir Herranótt Sölku Völku eftir Halldór Laxness í leikstjóm Sigrúnar Valbergs- dóttur, í Tjamarbíói. „Ég efast ekki um að ungt fólk í dag hefur gott af að vita um uppruna sinn. Það voru forfeður okkar sem lifðu þá tíma sem Salka Valka gerist á,“ svarar Margiét aðspurð um hvort Salka eigi erindi við okk- ur í dag. Hún segir mikið metnað alltaf hafa verið hjá MR-ingum og allir hafi lagt sig í líma við að gera sýningamar sem best úr garði. ,,Ég held að allir séu stoltir af Herranótt og vilji veg hennar sem mestan," segir Margrét. Yfirleitt hefur verið beðið með nokkurri eftirvænt- ingu eftir sýningum Herranæt- ur og kröfumar til hennar eru á margan hátt aðrar en til ann- arra framhaldsskólaleikhúsa. Herranótt stendur sjálfsagt undir þeim kröfum og vænt- ingum sem endranær. NEÐSTA SÆTIP EKKI SVO SLÆMT ODDNY TELUR STICIN „Menn segja reyndar að það séu ágætis meðmæli með lögum að þau lendi neðarlega í Euro- vision. Ég veit svosem ekkert um það, en þessi útkoma leggst ekkert þungt á sálina í mér,“ segir Gylfi Már Hilmisson, en hann söng lagið Nótt sem dag sem vermdi botnsætið í Euro- vision-undankeppninni á dög- unum. Lagið samdi Gylfi sjálfur ásamt félögum sínum Sigurði Baldurssyni og Smára Eiríks- syni og þeim þótti þjóðráð að flytja það líka ásamt kunningja sínum Hafsteini Valgarðssyni. „Það vorum við sem fluttum lagið í demó-upptökunni og ákváðum að fylgja þessu eftir sjálfir, þótt slíkt sé ekki alvana- legt í jressíiri keppni. Lagið var nokkuð ólíkt hinum lögunum, dálítið fönkaðra, en kannski var ekki alveg réttlátt að það lenti í neðsta sæti,“ segir Gylfi. Gylfi er annars enginn ný- græðingur í tónlist, þótt varla teljist hann með aljrekktum and- litum. Hann spilaði fyrir margt löngu í hljómsveitinni Tíbrá á Akranesi, en eftir það flutti hann til Svíþjóðar og var þar búsettur í funm ár. Alls eru árin í músik- inni orðin fimmtán, en nú leikur hann á krám hér suðvestanlands með hljómsveitinni Klang og kompaní. Allskonar músík — rokk, reggí og ryþmatónlist. Fyrir þá sem hafa áhuga leikur Edinborg í Keflavík á laugar- dagskvöldið. „Ég mundi halda að þetta væri lokahnykkurinn. Ég fer að útskrifast úr Menntaskólanum við Hamrahlíð og eftir það verð ég varla tæk lengur sem fulltrúi neins, að minnsta kosti ekki unga fólksins," segir Oddný Eir Ævarsdóttir, sem síðustu árin hefur talið stig í spurninga- keppninni Gettu betur í Sjón- varpinu, raunar í svo mörg ár að hún hefur varla tölu á þeim sjálf. En nú álítur hún semsagt að ferli sínum sem stigateljara sé að ljúka. Upprunalega varð hún „stigaþræll“, eins og hún kallar það, vegna þess að hún stýrði þáttum fyrir unglinga á Rás 2. Síðan komst það upp í vana að hún ætti þama sæti. Hún segist hins vegar ekki vera með neina sérstaka fjölmiðlaáráttu, þótt vissulega sé gaman að vasast í jressari keppni. „Það er eiginlega mest gaman að vera með henni Ragnheiði Erlu, hún er svo mikill húmor- isti og skemmtileg. Svo hefur prógrammið farið batnandi og stemmningin í kringum það orðið meiri," segir Oddný. En hvemig mundi hún standa sig ef hún ætti að keppa í svona spurningaleik? „Ég gæti að minnsta kosti svarað jurtaspumingunum sem flestir flaska á. Kannski af því ég horfi svona mikið niður fyrir mig á íslandið. Ég held hins vegar að ég sé frekar slöpp í öðru.