Morgunblaðið - 25.05.2004, Page 38

Morgunblaðið - 25.05.2004, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Aðalsafnaðarfundur Digranesprestakalls verður haldinn í safnaðarsal Digraneskirkju miðvikudaginn 26. maí kl. 18.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Léttur málsverður í fundarhléi. Sóknarnefnd. TILKYNNINGAR Lundur Tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skelja- brekku og Nýbýlavegar — Kynning Miðvikudaginn 26. maí nk. verða kynntar tillög- ur að skipulagi Lundar við Nýbýlaveg og teng- ingar Hafnarfjarðarvegar, Skeljabrekku og Ný- býlavegar. Kynningin fer fram í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, og hefst hún kl. 20:00. Skipulagsstjóri Kópavogs. Um framboð og kjör forseta Íslands Frestur til að skila framboðum til kjörs forseta Íslands er fram á að fara 26. júní 2004 rann út föstudaginn 21. þ.m. Í kjöri til forsetaembættisins eru: Ástþór Magnússon Wium, Vogaseli 1, Reykja- vík. Baldur Ágústsson, Kleppsvegi 118, Reykjavík. Ólafur Ragnar Grímsson, Bessastöðum, Bessa- staðahreppi. Framanritað er hér með auglýst samkvæmt lögum um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36 12. febrúar 1945. Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 22. maí 2004. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfhólsvegur 103, 0001, þingl. eig. Kristinn Ágúst Sigurlaugsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, föstudaginn 28. maí 2004 kl. 10:00. Digranesvegur 20, 0001, þingl. eig. Ragnheiður Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 28. maí 2004 kl. 10:00. Galtalind 8, 0101, ehl. gþ., þingl. eig. Svavar Geir Svavarsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 28. maí 2004 kl. 10:00. Grænatún 22, þingl. eig. Margrét Ingvadóttir og Kristinn Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 28. maí 2004 kl. 10:00. Lækjasmári 80, 0201, þingl. kaupsamningshafar Brynjólfur Hauksson og Arndís Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður lækna, Lífeyrissjóður starfsm. Rvborgar og Óskar Ingvason, föstudaginn 28. maí 2004 kl. 10:00. Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðendur Hampiðj- an hf., Kreditkort hf., sýslumaðurinn í Kópavogi og Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf., föstudaginn 28. maí 2004 kl. 10:00. Smiðjuvegur 14, 1. hæð austur- og vesturendi, þingl. eig. Baltik ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 28. maí 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 24. maí 2004. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hlíðasmári 1, þingl. eig. Byggir ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfest- ingarbankinn hf. og Samskipti ehf., föstudaginn 28. maí 2004 kl. 11:00. Hlíðasmári 3, þingl. eig. Byggir ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfest- ingarbankinn hf., föstudaginn 28. maí 2004 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 24. maí 2004. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR R A Ð A U G L Ý S I N G A R Tilboð á hunda- og kattarúmum. DÝRABÆR, Hlíðasmára 9, Kóp., s. 553 3062. Opið kl. 13-18 mán.- fös., kl. 11-15 lau. Fjórhjólaferðir í Haukadalsskógi www.atvtours.is Símar 892 0566 og 892 4810. Hafið Bláa Útsýnis- og veitingastaður við ósa Ölfusár. www.hafidblaa.is, sími 483 1000. Vel með farið og þægilegt grátt leðusófasett 3+1+1 til sölu. Glerborð úr Casa fylgir með. Upplýsingar í síma 860 2811 eða maggy@veitingar.is. Svart leðursófasett Svartur leð- ursófi + tveir stólar og sófaborð frá Miru til sölu á aðeins 30.000 kr. Armalaus sófi og stóll geta fylgt með. S: 822 7063 eða 564 3825 Stúdíóíb. með öllum húsbúnaði í Austurbrún. langtímaleiga æski- leg. Laus 1. júní. Verð 65 þús + hússj. Meðmæli/trygging. Uppl. í s. 898 6337. Fallegt 180 fm einbýlishús á Kjal- arnesi. Til leigu frá 15. júlí. Verð 100 þús. á mán. Sími 696 3239 - 552 9044. 