Pressan - 09.04.1992, Page 5

Pressan - 09.04.1992, Page 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. APRÍL 1992 5 i dómsmálaráðuneytinu eru menn varla búnir að jafna sig yfir reiði í garð Jóns Baldvins Hannibalssonar vegna þeirrar ákvörðunar hans að banna Guð- mundi Eiríkssyni þjóðréttarfræðingi að ráðleggja Þorsteini Pálssyni um mál Eð- valds Hinríkssonar. Leit stendur enn yfir að öðrum manni, en vandinn er að ekki er úr mörgum þjóðréttarfræðingum að velja sem þykja nothæfir. í millitíðinni er hugsanlegt að Guðmundur komi að einhveiju gagni, því að bráðlega fara þeir Þorsteinn og Guðmundur saman á ráðstefnu á Grænlandi um nýtingu sjáv- arspendýra. Þó að ráðstefnan sjálf standi ekíd nema tvo daga tekur ferðin að sögn heiia viku, enda þarf að fara til Kaupmannahafnar fyrst til að komast til Grænlands. Það ætti því að gefast einhver tími í háloftunum og á bamum til að stinga saman nefjum um stríðs- glæpi... T> AXxkstri veitingahússins Torfúnnar hefur nú verið hætt. Síðast rak staðinn Emil Björnsson, eigandi Fisks og franskra í Austurstræti. Emil keypti staðinn af Agli Egilssyni og samkvæmt heimildum PRESSUNNAR var kaup- verðið 16 milljónir. Eigandi hússins er Minjavernd, en vegna vangreiddrar húsaleigu Egils setti hún Emil úrslita- kosti; annaðhvort ábyrgðist hann greiðslur eða færi úr húsinu. Emil hafði ekki bolmagn til að ábyrgjast að greiða skuldimar og því fór hann út. Þá hafði hann verið veitingamaður á Torfúnni í einn mánuð... Ertu að missa afódýrustu fermingar myndatökunni ? 3 ÓDÝRASTIR Ljósmyndastofurnar: Mynd sími 65-42-07 Barna og Fjölskylduljósm. sími 677-644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4-30-20 K -omið hafa fram skemmdir í undirstöðum á verki listakonunnar Rúrí, Regnboganum, sem stendur við flugstöð Leifs Eiríks- sonar. Ekki er vitað hvað veldur skemmd- unum en nú er beðið eftir skýrslu sérfræð- inga um málið. Að sögn Asgeirs EJnars- sonar, skrifstofu- stjóra hjá flugmálastjóm á Keflavíkur- flugvelli, er hér ekkert alvarlegt á ferð og Regnboginn langt frá því að vera að hruni kominn. Samt sem áður sé ástæða til aðgerða en helst hallist menn að því að veðri sé um að kenna... F A élag starfsfólks í veitingahúsum birti nýlega í fréttabréfi sínu vanskila- lista með öfúgum formerkjum, þ.e. lista yfir þá veitingastaði sem em skuldlaus við félagið og standa því sína plikt. Þetta em alls 69 hótel og veitingahús með yfir 1.200 starfsmenn. Það er ekki ýkja fréttnæmt hveijir standa í skilum og því er athyglisvert að sjá hvaða veit- ingahús em ekki á listanum. Á honum er ekki að finna nöfn Berlínar, Pisa, Fimmunnar, Café Ópem, Ölkjailarans, Hressó, Bíóbars, A. Hansen, Asks og Gauks á Stöng, svo fátt eitt sé nefnt... SONY D"33 FERÐAGEISLASPILARI MEÐ 8x”OVERSAMPLING” MEGA BASS OG HEYRNATÓLUM A'CRD KR. 17.9J0T- BRAUTARHOLTI - KRINGLUNNI FERMINGARTILBOÐ JAPIS GILDA EINNIG I EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM : KAUPFtlAG BORGFIRDINGA BORGARNFS! • KAUPFtLAG HÍRAÐSBÚA FGILSSTÖÐUM BÓKAVERSIUN ÞÖRARINS STEFANSSONAR HUSAVlK • KAUPFtLAC ARNESINCA SELFOSSI RAOlöVINNUSTOFAN KAUPANGI AKUREYRI • RADIONAUST GEISLACÖTU AKUREYRI • KAUPFÍLAC HíRADSBUA SEYDISFIROI • RAFSjA SAUDARKRÓKI • SÓNAR KEFLAVlK • MOSFELL HELLU PÖLtÍNN HF ISAFIROI • KAUPFtlAG AUSTUR-SKAFTFEIL INGA HÖFN • TÓNSPIL NESKAUPSSTAD s' MAlNINCARÞJÓNUSTAN AKRANESI • VERSLUN E. GUDFINNSSONAR BOLUNGARVlK . -jMMWfc- GRAM KF-250 GRAM KF-355 GRAM KF-344 GRAM K-245 GRAM K-285 GRAM K-395 GRAM KF-195 GRAM KF-233 GRAM KF-264 STAÐREYND! á stórlœkkuðu verði Málið er heitt því með sérstökum samningi við GRAM verksmiðjurnar bjóðum við nú allar gerðir dönsku GRAM kæiiskápanna á stórlækkuðu verði. GRAM býður 16 gerðir kæliskápa með eða án frystis, til innbyggingar eða frístæða, til dæmis neðangreinda: 172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm -135,0 (stillanleg) 274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166.5- 175,0 cm (stillanleg) 194 Itr. kælir + 146 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) nú aöeins 56.950 kr. nú aöeins 71.800 kr. nú aöeins 78.450 kr. 52.960 66.770 72.960 (stnðgreitt) (stnðgreitt) (staðgreitt) Góöir greiösluskilmálar: 7% staðgreiösluafsláttur og 3% aö auki séu keypt 2 eöa fleiri stór tæki samtímis (magnafsláttur). EURO og VISA raögreiöslur til allt aö 18 mánaða, án útborgunar /pamx HÁTÚNI 6A SÍMIÍ911 24420 nú aöeins 49.950 kr. nú aöeins 52.650 kr. nú aöeins 71.950 kr. nú aöeins 42.900 kr. nú aöeins 49.950 kr. nú aöeins 57.650 kr. 39.890 (staðgreitt) 46.450 (staðgreitt) 53.610 (staðgreitt) 379 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) 244 Itr. kælir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm 274 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126.5 - 135,0 cm (stillanleg) 166 Itr. kælir + 31 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 106.5 cm 204 Itr. kælir + 29 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 46.450 (staðgreitt) 48.960 (staðgreitt) 66.910 (staðgreitt) 199 Itr. kælir + 64 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 146.5 cm

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.