Morgunblaðið - 29.04.2004, Qupperneq 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld.).
09.40 Þjóðsagnalestur. Hjörtur Pálsson les
færeyskar þjóðsögur í þýðingu Pálma Hann-
essonar. (7)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Gleym mér ei. Umsjón: Agnes Krist-
jónsdóttir. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Arnaldur Indriðason á Ritþingi í Gerðu-
bergi. Samantekt frá Ritþingi í Gerðubergi
17.4 sl. Stjórnandi: Örnólfur Thorsson.
Spyrlar: Katrín Jakobsdóttir bókmenntafræð-
ingur og Kristín Árnadóttir íslenskukennari á
Akureyri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (e).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Alveg glymjandi einvera
eftir Bohumil Hrabal. Olga María Franzdóttir
og Þorgeir Þorgeirson þýddu. Jón Júlíusson
les. (11)
14.30 Auga fyrir auga. Heimur kvikra mynda.
Níundi þáttur. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
(Frá því á sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Mar-
teinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá: Metamorphosen eftir
Richard Strauss. Sinfónía nr. 9 eftir Ludwig
van Beethoven. Einsöngvarar: Elín Ósk Ósk-
arsdóttir, Alina Dubik, Kolbeinn Jón Ket-
ilsson og Kristinn Sigmundsson. Kór: Kór ís-
lensku óperunnar. Stjórnandi: Rumon
Gamba. Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúsið, Falleg augu, ljótar
myndir eftir Mario Vargas Llosa. Þýðing: Ingi-
björg Haraldsdóttir. Leikarar: Sigurður Karls-
son, Þröstur Leó Gunnarsson og Margrét Vil-
hjálmsdóttir. Leikstjóri: Árni Ibsen.
Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. (e).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e.
18.30 Spanga (Braceface)
e. (22:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending.
20.45 Heima er best (5:6)
21.15 Málsvörn (Forsvar)
Danskur myndaflokkur
um lögmenn sem vinna
saman á stofu í Kaup-
mannahöfn og sérhæfa sig
í því að verja sakborninga í
erfiðum málum. Meðal
leikenda eru Lars Bryg-
mann, Anette Støvelbæk,
Troels Lyby, Sonja Richt-
er, Carsten Bjørnlund,
Jesper Lohmann o.fl.
(2:19)
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni
(Sex and the City VI) Að-
alhlutverk leika Sarah
Jessica Parker, Kristin
Davis, Kim Cattrall og
Cynthia Nixon. (19:20)
22.50 Beðmál í borginni
(Sex and the City VI) Að-
alhlutverk leika Sarah
Jessica Parker, Kristin
Davis, Kim Cattrall og
Cynthia Nixon. e. (6:20)
23.20 Hvítar tennur (White
Teeth) Breskur mynda-
flokkur byggður á sögu
eftir Zadie Smith þar sem
rakin er saga tveggja fjöl-
skyldna frá sjöunda ára-
tugnum til okkar daga.
Leikstjóri er Julian
Jarrold og í helstu hlut-
verkum eru Om Puri, Phil-
ip Davis, Geraldine James,
Robert Bathurst,
Christopher Simpson,
Sarah Ozeke og San
Shella. e. (1:4)
00.10 Kastljósið e.
00.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (teygjur)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 The Education of
Max Bickford (22:22) (e)
13.35 The Osbournes
(17:30) (e)
13.55 Hidden Hills (13:18)
(e)
14.20 Helga Braga (9:10)
(e)
15.15 Jag (9:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.28 Neighbours (Ná-
grannar)
17.53 Friends (11:18) (e)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (9:22)
(e)
20.00 60 Minutes
20.50 Jag (15:24)
21.40 Third Watch (10:22)
22.25 Deeply (Sorgleg ást-
arsaga) Aðalhlutverk:
Kirsten Dunst og Lynn
Redgrave og Julia Brendl-
er. 2000. Bönnuð börnum.
