Morgunblaðið - 02.06.2004, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.50 Bæn. Séra Kristján Valur Ingólfsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Lifandi blús. Umsjón: Halldór Braga-
son. (Aftur á morgun).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Líkið í rauða bíln-
um eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikarar:
Ingvar E. Sigurðsson, Pétur Einarsson,
Guðlaug María Bjarnadóttir, Björn Karls-
son, Margrét Vilhjálmsdóttir, Jóhann Sig-
urðarson, Bessi Bjarnason, Margrét Guð-
mundsdóttir, Magnús Ragnarsson,
Guðmundur Ólafsson, Ólafur Darri Ólafs-
son, Ragnheiður Steindórsdóttir o.fl. Leik-
stjórn: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla:
Georg Magnússon. (e) (2:12).
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Stúlka með perlu-
eyrnalokk eftir Tracy Chevalier. Anna María
Hilmarsdóttir þýddi. Ragnheiður Elín
Gunnarsdóttir les. (19).
14.30 Miðdegistónar. Kinderszenen eftir
Robert Schumann. Steinunn Birna Ragn-
arsdóttir leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Brennið þið vitar. Landsbyggð-
arráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands
og Félags þjóðfræðinga á Íslandi, haldin á
Stokkseyri 22.5 sl. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir. (Frá því á laugardag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Blindflug. Umsjón: Margrét Örnólfs-
dóttir. (Aftur á föstudagskvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón:Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði (Frá því í morgun).
20.10 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á sunnudag).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg-
þórsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Trönur. Portrett af listamanni: Georg
Guðni. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (e).
23.10 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.20 Fótboltakvöld e
(4:18)
16.40 Táknmálsfréttir
16.50 Landsleikur í fót-
bolta Bein útsending frá
leik kvennaliða Íslendinga
og Frakka.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Ed Framhaldsþættir
um ungan lögfræðing. Að-
alhlutverk leika Tom Cav-
anagh o.fl. (9:22)
20.45 Matur um víða ver-
öld (Planet Food) Ferða-
og matreiðsluþættir þar
sem farið er um heiminn
og hugað að matarmenn-
ingunni á hverjum stað. Í
þessum þætti er litast um
á Suður-Indlandi. (2:10)
21.35 Svona var það (That
70’s Show VI) Bandarísk
gamanþáttaröð. Aðal-
hlutverk leika Topher
Grace, Mila Kunis, Ashton
Kutcher, Danny Mast-
erson, Laura Prepon,
Wilmer Valderrama o.fl.
(6:25)
22.00 Tíufréttir
22.20 Saga EM í fótbolta
(UEFA Stories) Upphit-
unarþættir fyrir EM í fót-
bolta sem hefst í Portúgal
12. júní. e. (13:16)
22.50 Saga EM í fótbolta
(UEFA Stories) Upphit-
unarþættir fyrir EM í fót-
bolta sem hefst í Portúgal
12. júní. e. (14:16)
23.20 Bob og Rose (Bob
and Rose) Breskur
myndaflokkur um sam-
kynhneigðan mann og
gagnkynhneigða. Aðal-
hlutverk leika Alan Dav-
ies, Lesley Sharp og Jes-
sica Stevenson. e. (2:6)
00.10 Út og suður e. (5:12)
00.35 Kastljósið e.
00.55 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Third Watch (Næt-
urvaktin 4) (5:22) (e)
13.25 Get Over It (Taktu
þér tak) Aðalhlutverk:
Kirsten Dunst, Ben Foster
o.fl. 2001.
15.15 American Dreams
(9:25) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Oprah Winfrey
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(22:25)
20.00 The Block (13:14)
20.45 Miss Match (Sundur
og saman) (14:17)
21.30 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
(20:22)
22.15 Kiss My Act
(Draumur grínista) Aðal-
hlutverk: Camryn Man-
heim, Scott Cohen og
Alexondra Lee. 2001.
23.50 Las Vegas (Things
That Go Jump In The
Night) Bönnuð börnum.
(14:23) (e)
00.35 The Exorcist: The
Version You’ve Never
Seen (Særingarmaðurinn)
Aðalhlutverk: Ellen Burst-
yn, Max Von Sydow
o.fl.1973. Stranglega
bönnuð börnum.
