Morgunblaðið - 29.04.2004, Side 41

Morgunblaðið - 29.04.2004, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2004 41 TILBOÐ / ÚTBOÐ UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Aðaleign ehf., gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Álfaland 5, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Ármúli 38, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Hljóðfæraverslun Pálmars Á ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Eyjarslóð 9, 020101, Reykjavík, þingl. eig. KK eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Fannafold 160, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefáns- son og Nanna Björg Benediktz, gerðarbeiðendur STEF, samb. tón- skálda/eig. flutnr. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Fiskakvísl 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Örn Jakobsson, gerð- arbeiðendur Einar Þór Einarsson, Tollstjóraembættið og Trygginga- miðstöðin hf., mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Hellusund 6a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerð- arbeiðendur Brim hf., Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh., Íslandsvinir hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Hraunbær 40, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Snorri Ragnarsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Hraunbær 102a, 0206, Reykjavík, þingl. eig. Berit G. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Hverfisgata 46, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Íslenska kvikmyndasam- steypa ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íslandsbanki hf., útibú 526, Tollstjóraembættið og Zoom hf., mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Kaplaskjólsvegur 61, 010402, Reykjavík, þingl. eig. Brynhildur Ás- geirsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Laugavegur 73, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Maríubakki 20, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Marisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Mjölnisholt 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Svanhvít Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Norðurnes 41, Kjósahreppur, þingl. eig. Dagbjört Hanna Sigdórsdótt- ir, gerðarbeiðendur Jóhanna Jensdóttir og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Pósthússtræti 13, 0403, Reykjavík, þingl. eig. Róbert G. Róbertsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Rauðalækur 2, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Valgarð Þórarinn Sörensen og Iðunn Brynja Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Reyrengi 7, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjörg Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraem- bættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Samtún 4, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Mjólkursamsalan í Reykjavík svf., mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Selásbraut 52, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Gunnar Björnsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Starrahólar 7, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Db.Þórnýjar Ásmundsd. c/o Steinunn Guðbjartsd. hdl og Guðmundur J. Júlíusson, gerðar- beiðendur Byko hf., Kaupþing Búnaðarbanki hf., Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, útibú, Tollstjóraembættið og Þ. Þorgrímsson og Co ehf., mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Stóragerði 27, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Tryggvi Jónasson og Sig- urlaug Kristín Hraundal, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Suðurlandsbraut 4a, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Óm snyrtivörur ehf,, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Urðarstígur 15, 0001, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guð- mundsson, gerðarbeiðendur S. Guðjónsson ehf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Vesturhús 6, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Daði Þór Ólafsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Viðarás 20, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Jónsson og Kristín Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. apríl 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálf- ri, sem hér segir: Grandavegur 9, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Magnea Jenny Guðmund- ardóttir og Finnbogi Kristjánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóður vélstjóra, útibú, Sparisjóður- inn í Keflavík og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. apríl 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir: Flugvélin TF-TOK, nr. 868, Cessna, þingl. eig. Stél ehf., (áður Flugskól- inn Flugsýn ehf.,) gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar og ná- grennis, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. apríl 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir: Flugvélin TF-TOI-867, Piper PA 28-140, þingl. eig. Stél ehf., (áður Flugskólinn Flugsýn ehf.,) gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar og nágrennis, mánudaginn 3. maí 2004 kl. 11:15. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. apríl 2004. Útboð Veiðifélag Grímsár og Tunguár – tilboð í leigu á rétti til stangveiða á félagssvæðinu. Lex ehf., f.h. Veiðifélags Grímsár og Tunguár óskar eftir tilboðum í leigu á rétti til stangveiða á félagssvæði veiðifélagsins fyrir laxveiðitíma- bilin árin 2005-2007 að báðum meðtöldum. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 5.000 frá og með 27. apríl 2004 á skrifstofu Lex ehf., Sundagörðum 2 í Reykjavík. Tilboðum skal skila til skrifstofu Lex ehf. í Sundagörðum 2 í Reykjavík fyrir kl. 15.00 hinn 14. maí 2004 þar sem þau tilboð sem borist hafa verða opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. F.h. Veiðifélags Grímsár og Tunguár, LEX ehf., Sundagörðum 2, 104 Reykjavík. KENNSLA TIL SÖLU Til sölu Mini dráttarvél ISEKI 3135 með sláttuvél FM 150 og safnara GLS 1250. Sópur getur fylgt með. Árgerð 2001, ekin 441 klst. Verð: Yfirtaka á rekstrarleigusamningi. „Röff“ sláttuvél Herkules SH70 með drifi. Mótor Honda 8,5 hö. Nánari upplýsingar í síma 460 5600, Sigurður. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.