00.05 Twenty Four (24 - 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (17:24) (e)
00.45 Twenty Four (24 - 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (18:24) (e)
01.30 Takedown (Hakk-
arar) Aðalhlutverk: Skeet
Ulrich og Tom Berenger.
2000. Stranglega bönnuð
börnum.
03.00 Someone to Watch
Over Me (Vaktu yfir mér)
Aðalhlutverk: Lorraine
Bracco, Mimi Rogers og
Tom Berenger. 1987.
Stranglega bönnuð börn-
um.
04.45 Tónlistarmyndbönd
19.00 Olíssport
19.30 Inside the US PGA
Tour 2004 Vikulegur
fréttaþáttur þar sem
fjallað er um bandarísku
mótaröðina í golfi á ný-
stárlegan hátt.
20.00 US PGA Tour 2004 -
Highlights (MCI Heritage
Classic)
21.00 European PGA Tour
2003 (Canarias Open de
Espana)
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
22.30 Boltinn með Guðna
Bergs Enski boltinn frá
ýmsum hliðum. Sýnd
verða öll mörkin úr leikj-
um úrvalsdeildarinnar frá
deginum áður. Umdeild
atvik eru skoðuð og hugað
að leikskipulagi liðanna.
Spáð verður í sunnudags-
leikina, góðir gestir koma í
heimsókn og leikmenn úr-
valsdeildarinnar teknir
tali, svo fátt eitt sé nefnt.
Umsjónarmaður er Guðni
Bergsson, fyrrverandi
landsliðsfyrirliði.
24.00 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
17.00 Ron Phillips
17.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Kvöldljós (e)
01.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 22.20 Í kvöld verður sýndur næstsíðasti
þátturinn af Beðmálum í borginni. Carrie er að fara til Par-
ísar en rekst á þann stóra fyrir utan heimili sitt. Hún tekur
af öll tvímæli um að hún vilji ekkert með hann hafa.
06.00 Dude, Where’s My
Car?
08.00 A Hard Day’s Night
10.00 Thing You Can Tell
Just by Looking at Her
12.00 Tru Confessins
14.00 Dude, Where’s My
Car?
16.00 A Hard Day’s Night
18.00 Thing You Can Tell
Just by Looking at Her
20.00 Tru Confessins
22.00 The Scorpion King
24.00 Misbegotten
02.00 Mansfield Park
04.00 The Scorpion King
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá miðvikudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur,
bíópistill Ólafs H. og margt fleira Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30
Handboltarásin. Undanúrslit karla, annar leikur.
21.00 Tónleikar með Violent Femmes. af tón-
leikaplötunni Viva Wisconsin. Umsjón: Birgir Jón
Birgisson. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með
ástarkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Leikrit frá Perú
Rás 1 22.15 Höfundur leikritsins
Falleg augu, ljótar myndir er Mario
Vargas Llosa. Í leikritinu segir frá
frægum listagagnrýnanda sem hefur
mikil áhrif og völd í listheiminum.
Kvöld nokkurt kynnist hann manni
sem á harma að hefna og lætur
hann sjálfan finna kverkatak þess
sem valdið hefur.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 Íslenski popplistinn
21.00 South Park
21.30 Tvíhöfði
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar.
23.10 Prófíll Ef þú hefur
áhuga á heilsu, tísku, líf-
stíl, menningu og/eða fólki
þá er Prófíll þáttur fyrir
þig. (e)
23.30 Sjáðu (e)
23.50 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (9:24)
19.25 Friends 4 (14:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(20:25)
20.55 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 Wanda at Large
(Wanda gengur laus)
21.40 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.05 My Wife and Kids
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (9:24)
23.40 Friends 4 (Vinir)
(14:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(20:25)
01.10 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.30 Wanda at Large
(Wanda gengur laus)
01.55 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.20 My Wife and Kids
02.45 David Letterman
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 The Jamie Kennedy
(e)
20.00 Malcolm in the
Middle Íbúar hverfisins
halda sína árlegu „Wilker-
sons-hjónin eru í burtu“-
veislu en þá mæta þau
óvænt. Reese og Dewey
smíða áætlun um að eign-
ast peninga með því að láta
krakka hefna sín á Reese.