03.05 Neighbours (Ná-
grannar)
03.30 Ísland í bítið
05.05 Fréttir og Ísland í
dag
06.25 Tónlistarmyndbönd
17.05 Olíssport
17.35 David Letterman
18.20 Fákar Fjölbreyttur
hestaþáttur.
18.50 US PGA Tour 2004 -
Highlights (Bank Of Am-
erica Colonial)
19.45 Landsbankadeildin
(Fylkir - Keflavík) Bein út-
sending frá leik Fylkis og
Keflavíkur.
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
23.15 Contract, The
(Samningurinn) Spennu-
mynd um konu sem upp-
lifir sína verstu martröð.
Anne Collins mætir alls
staðar skilingsleysi. Yf-
irmaður hennar er óþol-
andi, sama gildir um eig-
inmanninn og jafnvel
vinirnir bregðast henni.
Aðalhlutverk: Jeff Fahey,
Camilla Overbye Roos og
Andrew Keegan. Leik-
stjóri: Steven R. Monroe.
1999. Stranglega bönnuð
börnum.
00.45 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
14.00 Joyce Meyer
14.30 Blandað efni
16.30 Maríusystur
17.00 Miðnæturhróp
17.30 T.D. Jakes
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
00.30 Nætursjónvarp
Stöð 2 20.45 Kate starfar á lögfræðistofu föður síns
en hjónaskilnaðir eru sérgrein hennar. Þegar Kate er að
ganga frá eignaskiptum og öðru tilheyrandi finnst henni
fátt skemmtilegra en að leiða saman karla og konur.
06.00 The Master of
Disguise
08.000 Stand By Me
10.00 The Princess Diaries
12.00 Jón Oddur og Jón
Bjarni
14.00 The Master of
Disguise
16.00 Stand By Me
18.00 The Princess Diaries
20.00 Jón Oddur og Jón
Bjarni
22.00 Five Seconds to
Spare
24.00 Sex, Lies and
Videotape
02.00 Kalifornia
04.00 Five Seconds to
Spare
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi
R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni
Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja
stór og smá mál dagsins. 17.03 Baggalútur.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni 19.00 Fréttir og Kastljósið. 20.00
Ungmennafélagið með unglingum og Ragnari
Páli Ólafssyni. 22.10 Gleymt en ekki gleymt.
Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstudags-
kvöld).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp
Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands
kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
17.30-18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Rúnar Róbertsson
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Sumarstef
með Hönnu
Rás 1 13.15 Sumarþáttur Hönnu
G. Sigurðardóttur, Sumarstef, er á
dagskrá að loknu hádegisleikriti.
Sumarstef er í sumarlegum takti fyrir
fólkið í garðinum, tjaldinu, sum-
arhúsinu og á sundlaugarbakkanum
en líka fyrir þá sem eru við dagleg
störf. Notalegt rabb, frásagnir og ljúf
tónlist alla virka daga.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
21.00 Sjáðu
21.30 Prófíll
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeð-
isdrykkur, götuspjall o.fl.
o.fl. Á hverju kvöldi gerist
eitthvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af.
23.10 Paradise Hotel
(27:28)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Brúðkaupsþátturinn
Já Elín María Björnsdóttir
hefur umsjón með Brúð-
kaupsþættinum Já. (e)
19.30 Birds of Prey
20.15 Charmed Bandarísk-
ir þættir um þrjár fagrar
og kyngimagnaðar örlaga-
nornir. Mylie, fyrrverandi
hafmeyja, biður systurnar
um aðstoð efir að samn-
ingur sem hún hafði gert
við sjávarnorn fer að fara
fjandans til. Ef hún getur
fundið sanna ást má hún
halda áfram að vera mann-
leg en ef ekki, þarf hún að
láta sjávarnornina hafa
ódauðleikan. Phoebe reyn-
ir að skilja við Cole, en
hann vill fá hana aftur.
Paige er í vanda að sam-
hæfa félagsráðgjafastarfið
og að vera heillanorn. Pip-
er verður að vernda ófædd
barn sitt ásamt því að
vinna úr vatnshræðslu
sinni.
21.00 Nylon
21.30 One Tree Hill
22.15 Boston Public
23.00 Jay Leno Leno leikur
á alls oddi í túlkun sinni á
heimsmálunum og engum
er hlíft. Hann tekur á móti
gestum í sjónvarpssal og
býður upp á tónlist. Þætt-
irnir koma frá NBC - sjón-
varpsstöðinni.
