Morgunblaðið - 25.05.2004, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 25.05.2004, Qupperneq 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2004 41 T ilb o ð in g ild a ti l 1 .6 . 2 00 4 G O T T F Ó LK M cC A N N · 2 6 4 0 2 Mig langar til að gera eitthvað gott fyrir húðina. 25% HAWAIIAN TROPIC Luxury Body Butter kókoskrem heldur húðinni heilbrigðri. A-, B- og E-vítamín. Body Shimmer gefur húðinni fallega gullna glansáferð. Með E- og A-vítamínum ásamt Aloe Vera. Brúnkukrem fylgir Body Butter eða Body Shimmer. ÓLÍFULAUF Styrkjandi fyrir ónæmiskerfið. SÓLHATTUR Styrkir ónæmiskerfið. Góð vörn gegn vírusum. Á meðan birgðir endast. ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 48 01 0 5/ 20 04 www.urvalutsyn.is Trygg›u flér bestu k jörin og bóka›u strax á n etinu! *Innifali›: Flug, flugvallarskattar, gisting í 7 nætur, fer›ir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Barnaafsláttur 11.000. Ver›i› er netver›. Bóka flarf og grei›a sta›festingargjald, e›a fullgrei›a fer› á netinu. Ef bóka› er símlei›is e›a á skrifstofu, grei›ist bókunar- og fljónustugjald, sem er 2.000 kr. á mann. Elisso 57.900 kr.* Allra sí›ustu íbú›irnar á tilbo›sver›i – N‡legar, einfaldar en vel búnar íbú›ir og stúdíó me› loftkælingu (gegn gjaldi), sundlaug og snakkbar. Gó›ur kostur fyrir flá sem vilja vera í návígi vi› i›andi mannlíf í Platanias. á mann m.v. tvo í stúdíói. 52.900 kr.* á mann m.v. flrjá í stúdíói. Glæsilegt gistitilbo› 14., 21. og 28. júní Röng fyrirsögn Við vinnslu greinar sem birtist í Morgunblaðinu á sunnudag eftir Jó- hann J. Ólafsson um fjölmiðlafrum- varpið var fyrirsögn breytt. Hún átti að vera svohljóðandi: „Ef við mætum pólitískum áróðri með lagasetningu erum við ekki lengur lýðræðisríki.“ Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessu. Rangur myndatexti Í þættinum Af listum á sunnudag þar sem fjallað var um Da Vinci-lyk- ilinn birtist rangur myndatexti með portretti úr Síðustu kvöldmáltíð Leonardos da Vincis. Þar átti að sjálfsögðu að standa María Magda- lena eða guðspjallamaðurinn Jó- hannes? og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Fyrirlestur um waldorfuppeld- isfræði Lilja Oddsdóttir leikskóla- kennari fjallar um nokkur lykilatriði waldorfleikskólans. M.a. verður rætt um endutekningar og hrynjandi og hvernig einfalt form gefur barni tækifæri til að blómstra og sýna hvað í því býr. Fyrirlesturinn verður í dag, þriðjudaginn 25. maí, kl. 19.30 í Sólverinu, Askalind 4 Kópavogi – gengið inn til hliðar. Komið með púða til að sitja á. Aðgangseyrir 1.500 kr. Á MORGUN Í ÁR eru liðin 20 ár síðan þjón- ustuhópur aldraðra tók til starfa, en hann þjónar bæði Akranesi og sveit- arfélögunum fjórum sunnan Skarðs- heiðar. Hópurinn starfar í samræmi við lögin um málefni aldraðra og hef- ur hann haft margvísleg verkefni á sinni könnu sem varða starfssvæðið. Hópurinn leitast við að fylgjast með heilsufari og félagslegri velferð aldraðra m.a. með því að samhæfa þjónustuna. Hann gerir tillögur til sveitarstjórna og ráðuneytisins um öldrunarþjónustu á svæðinu og leit- ast einnig við að tryggja að aldraðir fái þá þjónustu sem þeir þarfnast og kynnir þeim þá kosti sem í boði eru hverju sinni. Þjónustuhópur aldraðra metur vistunarþörfina, en skal í störfum sínum hafa að leiðarljósi það markmið laganna, að aldrað fólk geti sem lengst búið við eðlilegt heim- ilislíf, en að jafnframt sé tryggð nauð- synleg stofnanaþjónusta þegar henn- ar er þörf. Enginn getur vistast á dvalar- eða hjúkrunarheimili, nema að undangengnu mati þjónustuhóps- ins á þörfinni. Þeir Ásmundur Ólafsson, frá Dval- arheimilinu Höfða og Þórir Þórhalls- son, heilsugæslulæknir hafa setið í hópnum frá upphafi; Sólveig Reyn- isdóttir, félagsmálastjóri frá 1986, en fram að þeim tíma forveri hennar Guðgeir Ingvarsson Ragnheiður Björnsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Heilsugæslunnar, hef- ur verið í hópnum frá 1989, en fram að þeim tíma forveri hennar Brynja Einarsdóttir. Margrét Magnúsdóttir frá Hvítanesi í Skilmannahreppi hef- ur sótt fundi hópsins frá 1992 og Svanfríður Jónsdóttir frá 1992–94. Þegar þörf krefur mætir á fundina fulltrúi frá félagi eldri borgara, Bragi Níelsson, læknir. Ragnheiður Björnsdóttir á Heilsugæslustöð Akraness sér um framkvæmd vist- unarmats fyrir hópinn, en formaður hans er nú Þórir Þórhallsson. Þjónustuhópur aldraðra á Akranesi. Sitjandi f.v. Margrét Magnúsdóttir og Sólveig Reynisdóttir. Standandi f.v. Ásmundur Ólafsson, Þórir Þórhallsson og Bragi Níelsson. Á myndina vantar Ragnheiði Björnsdóttur. Þjónustuhópur aldraðra á Akranesi 20 ára Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.