Hal og Lois fara í átkeppni
og Malcolm aðstoðar óvart
við rán.
20.30 Yes, Dear - loka-
þættir Jimmy rifjar upp
þegar hann hitty Greg í
fyrsta skiptið og reyndi að
koma upp á milli hans og
Kim.
21.00 The King of Queens
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið en sá gamli er
uppátækjasamur með af-
brigðum og verður Doug
að takast á við afleiðingar
uppátækjanna.
21.30 The Drew Carey
Show Magnaðir gam-
anþættir um Drew Carey
sem býr í Cleveland, vinn-
ur í búð og á þrjá furðu-
lega vini og enn furðulegri
óvini.
22.00 The Bachelor Þátta-
röð um ógiftan karl sem er
kynntur fyrir 25 aðlaðandi
konum og keppa þær um
hylli hans. Bob tekur kon-
urnar tvær með sér heim
og kynnir þær fyrir fjöl-
skyldu sinni. Síðan á hann
náið stefnumót með hvorri
um sig.
22.45 Jay Leno
23.30 C.S.I. (e)
00.15 The O.C. (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
NÆSTU fimmtudaga
verður endursýndur
fantagóður breskur
myndaflokkur í fjórum
þáttum sem heitir Hvítar
tennur (White Teeth) og
er byggður á metsölubók
eftir Zadie Smith. Þar er
rakin saga tveggja fjöl-
skyldna frá sjöunda ára-
tugnum til okkar daga.
Archie er að íhuga að fyr-
irfara sér en þá hittir
hann Clöru sem er á flótta
undan ráðríkri móður
sinni. Samad er kominn
til Englands að hitta
Archie, félaga sinn úr
stríðinu, og festa ráð sitt.
Í þessum verðlaunaþátt-
um er pörunum tveimur
og börnum þeirra fylgt
eftir í áranna rás og sagt
frá mismunandi reynslu
þeirra af fjölmenningar-
samfélaginu í Bretlandi.
Leikstjóri er Julian Jarr-
old og í helstu hlut-
verkum eru Om Puri,
Philip Davis, Geraldine
James, Robert Bathurst.
…Hvítum
tönnum
Hvítar tennur eru á
dagskrá Sjónvarpsins
kl. 23.20.
EKKI missa af…
SORGLEG ástarsaga er nafn
bandarískrar kvikmyndar
sem sýnd verður á Stöð 2 í
kvöld. Myndin heitir Deeply á
frummálinu og skartar
Kirsten Dunst úr Köngulóar-
manninum í aðalhlutverki.
Myndin er eins og nafnið gef-
ur til kynna ljúfsár ástarsaga
með yfirnáttúrulegu ívafi.
Unglingsstúlkunni Claire
McKay (Julia Brendler) er
komið fyrir á eyju sem for-
feður hennar byggðu. Hún er
í mikilli sorg eftir ástvina-
missi og þarf að ná áttum. Á
eyjunni kynnist Claire sér-
vitrum rithöfundi, Celiu
(Lynn Redgrave). Hún segir
unglingsstúlkunni raunasögu
af ungri konu (Kirsten Dunst)
sem mætti miklu mótlæti.
Sagan lætur engan ósnortinn
og Claire er þar engin und-
antekning. Aðalhlutverk:
Kirsten Dunst, Lynn Red-
grave, Julia Brendler. Leik-
stjóri: Sheri Elwood.
Stöð 2 sýnir mynd með Kirsten Dunst
Í ástarsorg
Sorgleg ástarsaga
(Deeply) er á Stöð 2 kl.
22.25.