Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Lalli lánlausi © LE LOMOMBARD HÉÐAN Í FRÁ ÆTLA ÉG AÐ HÆTTA AÐ HUGSA UM ÞAÐ HVAÐ ÉG ER AÐ VERÐA GAMALL! ÉG SKAL... ÉG SKAL... ÁI! ÉG ÞEKKI ÞÍNA LÍKA MÍNA LÍKA? ÞIÐ HALDIÐ AÐ ÞIÐ SÉUÐ BETRI EN VIÐ HIN! ÉG? TOMMI ÞETTA ER ILLA GERT ÉG? HELD ÉG AÐ ÉG SÉ BETRI EN ÞAU? LÁTTU KALLA FÁ HANSKANN ANNARS REK ÉG ÞIG ÉG? BETRI EN ALLIR HINIR?!!? KALVIN, SEGÐU MÉR HVAÐ SNORRI STURLUSON GERÐI ÉG VEIT ÞAÐ EKKI EN ÉG GET SAGT ÞÉR HVAÐ ALLAR OFURHETJURNAR Í ATÓMLIÐINU HEITA OG HVAÐ OFURKRAFTARNIR ÞEIRRA ERU! KALVIN, ÉG VIL TALA VIÐ ÞIG EFTIR TÍMA MÁLIÐ ER EKKI AÐ ÉG SÉ HEIMSKUR. ÉG BÝ BARA YFIR OF MIKILLI GANGSLAUSRI VISKU LALLI! ÉG ER HÉR Í SKAMMAR- KRÓKINN! VIÐ SÖGÐUM ÞAÐ Á SAMA TÍMA! VIÐ VERÐUM AÐ GERA KRIKK KRAKK KROKK KRIKK KRAKK KROKK! ÉG ÞEKKI ÞENNAN LEIK FRÁ ÞVÍ ÞEGAR ÉG VAR KRAKKI FYRST ERU LITLU PUTTARNIR KROSSAÐIR OG SVO ÓSKAR MAÐUR SÉR. ER ÞAÐ EKKI? ÓTRÚLEGT! LITLA BARNIÐ SEM BLUNDAR Í ÞÉR ER EKKI ALVEG HORFIÐ ANDARTAK, ÉG VERÐ AÐ HUGSA MIG VANDLEGA UM VARÐANDI ÓSKINA ÉG LÍKA! ÉG ER TILBÚINN! ÉG LÍKA! ÉG TEL UPP Á ÞREMUR HALDIÐ ÞIÐ AÐ YKKUR TAKIST ÞETTA? Á ÞREMUR SEGJUM VIÐ KRIKK KRAKK KROKK! KRIKK KRAKK KROKK! KRIKK KRAKK KROKK! ? ? ÞETTA GEKK! VIÐ SÖGÐUM KRIKK KRAKK KROKK ÓSKIRNAR RÆTTUST Á NÓINU VANDAMÁLIÐ MEÐ ÞIG LALLI ER AÐ ÓSKIRNAR ÞÍNAR ERU SVO FÁRÁLENGAR ERU ÞÍNAR EITTHVAÐ GÁFULEGRI?! Dagbók Í dag er fimmtudagur 16. september, 260. dagur ársins 2004 Víkverji hefur fylgstaf og til með ferð- um fjögurra kajak- ræðara við austur- strönd Grænlands í sumar og fullyrðir að hér hafi einn röskleg- asti leiðangur fyrr og síðar verið á ferð. Tveir blindir ræðarar og tveir sjáandi reru 920 km áleiðis frá Ammassalik til Nan- ortalik og áttu ekki nema um 100 km eftir ófarna þegar græn- lenski veturinn bann- aði frekari för, eftir harðvítugt endatafl sem leiðang- ursmenn þurftu að gefa í þetta skipt- ið. Sérstaklega var síðasti róðr- ardagurinn með hreinum ólíkindum, þegar rónir voru 36 km í hinu versta veðri. Þetta var þegar leiðang- ursmenn höfðu verið í sjálfheldu vegna veðurs á lítilli eyju dögum saman. Þegar þeir loks ýttu úr vör hrepptu þeir illviðri og reru lensinn í allt að 5 metra ölduhæð, eins og seg- ir í dagbók þeirra sem er hin æsileg- asta lesning á köflum. Hún er á www.internet.is/leidangur ef fleiri vilja skoða. Víkverji efast um að allir átti sig á því hvað það þýðir að róa undan vindi í svona mikilli ölduhæð, en kajakarnir þoldu þetta víst ótrúlega vel og ræðararnir voru heldur engar skræfur. Ofan á illskuveðrið bætist síðan hættan af ísjökum, stórum sem smáum. Ímyndið ykk- ar að renna á kajak niður í öldudal á ógn- arhraða og stefna beint á ísjaka á stærð við bílskrjóð! Þeir þurftu líka að standa á stýrinu eins og óðir menn, þessir kappar. Ímyndið ykkur líka að róa fyrir höfða í svona veðri og eiga engan möguleika á landtöku fyrr en komið er fyrir hann. Lóðrétt ísstál sem gengur í sjó fram gefur ekki beint fyrirheit um að gott sé að hörfa undan skítviðrinu upp á fast land. Því það er ekkert land! Við þessar aðstæður dugar ekkert væl, en það sýnir líka vilja- styrk að hætta á réttum tíma eins og kapparnir gerðu. Góður leiðang- ursmaður glímir við erfiðar að- stæður, en heldur dómgreindinni, hugsar um fleiri en sjálfan sig og hættir á réttum tíma. Víkverji vill leyfa sér að óska Blindrafélaginu og kajakmönnunum til hamingju með árangurinn. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Rússnesk verk | B&L, sem áður flutti m.a. inn Lödu, Pobeda og fleiri rúss- neska bíla, hefur sett upp yfirlitssýningu með verkum eftir rússnesku lista- konuna Möshu Molodykh. Sýningin er skipulögð í samvinnu við rússneska sendiráðið á Íslandi, en Masha Molodykh hefur vakið athygli í heimalandi sínu, ekki síst fyrir þær sakir að vera í listsköpun sinni trú gömlu rússnesku meisturunum í bæði tækni og efnistökum. Sýningin verður opin almenningi frá kl. 12–18 út vik- una í sýningarsal B&L, Grjóthálsi 1–3 og á laugardaginn frá kl. 12–16. Morgunblaðið/Golli Bílar og myndlist MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur rétt- læti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Rm. 15, 14, 17.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.