Morgunblaðið - 02.06.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 2004 37
www.or.is
Orkuveita Reykjavíkur
Framleiðslusvið
Framleiðslusvið; starfsstöð Borgarnesi
óskar eftir að ráða vélfræðing.
Starfssvið:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Ýmis verkefni við virkjanir í Borgarfirði
Vélfræðingur VF-1
Góð tölvukunnátta
Hæfni í mannlegum samskiptum
Nauðsynlegt er að viðkomandi
verði búsettur í Borgarfirði
Umsóknarfrestur er til 16. júní n.k.
Vinsamlegast sækið um starfið á
Nánari upplýsingar gefur
Magnús Harðarson, hjá Mannvali sími 564 4262
www.mannval.is
Orkuveita Reykjavíkur er
sjálfstætt þjónustufyrirtæki
í eigu Reykjavíkurborgar,
Akranessbæjar,
Borgarbyggðar og
Borgarfjarðarsveitar.
Orkuveitan dreifir rafmagni,
heitu vatni til húshitunar,
köldu vatni til brunavarna
og neysluvatni til notenda
í Reykjavík og nágrenni.
Á þjónustusvæði fyrirtækisins
býr meira en helmingur
íslensku þjóðarinnar.
Fyrirtækið kappkostar að
veita viðskiptavinum sínum
bestu mögulegu þjónustu.
Orkuveita Reykjavíkur
stuðlar að nýsköpun og
aukinni eigin orkuvinnslu.
Það er stefna Orkuveitunnar
að auka hlut kvenna í
stjórnunar- og ábyrgðarstöðum
innan fyrirtækisins.
Eftirlit með dælustöðvum og veitukerfum
Kennara vantar til að kenna dönsku og nokkra
tíma í íslensku á elsta stigi í Hólabrekkuskóla.
Kennsla í Hólabrekkuskóla
Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjórar í
síma skólans 557 4466. Laun skv. kjarasamningum LN og KÍ.
Umsóknarfrestur er til 30. júní 2004. Umsóknir sendist Hóla-
brekkuskóla, Suðurhólum 10, 111 Reykjavík.
Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með 1.-10.
bekk þar sem tæplega 600 nemendur stunda nám.
Vélstjóri óskast
Fyrsti vélstjóri óskast á ms. Gullberg.
Þarf að hafa réttindi VF1.
Upplýsingar eru veittar í síma 892 2592.
Við Hafralækjarskóla í Aðaldal
er laus ein staða
kennara
næsta vetur við kennslu nemenda frá
Meðferðarheimilinu Árbót.
Á heimilinu eru 12 nemendur á grunn- og fram-
haldsskólaaldri.
Í starfinu felst aðallega stuðningur við fjarnám
elstu nemendanna frá Verkmenntaskólanum
á Akureyri og hluta grunnskólanema. Stefna
skólans er að grunnskólanemendur frá með-
ferðarheimilinu taki sem mestan þátt í námi
og félagslífi með jafnöldrum sínum og er
skólaþátttaka þannig hluti af meðferðarstarfi
heimilisins.
Leitað er eftir aðila sem er lipur í samskiptum.
Í boði er mjög ódýrt húsnæði og góður grunn-,
leik- og tónlistarskóli.
Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur í
síma 464 3580 og skólastjóri heima í síma
464 3584.
Umsóknarfrestur er til 15. júní næstkomandi.
Um skólastarfið má fræðast á vefslóðinni:
http://www.hskoli.is
Hafralækjarskóli er staðsettur í miðjum Aðaldal u.þ.b. 20 km sunnan
Húsavíkur og 70 km austan Akureyrar. Hann er rekinn af þremur
sveitarfélögum: Aðaldælahreppi, Húsavíkurbæ og Tjörneshreppi.
Í skólanum eru tæplega 90 nemendur, nær allir úr dreifbýli og er
samkennsla árganga umtalsverð. Allir kennarar skólans eru með
réttindi, mikla menntun og reynslu. Hafralækjarskóli og meðferðar-
heimilið Árbót hafa um árabil átt farsælt samstarf. Við Hafralækjar-
skóla er tónlistarskóli þar sem unnið er metnaðarfullt starf.
Hefilstjóri óskast!
Vanur hefilstjóri óskast nú þegar.
Mikil verkefni framundan.
Upplýsingar gefur Ólafur Snorrason hjá Rsb.
Flóa og Skeiða ehf. í síma 892 5854.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
KENNSLA
TILKYNNINGAR
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagsáætlunum
í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru
hér með auglýstar til kynningar tillögur að breyt-
ingum á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík.
Kleifarsel 28 - Seljaskóli.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir
Kleifarsel 28.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að núverandi
félagsálma verði tengd skólahúsnæði með
viðbyggingu á milli húsanna, skilgreindur
byggingareitur á lóðinni fyrir byggingar sem
ráðist verður í fljótlega og mögulegar
viðbyggingar til framtíðar og bráðabirgða-
byggingar, bílastæðalóð Seljaskóla verði
stækkuð sem nemur um 950m2 þar sem nú er
smíðastofa til bráðabirgða á borgarlandi og
þegar ekki er lengur þörf á færanlegum smíða-
stofum er heimilt að fjölga bílastæðum á
lóðinni.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Öskjuhlíð, Leynimýri.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir
Leynimýri.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að duftgarður er
stækkaður til vesturs inn á hverfisverndað
svæði og til norðausturs á reit þar sem skipu-
lagi var frestað, lega á akfærum stíg meðfram
suðurmörkum er breytt lítillega, stígur um-
hverfis garðinn verður akfær en jafnframt
göngustígur og stígur meðfram duftreit að
norðanverðu er færður inn í duftreit. Viðbótar
akstursaðkoma að duftreit verður frá norð-
austri.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8.20 – 16.15, frá 2. júní til og með 14. júlí 2004.
Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins,
skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér
tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum
við þær skal skila skriflega til skipulags- og
byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi
síðar en 14. júlí 2004.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 2. júní 2004
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur.
Uppboð
Eftirtalin ökutæki verða boðin upp á Lyngási II, Rangárþingi
ytra, fimmtudaginn 10. júní 2004 kl. 16.00.
GA-061 (skrán.nr. L40) TA-298 TA-808 YF-399
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
1. júní 2004.
UPPBOÐ