Morgunblaðið - 02.06.2004, Side 20

Morgunblaðið - 02.06.2004, Side 20
AKUREYRI 20 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Fann hann á mbl.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 24 62 1 05 /2 00 4                        !         "   #    $   # "#        % % &   #        '   (  '      '#     # )$ $ *  & + ,'        #  -    .  '                              GLATT var á hjalla í félagsheimili Þórs, Hamri á föstudagsmorgun í síðustu viku, en þá komu þar sam- an í morgunkaffi gamlir og nýir Þórsarar í tilefni af því að liðin voru 70 ár frá því Haraldur Helgason gekk í félagið. Hann hefur lengst allra verið formaður þess, gegndi embættinu í tvo ára- tugi, frá 1960 til 1980. Hann er heiðursformaður félagsins og man tímana tvenna í starfsemi félags- ins. Félagið verður 90 ára á næsta ári, var stofnað árið 1915. Haraldur og eiginkona hans, Ás- laug Einarsdóttir, minntust tíma- mótanna með félögum sínum en velunnarar félagsins mæta að jafnaði í Hamar á föstudags- morgnum og drekka saman kaffi. Meira var viðhaft að þessu sinni, enda tilefni ærið og dýrindis terta á boðstólum. Svo skemmtilega vill til að Har- aldur fagnaði á dögunum 70 ára starfsafmæli sínu sem versl- unarmaður. Byrjaði 14 ára gamall, sumarið 1934, sem sendill hjá Kaupfélagi Eyfirðinga – sama ár og hann gekk í Þór – og hann sinnir enn sölumennsku, m.a. fyrir Kjarnafæði á Akureyri. Morgunblaðið/Kristján 70 ár í Þór: Haraldur Helgason, fyrrverandi formaður Íþróttafélagsins Þórs, sker tertusneið handa konu sinni, Áslaugu Einarsdóttur. Jón Heiðar Árnason, formaður Þórs, skenkir þeim hjónum kaffi í bolla. Glatt á hjalla í Hamri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.