“ BOKIN KITTY FERGUSON STEPHEN HAWKING QUESTFOR THETHEORY OF EVERYTHING. Bók Hawking um upp- haf heimsins var ein þeirra bóka sem allir vitnu&u í án þess aö hafa lesiö. Paö var kannski eins gott því þaö skildi hana enginn hvort sem er. En þaö var fínt að vitna í Hawk- ing og fyrir þá sem vilja halda því áfram hlýtur þessi bók aö vera hval- reki. Fær 8 af 10 í gáf- a&a flokknum. Woodward og Bernstein en þeir fé- lagar voru I raunveruleikanum. Viö sem skrifum í blöð vitum aö blaöa- mennska er miklu órómantlskara ströggl en þetta. Sjónvarpið fös. kl. 22. •James Stewart. Jimmy Stewart var ekki bara frámunalega skemmtilegur leikari, hikandi, ein- lægur og dálítið klaufskur, heldur finnst manni líka aö hann hafi verið sérdeilis ágætur maður sem fínt hefði verið að fá reglulega I heim- sókn. Hér verða sýndir bútar úr helstu bíómyndum Stewarts og stórstjörnur á borð við Katherine Hepburn, Clint Eastwood, Gene Kelly og Richard Dreyfus vitna um hvaö hann hafi verið stórkostlegur. Sjónvarpiö sun. kl. 14. •Ókunn dufl. Að mörgu leyti best heppnaöa kvikmyndin sem gerð var á íslandi I fyrra. Verulega brjál- uð kómedía um sérvitran lista- mann sem finnur tundurdufl, bjástrar við að taka það I sundur, en lendir svo í útistöðum við lög- fræðing sem ætlar að hrekja hann frá heimili sínu. Sjónvarpiö sun. kl. 21. •Shoot to Kill. Tom Berenger leik- ur ógeðslegt illmenni, morðingja og mannhund í þessari bíómynd, en Sidney Poitier er gó ð en svolít- ið gömul lögga sem eitir hann yfir fjöll og firnindi. Svosem ekkert tfmamótaverk, en ágætis spennu- VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1. Hard Way 2. Shattered 3. New Jack City 4. Hudson Hawk 5. Klss Before Dying 6. The Russia House 7. Naked Gun 2 1/2 8. L.A. Story 9. Once Around 10. Allce mynd þar sem landslagið í Kletta- fjöllunum fer á kostum. Stöö 2 lau. kl. 23.20 LÍKA í BÍÓ BlÓBORGIN: JFK" Sföasti skát- inn** Svikráö** BÍÓHÖLLIN: Slð- asti skátinn** Thelma & Lou- ise*** Peter Pan*** Flugásar** Læti i litlu Tókýó* Kroppa- skipti** Stóri skúrkurinn* HÁ- SKOLABÍÓ: Dauður aftur** Af Iffi og sál** Lfkamshlutar* Dularfullt stefnumót** Addams-fjölskyld- an‘* Tvöfalt Iff Veróníku*** The Commitments**** LAUGARÁS- Bló: Barnaleikur 3* Lifaö hátt* Hundaheppni** Barton Fink*** REGNBOGINN: Baráttan við K2** Ekki segja mömmu* Fugla- strlöiö*** Homo Faber**** Bak- slag** Cyrano de Bergerac**** SÖGUBIÓ: JFK** Svikráö** STJÖRNUBÍÓ: Bræöur munu berjast** Ingaló* Börn náttúr- unnar*** Bllun í beinnl útsend- ingu*** Tortfmandinn 2**** ...fœrAgnes Bragadóttir, blaðakona á Morgunblað- inu, og reyndar líka Gunn- ar Þorsteinsson,forstöðu- maður Krossins,fyrir skemmtilegustu ritdeiluna það sem af er árinu. Við stöndum með Agnesi, enda sœkir hún fróðleik sinn í hið merka blað; GULU PRESSUNA. VI55IRÞÚ ... að 100.000 Reykvíkingar hafa 18 þingmenn. Það eru því 5.555 Reykvíkingar á bak við hvem þingmann. 9.800 Vestfirðingar hafa hins vegar 5 þingmenn. Það eru því 1.960 Vestfirðingar að baki hverjum þingmanni kjör- dæmisins. Atkvæði Vestfirð- inganna hefúr því 2,8-fait vægi á við atkvæði Reykvíkinganna. Munurinn á vægi atkvæðanna verður enn meiri þegar at- kvæðagreiðslur á Alþingi em skoðaðar. Það hefur nefnilega komið í ljós að einn þingmanna Vest- fjarða, Matthías Bjamason, hef- ur greitt atkvæði fyrir þing- mann Sunnlendinga, Arna Johnsen. Þegar að atkvæða- greiðslum kemur em vestfirsku þingmennimir því 6 en ekki 5. Að baki hverju atkvæði í þing- inu em því 1.633 Vestfirðing- ar. Samkvæmt því hafa þeir 3,4- falt dýrari atkvæði en íbúar höfuðborgarinnar. Leikféhig Meitntaskólans við Hamrahlíð sýnir Upphaf og endír Mahagonnyborgar eftir li. Brecht Á A. II 'eill i liátióarsat M.H. Sýn. fím. 5 3 kf. 20. Syn. lau. " 3 kl. 20. Sýn. sun. 8 3 kl,- 20. Sýn. þri. 10 3 kl. 20. Upplýsingar i sima 3^010 Kóntrýbandid AMIGOS ásamt Pat Tennis, stálgitarleikara, s«m nýkomnir eru aftur frá Bandaríkjanum, ieika og syngja alto halgina frá fimmtudegi til sunnadags. Kántrýunnendur, við sjáamst! BORGARVIRKIÐ * ÞINGHOLTSSTRÆTl 2 ¥ S.: 13737

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.