Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 29
borgir og þorp og eftir liggja lík og limir í þúsundatali – en særðir og syrgjandi standa eftir helteknir af hatri og sálrænni bæklun í margar kynslóðir. Það fór líka hrollur um mig þegar íslenski hjálparliðinn í Írak segist vera Svíi þar, en ekki Íslendingur, af ótta við reiði Íraka (RÚV 24. ágúst). Fyrir hverja vinnið þið, Davíð & Halldór? Hvar er jarðsamband ykkar, Davíð & Halldór? Hvar er samkennd ykk- ar með saklausum fórnarlömbum hátæknivopna? Hvar er stolt ykkar fyrir hönd lands og þjóðar? Fyrir hvað stendur íslensk þjóð, að ykkar mati? Til hvers eruð þið í vinnu hjá okkur Íslendingum? Ég held að löngu sé kominn tími til að skipta um karlana í brúnni áð- ur en þeir valda meiri skaða.Ég vona að kjósendur átti sig á að þess- ir foringjar og þeirra fylgifiskar eru úr takt við þjóð sína og vænlegast væri að segja þeim upp störfum við fyrsta tækifæri. Það mundi hlut- hafafundur í vönduðu fyrirtæki gera þegar framkvæmdastjórarnir standa sig ekki í starfi. Höfundur er viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Þjóðar- hreyfingarinnar – með lýðræði. UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2004 29 MIRALE Grensásvegi 8 108 Reykjavík sími: 5171020 Opið: mán. - föstud.11-18 laugard.11-15 Spennandi gjafavörur og húsgögn Eftirfarandi greinar eru á mbl.is: Jón Steinsson: „Það er engin tilviljun að hlutabréfamarkaður- inn í Bandaríkjunum er öflugri en hlutabréfamarkaðir annarra landa.“ Regína Ásvaldsdóttir: „Eitt af markmiðum með stofnun þjón- ustumiðstöðva er bætt aðgengi í þjónustu borgaranna.“ Jónas Gunnar Einarsson: „Áhrifalaus og mikill meirihluti jarðarbúa, svokallaður almenn- ingur þjóðanna, unir jafnan mis- jafnlega þolinmóður við sitt.“ Jakob Björnsson: „Mörg rök hníga að því að raforka úr vatns- orku til álframleiðslu verði í framtíðinni fyrst og fremst unn- in í tiltölulega fámennum, en vatnsorkuauðugum, löndum...“ Tryggvi Felixson: „Mikil ábyrgð hvílir því á þeim sem taka ákvörðun um að spilla þess- um mikilvægu verðmætum fyrir meinta hagsæld vegna frekari álbræðslu.“ Stefán Örn Stefánsson: „Ég hvet alla Seltirninga til kynna sér ítarlega fyrirliggjandi skipu- lagstillögu bæjaryfirvalda ...“ Gunnar Finnsson: „Hins vegar er ljóst að núverandi kerfi hefur runnið sitt skeið og grundvall- arbreytinga er þörf...“ Eyjólfur Sæmundsson og Hanna Kristín Stefánsdóttir: „Öryggismál í landbúnaði falla undir vinnuverndarlög og þar með verksvið Vinnueftirlitsins.“ Jakob Björnsson: „Með þvílík- um vinnubrögðum er auðvitað lítil von um sættir.“ Guðmundur Hafsteinsson: „Því eru gráður LHÍ að inntaki engu fremur háskólagráður en þær sem TR útskrifaði nemend- ur með, nema síður sé.“ Á mbl.is Aðsendar greinar Lokasprettur sumarbrids Sumarbrids náði sér ágætlega á strik á lokasprettinum. Fimmtu- dagskvöldið 9. september var spil- aður snúnings mitchell og eins og oft áður í sumar, höfðu Sveinn S. Þor- valdsson og Gísli Steingrímsson sig- ur. Lokastaða efstu para: Gísli Steingrímsson – Sveinn Þorvaldsson 40 Helgi Bogason – Vignir Hauksson 36 Harpa F. Ingólfsd. – Þórður G. Þórarinss. 15 Föstudaginn 10. september mættu 24 pör til leiks og spiluðu snúnings mitchel. Hermann Frið- riksson og Guðmundur Baldursson höfðu betur í baráttunni við Svein S. Þorvaldsson og Gísla Steingrímsson, en Sveinn var reyndar búinn að tryggja sér sigurinn í bronsstiga- keppni sumarsins á undan Her- manni. Kolbrún Guðveigsdóttir og Magnús Magnússon náðu að lauma sér á milli þeirra á föstudagskvöld- inu. Lokastaða efstu para: Guðm. Baldursson – Herm. Friðriksson 42 Kolbrún Guðveigsd. – Magnús Magnúss. 40 Gísli Steingrímsson – Sveinn Þorvaldsson 22 Helgina 11. og 12. september fór fram lokamót sumarbrids, tvímenn- ingur á laugardeginum og sveita- keppni á sunnudeginum. Lokastaðan í tvímenningnum varð þannig: Anton Haraldsson – Sigurbj. Haraldss. 104 Gylfi Baldursson – Sigurður B. Þorsteinss. 77 Björn Friðriksson – Bjarni H. Einarsson 58 Sveit Halldórs Svanbergssonar virtist vera í algerum sérflokki í monrad-sveitakeppni sunnudagsins þar sem 12 sveitir mættu til leiks. Sveit Halldórs vann alla sína leiki, en spilaðar voru 5 umferðir, 12 spila leikir. Lokastaðan varð þannig: 1. Halldór Svanbergsson 103 2. Solvay 87 3. Gunnlaugur Sævarsson 86 4. Esso-sveitin 82 Í sigursveitinni spiluðu ásamt Halldóri þeir Óli Björn Gunnarsson, Óli Már Guðmundsson og Kristinn Kristinsson. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 9 borðum mánu- daginn 13. september. Efst voru: NS Guðrún Gestsd. – Kristinn Guðmundsson 196 Þórhildur Magnúsd. – Helga Helgad. 187 Guðjón Ottósson – Guðm. Guðveigsson 178 Auðunn Bergsvss. – Sigurður Björnss. 175 AV Tómas Sigurðsson – Steindór Árnason 213 Ernst Backmann – Karl Gunnarsson 200 Ari Þórðarson – Oddur Jónsson 180 Sigríður Gunnarsd.– Heiðar Þórðarson 177 Spilað mánudag og fimmtudag. Mæting kl. 12.45 á hádegi. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.