Pressan - 09.04.1992, Page 40
40
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. APRÍL 1992
Heimsstyrjöldin síðari var á enda.
Hitler batt enda á líf sitt, stríðinu lauk
í ágúst 1945. Þýska þjóðin átti um sárt
að binda og konur voru áberandi fleiri
en karlar eftir hörmungar stríðsár-
anna. Hátt í 3,5 milljónir flúðu frá
austri yfir til vesturs um Berlín, eða
þar til Berlínarmúrinn var reistur árið
1961. Fjórum árum seinna steig fyrsti
hópur íslenskra ungmenna upp í lest í
Kaupmannahöfn á leið sinni austur yf-
ir járntjald í æskulýðsbúðir í boði
Æskulýðssamtaka Austur-Þýskalands.
Eins og iram kemur í viðtals-
bók Nönnii Rögnvaldardóttur,
Skilmálunum hennar Maríu,
sem kom út fyrir síðustu jól, var
María Þorsteinsdóttir stödd í
Austur-Þýskalandi upp úr 1960 í
þeim tilgangi að fá forræði yfir
tveimur bamabömum sínum,
þeim Þorsteini og Freyju Þor-
steinsbörnum. I því sambandi
gekk hún á fund Ericlis Honec-
ker sem var formaður Æskulýðs-
samtaka Austur-Þýskalands,
FDJ, Die Freie Deutsche Jugend,
alla tíð ífá stofnun þeirra þar til
hann tók við stjóm landsins við
fráfall Walters Ulbricht.
Nokkrum árum síðar buðu
Æskulýðssamtökin Sósíalista-
flokki íslands að senda íslensk
böm í æskulýðsbúðir í Austur-
Þýskalandi þeim að kostnaðar-
lausu, ef frá vom talin fargjöld til
og frá Þýskalandi.
RÖGNVALDUR OG MAR-
ÍATAKA AFSKARIÐ
„Nokkur undangengin ár
höíðu hópar farið til Tékkóslóv-
akíu,“ sagði María um aðdrag-
anda og upphaf æskulýðsferð-
anna. „Mér finnst eins og ég hafi
lesið að það haft verið löng hefð í
Þýskalandi fyrir sumarbúðum af
þessu tagi.
Ekkert var aðhafst í málinu
hér heima þar til 1965 þegar
Rögnvaldur Hannesson, pró-
fessor í Bergen, fann boðsbréf
og kom hlaupandi með það til
mín. Rögnvaldur starfaði þá fyrir
Fylkinguna. Þegar bréfið fannst
var umsóknartíminn mnninn út
en með snatri sendi Rögnvaldur
skeyti og bað um að fá að safna
saman hópi af krökkum og
senda. Vel var tekið í þá bón og
sóttu tvöfalt fleiri um en komust.
Hálfum mánuði eftir að Rögn-
valdur sendi skeytið vom krakk-
amir komnir út, þannig að þetta
var drifið af með miklu snarræði
eins og alltaf þegar Rögnvaldur
var annars vegar,“ sagði María.
I þessari fyrstu ferð var flogið
til Kaupmannahafnar, dvalið
tvær nætur á farfuglaheimili og
farið í Tívolí. Þá var tekin lest á
áfangastað, sem var Prerow, lítill
bær á norðurströnd Austur-
Þýskalands, og dvalið í þrjár vik-
ur. Að fyrstu ferð lokinni tók
Vináttufélag íslands og Austur-
Þýskalands við skipulagningu
ferðanna, sem urðu upp frá því
árlegur viðburður allt til 1989,
„Er nokkuö veriö aö gera úr
manni kommúnista?" voru
viöbrögö Hrafnhildar Gunn-
arsdóttur.
„Ég fann aldrei fyrir því aö veriö væri að halda aö manni einhverjum ákveönum boðskap held-
ur var þetta bara stööugt fjör,“ sagöi Freyja Þorsteinsdóttir.
þegar Þýskaland varð eitt rfki.
Sigurður Baldursson hæstarétt-
arlögmaður var þá formaður fé-
lagsins.
HÁrr í 250 UNGMENNI
„Það fóm 10 krakkar á hverju
ári á vegum okkar," sagði Sig-
urður. „Við vomm aldrei í nein-
um vandræðum með að ekki
fengjust nógu margir til ferðar-
innar. Við auglýstum jretta í fé-
laginu og böm félagsmanna
gengu fyrir. Ekki man ég til [x:ss
að við höfum þurft að vísa nein-
um frá.“ Samkvæmt þessu hafa
hátt í 250 ungmenni þegið boð
Æskulýðssamtakanna og tekist á
hendur ferð yfir múrinn frá vestri
til austurs.
LITLISTALÍN OG FERM-
INGARGJAFIRNAR
Guðmundur Sigurjónsson sá
um skipulagningu ferða frá Nes-
kaupstað um funm ára skeið eða
þar til ferðimar lögðust af. „Eftir
sameiningu fengu aðilamir úti
ekki leyfi til áframhaldandi starf-
semi búðanna,“ sagði Guð-
mundur í Litlu-Moskvu, en hann
hefur stundum verið kallaður
Litli-Stalín. „Ekki man ég hversu
margir hafa farið frá Neskaup-
stað en þeir em þó nokkrir. Eg
skal segja þwér að það vom mikil
vonbrigði hér þegar jjessu lauk.