23.45 Queer as Folk Þegar
strákarnir fara með gest-
ina frá London út á lífið,
hittir Stuart tvo menn sem
hann fer með í einkapartý.
Vince kynnist náunga en
aðeins til þess að lenda í
enn öðrum hörmungunum.
Phil mætir örlögum sínum.
Nathan fylgist með bekkj-
arbróður sínum klæða
sig... talið berst að kynlífi...
og...
00.20 Average Joe (e)
01.05 Óstöðvandi tónlist
ÞAÐ verður nóg um knattspyrnu á dagskrá
sjónvarpsstöðvanna í dag og kvöld.
Fyrst skal nefna að Sjónvarpið sýnir beint
frá leiknum á milli kvennalandsliða Íslands
og Frakklands í undankeppni Evrópumóts-
ins í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á
Laugardalsvellinum og skiptir miklu máli
fyrir íslenska liðið sem eygir nú góðan
möguleika á að komast í Evrópukeppninna.
En eftir sigurinn á Ungverjum á laugardag
nægir liðinu eitt stig í viðbót til að tryggja
sér annað sætið í riðlinum og komast þannig
í umspilið.
Að landsleiknum loknum mun Sýn svo
sýna beint frá leik í Landsbankadeildinni,
úrvalsdeild karla í knattspyrnu, þegar Fylk-
ir og Keflavík mætast í Árbænum.
Boltinn í beinni
Morgunblaðið/Golli
Landsleikur Íslands og Frakklands er í Sjón-
varpinu kl. 16.50 og leikur Fylkis og Kefla-
víkur í Landsbankadeild er á Sýn kl. 19.45.
MANNI var hætt að standa á
sama. Orðinn hræddur um að
rauðhálsarnir væru end-
anlega búnir að hrifsa til sín
öll völd þarna vestra.
En svo gerðist það nú í lið-
inni viku að réttlætinni varð
fullnægt – þjóðin sýndi að
hún er ekki alveg heillum
horfin. Hún valdi Fantasia
Barrino sem sigurvegara í
Idol-stjörnuleitinni sinni og
ákvað að Rupert í Survivor
ætti helst af öllum skilið að fá
milljón dala.
Bæði höfðu þó verið tæp;
þrátt fyrir ótvíræðar vinsæld-
ir hafði Rupert fengið tvær
tilraunir til að sigra leikinn
en var hent út af yngra og
minna spennandi liði sem átti
erfitt með að höndla hversu
óútreiknanlegur og heill
hann er. En þjóðin féll strax
fyrir honum enda góður og
gildur fulltrúi stærðarinnar
hóps sem aldrei sést í fjöl-
miðlum þar vestra. Hann er
ekta og allir hans líkar tóku
eftir því og ákváðu að verð-
launa hann fyrir það. Og
Survivor-stjórar gerðu sér
vel grein fyrir þessum vin-
sældum hans og hafa örugg-
lega ákveðið að búa til þenn-
an þjóðaratkvæðaþátt bara
með það eitt í huga að sefa
áhorfendur, hafa þá góða og
leyfa þeim að velja sinn
mann.
Hneykslið lá líka í loftinu í
Idol. Þrjár bestu söngkon-
urnar; Fantasia, La Toya og
Jennifer, höfðu trekk í trekk
lent á barmi þess að falla úr
keppni – af einhverri óskilj-
anlegri ástæðu fyrir okkur
bláeygðu útlendinga sem
horfum á keppnina og dæm-
um út frá frammistöðu einni
og sér. Og svo féllu þær
Jennifer og La Toya úr leik,
á undan sér miklu síðri
söngvurum. En sem betur fer
varð munurinn á þeim Fant-
asiu og Diönu svo áberandi
mikill að þjóðin hefði gert sig
að athlægi hefði hún haldið
uppi fyrri háttum.
Réttlætinu varð því sem
betur fer fullnægt, banda-
ríska þjóðin stóð sína plikt.
Nú á hún bara eftir að veita
Scorsese Óskar og reka
Bush.
Skarphéðinn
Guðmundsson
Reuters
Bandaríska þjóðin valdi
Fantasiu – eins gott.
Réttlætinu
fullnægt
Ljósvakinn