Morgunblaðið - 02.06.2004, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.06.2004, Blaðsíða 20
AKUREYRI 20 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Fann hann á mbl.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 24 62 1 05 /2 00 4                        !         "   #    $   # "#        % % &   #        '   (  '      '#     # )$ $ *  & + ,'        #  -    .  '                              GLATT var á hjalla í félagsheimili Þórs, Hamri á föstudagsmorgun í síðustu viku, en þá komu þar sam- an í morgunkaffi gamlir og nýir Þórsarar í tilefni af því að liðin voru 70 ár frá því Haraldur Helgason gekk í félagið. Hann hefur lengst allra verið formaður þess, gegndi embættinu í tvo ára- tugi, frá 1960 til 1980. Hann er heiðursformaður félagsins og man tímana tvenna í starfsemi félags- ins. Félagið verður 90 ára á næsta ári, var stofnað árið 1915. Haraldur og eiginkona hans, Ás- laug Einarsdóttir, minntust tíma- mótanna með félögum sínum en velunnarar félagsins mæta að jafnaði í Hamar á föstudags- morgnum og drekka saman kaffi. Meira var viðhaft að þessu sinni, enda tilefni ærið og dýrindis terta á boðstólum. Svo skemmtilega vill til að Har- aldur fagnaði á dögunum 70 ára starfsafmæli sínu sem versl- unarmaður. Byrjaði 14 ára gamall, sumarið 1934, sem sendill hjá Kaupfélagi Eyfirðinga – sama ár og hann gekk í Þór – og hann sinnir enn sölumennsku, m.a. fyrir Kjarnafæði á Akureyri. Morgunblaðið/Kristján 70 ár í Þór: Haraldur Helgason, fyrrverandi formaður Íþróttafélagsins Þórs, sker tertusneið handa konu sinni, Áslaugu Einarsdóttur. Jón Heiðar Árnason, formaður Þórs, skenkir þeim hjónum kaffi í bolla. Glatt á hjalla í Hamri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.