Pressan - 09.04.1992, Qupperneq 48
MEST SELDU
FLOGURI HEIMI
- ná loksitts á Islandi
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN
S I M I
3 7 3
M,
^argar kvartanir hafa borist til
Neytendasamtakanna að undanfömu
vegna verslunarinnar Betri kaup, en þar
eru margskonar hlutir
seldir í umboðssölu.
Kvarta bæði kaup-
endur og seljendur
yfir viðskiptunum,
sem þykja stundum
nærri því að vera ut-
an velsæmismarka. Á
þriðjudaginn var eigandi verslunarinnar
boðaður á fund með Jóhannesi Gunn-
arssvni, formanni Neytendasamtak-
anna, en mætti ekki...
Ínna
nan poppbransans er því hvíslað að
hljómsveit Bubba Morthens og Rún-
ars Júlíussonar GCD hugsi sér til
hreyfings með vor-
inu. í fyrrasumar sló
hljómsveitin rækilega
f gegn og tryllti ung-
viðið, plata sveitar-
innar seldist einnig
vel og nú mun vera
rætt um að fara aftur í
stúdíó og gefa út
plötu í sumar. Einnig heyrist því fleygt
að nú standi til að endurreisa hljóm-
sveiúna Júdas sem gerði garðinn fræg-
an í den. I þeirri sveit voru aðalsprautur
bræðurnir Magnús og Finnbogi
Kjartanssynir...
v„
ið íslendingar getum þó státað
okkur af einu, við höfúm forsæúsráð-
herra sem skrifar leikrit. Og vonandi
láta menn póliúskar væringar ekki aftra
sér írá því að horfa á réttsýnum augum
þegar Sjónvarpið frumsýnir á páskadag
nýtt sjónvarpsleikrit eftir Davíð Odds-
son. Það ber heitið ,AHt gott“ og fjallar
um líúnn dreng sem elst upp þorpi úti á
landi og lætur sig dreyma um epli og
aðra munaðarvöru sem í þá tíð þótti
óviturlegt að flytja inn. Ekki er ólfídegt
að söguefnið dragi einhvem dám af
uppvaxtararum Davíðs á Selfossi. Leik-
stjóri er góðvinur forsætisráðherra,
Hrafn Gunnlaugsson...
Ljóst eða dökkt súkkulaði I páskaegginu þínu
GOTTOG
GAMAN
Gómsæt súkkulaðiegg frá
NÓA-SÍRÍUS
úr besta hráefni, fyllt enn Ijúffengara innihaldi,
málshætti og límmiðunum vinsælu
með dýrunum hans Nóa.
Og nú hafa enn fleiri dýr bæst í hópinn!
Q
k^ú hugmynd Baldvins Jónssonar,
eiganda Aðalstöðvarinnar, að láta
stjómmálaflokkanna sjá um morgunút-
varpið hjá sér mælúst
ekki vel fyrir hjá
þjóðinni. Fulltrúar
flokkanna mættu í út-
varpið klukkan sjö á
morgnana og sáu um
dagskránna til klukk-
an níu. Samkvæmt
fjölmiðlakönnun
Gallups á íslandi voru að meðaltali frá
200 til 600 manns við viðtækin sín að
hlusta á dagskrárgerð stjómmáJamann-
anna. Á sama ú'ma hlustuðu allt að 16
þúsund manns á Eirík Jónsson á
Bylgjunni og stundum allt að 50 þús-
und manns á morgunhanana á Rás 2...
Skeifan 7-108 Reykjavík
Sími 91-673434 - Fax: 677638
H&tlNÚAUaÝ!