101 Rvk. 2ja herbergja, 63 fm Stórgl. kjallaraíb. til leigu. Nýjar innr., lagnir og hurðir, 69 þús per mán. Hússj. innif. S. 896 3677. Til sölu! Þetta hús er til sölu! Húsið er 26,6 fm með 10,66 fm svefnlofti, 70 mm bjálkar, mikil reynsla. Verð 925 þúsund. Sími 822 5720 & 517 7220. www.simnet.is/husin. Til sölu sumarbústaður, heils- árshús í smíðum, einnig land á góðum stað. Uppl. í síma 696 2265. Til leigu og sölu lóðir í landi Þórisstaða í Grímsnesi. Smíðum sumarhús, hurðir, glugga o.fl. Sýningarhús á staðnum. Heitt og kalt vatn. Uppl. í s. 892 4605 og 897 1731. Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Hardvidur.is / Harðviðarvatns- klæðning Slétt nótuð 12x2 cm & kúpt 10,4x2 cm. Fermetraverð kr.4.285 m/vsk. Einnig harðviðar- gluggaefni fræst samkv. ísl. staðli. Áratugaending án við- halds. Sif ehf, s: 660 0230 Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp- færslur. Margra ára reynsla. Fljót og ódýr þjónusta. Tölvukaup, Hamraborg 1-3, Kópavogi (að neðanverðu), sími 554 2187. Blekhylki/tóner á betra verði fyr- ir þig. Netverslun og verslun Ár- múla 32 - opið mánud.-föstud. kl. 10-18. Sími 869 6015. www.Blek.is Herbalife. Heilsa, megrun og fegrun. Láttu þér líða vel á meðan kílóin fjúka. www.slim.is, sími 699 7383 - 565 7383. Eldhúsborð/3 stól. kr. 5000, kom- móða/2 skúff. kr. 1000, sófab., sv. 70x70 kr. 1.000, fótaskemill kr. 1.000, 2 sólstólar kr. 500 stk., tölvub. kr. 1.000, stálskápur m. 10 skúffum kr. 1.000. S. 562 0417. Arcopédico Góðir í stórborgina. V. frá 4.900. Opið í Rauðagerði 26 þri. 13-19 og laugard. 10-14. S. 897 7484. 6 miðar á Evrópukeppnina í Portúgal. 12. júní er Spánn - Rússland í Faró, 13. júní er Frakk- land - England í Lissabon, 14. júní er Svíþjóð - Búlgaría í Lissabon. 2 miðar í boði á hvern leik. tekk- land@hotmail.com. 6 miðar á Evrópukeppnina í Portúgal. 12. júní er Spánn - Rússland í Faró, 13. júní er Frakk- land - England í Lissabon, 14. júní er Sví- þjóð - Búlgaría í Lissabon. 2 mið- ar í boði á hvern leik. tekk- land@hotmail.com. 300 lítra rafmagnshitakútur til sölu. Upplýsingar gefnar í síma 660 8150. 25% afsláttur af buxum og pilsum. Opið í Rauðagerði 26 laugardaga 10-14 og þriðjudaga 13-19. Kjarni ehf. - Bókhald - skattfram- töl og ársuppgjör - VSK uppgjör - stofnun hlutafélaga - fjármál- aumsjón og fl. - sími 561 1212 - www.kjarni.net Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Vöruflutningar Getum bætt við verkefnum í þungafl. Hvert á land sem er, stakar ferðir/föst viðskipti, góð tilboð. Frjálsa flutningafélagið s. 894 9690. Við bjóðum framkvæmdaaðilum eftirtaldar framleiðsluvörur okkar á verksmiðjuverði: Fráveitubrunnar Ø 600 Fráveitubrunnar Ø 1000  Sandföng  Vatnslásabrunnar  Rotþrær  Olíuskiljur  Fituskiljur  Sýruskiljur  Brunnhringi  Brunnlok  Vökvageymar  Vegatálmar  Kapalbrunna  Einangrunarplast Sérsmíði f. vatn og fráveitur Borgarplast Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, sími 561 2211 Bruna- og hljóðvarnir Akalind 6, sími 554 1800  Eldverjum stálbita.  Eldverjum timbur.  Þéttum gengumtök í veggi.  Eldverjum loftræstistokka.  Hjóðverjum milliveggi.  Eld- og hljóðverjum iðnaðarhús. Nýkomið Blúnduhaldari í st. b-d kr. 1.995. Í stíl bandabuxur og heilar buxur kr. 995. Olga toppur, aðeins kr. 950. Stærðir: S-XL. Flora toppur, aðeins kr. 950. Stærðir: S-XL Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið kl. 12-18 mán -fös og lau kl 11-14 Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. Sumarskór, dömu, í miklu úrvali BAND Verð 3.685. LOK Verð 3.950. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Kerrur á jeppa og fólksbíla Dönsku Euro-kerrurnar frá Camp- let eru, líkt og tjaldvagnarnir, sterkar og traustar og á góðu verði. Gísli Jónsson ehf., Bílds- höfða 14, sími 587 6644. Herraskór í miklu úrvali Jom 39630 Verð 6.970. Jom 33231 Verð 8.570. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.