Það var nefnilega orðin heíð að
fá æskulýðsbúðaferð í ferming-
argjöf."
En hverjir fóm í fyrstu ferð-
ina? Tíðindamaður PRESS-
UNNAR hafði veður af því að
Mörður Arnason, sonur Arna
Björnssonar og Vilborgar Harð-
ardóttur, hefði verið í Jreim hópi.
EKKIÁ STASÍ-SKÝRSLUM
,JÉg man þetta mjög óljóst því
ég var mjög ungur, aðeins níu
eða tíu ára. Það ætti að vera
nokkuð auðvelt að finna þennan
hóp því nöfnin em ekki á neinum
Stasí-skýrslum ef þú heldur
það!“ sagði Mörður.
Með honum í ferð var Þórólf-
ur Halldórsson, núverandi for-
maður Félags fasteignasala. Ein-
hverra hluta vegna var Þórólfur
búinn að frétta af greinarskrifum
þessum Jiegar PRESSAN hafði
tal af honum. „Mér var sagt að
leggja ætti út frá því meðal ann-
ars að á meðan böm flestra for-
„Ég held aö þaö sé ákaflega
mikill misskilningur aö halda
því fram aö þessir krakkar
hafi fariö meö einhverjum
pólitískum markmiöum. Þaö
er náttúrlega alveg fráleitt,"
sagöi Þórólfur Halldórsson.
eldra fóm í Vindáshlíð eða í sveit
hefðu böm kommúnista farið í
búðir til Austur-Þýskalands.
Eg held að það sé ákaflega
mikill misskilningur að halda
því ffam að jscssir krakkar hafi
farið með einhverjum pólitísk-
um markmiðum. Það er náttúr-
lega alveg fráleitt. Ég hef alla tíð,
eða alveg frá því ég fór að skipta
mér að landsmálum, verið
flokksbundinn sjálfstæðismaður
og er það enn.
Ég fór reyndar ekki með nein-
um hópi heldur fómm við saman
vinimir, ég og Mörður, tveir ein-
ir með flugvél ffá Pan American
til Vestur-Berlínar. Þar vomm
við um sumarið í heimsókn hjá
foreldrum Marðar. Síðan fórum
við til Austur-Þýskalands og
hittum þar krakkana. Ég var í
skátunum og mundi segja að
mikill skátabragur hafi verið yfir
dvölinni. Það vom þama krakkar
alls staðar að úr Evrópu og menn
skiptust á merkjum og fóm í leiki
eins og gerist og gengur á skáta-
mótum.“
Aðrir í jjessari fyrstu ferð vom
Þorgerður Arnadóttir, Kristín,
dóttir Pál.s Bergþórssonar veð-
urfræðings, Einar Rúnar Stef-
ánsson, sonur Hildar Benedikts-
dóttur, Hrafnhildur Gunnars-
dóttir frá Neskaupstað, dóttir
Birnu Lárusdóttur, Hadda Þor-
steinsdóttir, Hrafnhildur Ingólfs-
dóttir, Hafdís Jónsteinsdóttir,
Ernst Backman, Þorgerður
Arnadóttir og Einar Már Sig-
urðsson.
HLAUT AÐ VERA GOTT
AÐ ALAST ÞARNA UPP
„Það sem kom mér mest á
óvart var að þegar ég sá allan að-
búnaðinn varð ég æðislega öf-
undsjúk út í bömin þama,“ sagði
Hadda Þorsteinsdóttir bóka-
safnsfræðingur. „Mikið hélt ég
að það væri gott að alast upp
þama, enda ntikið gert fyrir
krakka.
Okkur var boðið í margar
ferðir og fengum að heimsækja
aðrar búðir sem vom rétt fyrir ut-
an Berlfn á yndislegum stað. Við
fómm í ferð til eyjarinnar Riigen
og inn í Stralsund, ekki langt frá
Prerow. Á ferðum okkar fómm
við framhjá heilu bæjarhverfun-
um sem vom girt af með gadda-
vír og vom rústir eftir heims-
styrjöldina síðari. Síðan man ég
eftir leikhúsi, tæknimiðstöð og
það að öll tómstundaaðstaða var
til rnikils sóma.“
ALLIR DANSA JENKA
„Er nokkuð verið að gera úr
manni kommúnista?" vom við-
brögð Hrafnhildar Gunnarsdótt-
ur, lífffæðings í Blóðbankanum,
þegar hún var spurð út í ferðina.
„Ég held ég hafi verið yngst í
hópnum, eða aðeins 9 ára. Ferð-
in var í alla staði mjög skemmti-
leg og farin með smttum fyrir-
vara. Venjulegur dagur hófst á
því að við vomm vakin, þurftum
að búa um sjálf, borðuðum og
sungum „takk fyrir matinrí*.
Eg man að við gengum öll
með rauðan klút. Það var svaml-
að í sjónum, allir dönsuðu jenka
á ströndinni, sem var tískudans-
inn þetta sumarið, við fómm í
boltaleiki og stuttar ferðir. Mér
„Mér finnst eins og ég hafi
lesiö að þaö hafi verið löng
hefö í Þýskalandi fyrir sum-
arbúöum af þessu tagi,“
sagði María Þorsteinsdóttir,
en hún og Rögnvaldur Hann-
esson voru upphafsmenn
feröanna.