Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 56
Nýtt kortatímabil KRINGLUNNI • SMÁRALIND HAUSTSPRENGJA 20% af öllum vörum á tískuviku 16.-19. september 56 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 3. Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 OG 10.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Lífið er bið Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . r r l f s t ri t J s. Tom HanksT s Catherine Zeta Jonesi KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. AKUREYRI Sýnd kl. 10. Sló rækilega í gegn í USA Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli. Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði. S.V. Mbl.  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2  HP. Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 3. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 14 ára. Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. Lífið er bið r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . s rs r l f t ri t J . FRAMHALD AF BANDARÍSKUM „INDÍ“ BÍÓDÖGUM Ken Park Sýnd kl. 10. Before sunset Sýnd kl. 8. Coffe and Cigarettes Sýnd kl. 10.10. Super Size Me Sýnd kl. 6.  S.V. Mbl.  ROGER ALBERT S.V. Mbl.  Ó.Ó.H. DV  H.I. Mbl.  Ó.Ó.H. DV S.G. Mbl.  D.V . Ó.H.T. Rás 2  Kvikmyndir.com  Tom Hanks Catherine Zeta Jonest ri Z t J s SÖNGLEIKURINN Fame hefur verið sýndur í Smáralindinni í sumar við talsverðar vinsældir. Er það ekki hvað síst vinsæld- um titillagsins að þakka, hins sígilda dægurlags „Fame“, eða „Frægð!“ eins og það heitir í ágæt- lega smellinni þýð- ingu Úlfs Eldjárns. En stóri galli sýningarinnar er sá að þetta er í raun eina áheyrilega lagið í söng- leiknum, utan „aukalagsins“ svokall- aða, sem vafalítið var bætt við ein- mitt vegna skorts á sterkum lögum. Og ef söngleikur hefur ekki nægi- lega mörg sterk lög, hvað er þá eftir? Reyndar kemur þessi veikleiki laganna ekkert á óvart þegar litið er til þess að höfundar sjálfs söngleiks- ins komu ekki nálægt smellunum tveimur því þeir eru eftir Michael Gore og Giorgio Moroder. Hún er því erfið staðan sem íslensku lista- mennirnir voru í, hreint ekki öfunds- verð en þeir gera það sem þeir geta til að lappa upp á veikan efniviðinn. Esther Talía Casey hefur seiðandi rödd sem hentar þó ekki kröftugum diskósmelli á borð við „Fame“, Ívar Örn er betri leikari en rappari og Álfrún Örnólfs og Jóhanna Jónas eru hreinlega að syngja svo skelfi- lega vond lög að það væri ósann- gjarnt að ætla að leggja dóma á frammistöðu þeirra. Sveppi og María Heba fá hins vegar hressilegri lög úr að moða og njóta sín með hæfilega ýktum flutningi. Upp úr gnæfir samt Jónsi „svartklæddi“ sem er náttúrlega áberandi besti og öruggasti söngvarinn í sýningunni. Þá verður ekki hjá því komist að minnast á útsetningarnar en þær eru oftast nær alltof veikburða, eink- um í lögunum sem ættu að búa yfir krafti og einhverju grúvi. Það er einna helst í instrúmentallaginu „Hádegisdjamminu“ sem eitthvert stuð er í gangi. Tónlistin úr Fame verður seint talin frambærileg og það er ekki að ósekju sem engin önnur lög hafa náð vinsældum en þau sem fræg voru fyrir. Fölsk frægð TÓNLIST Íslenskar plötur Fame  Tónlist úr söngleiknum Fame. Flutt af leikurum og söngvurum í söngleiknum. Lög og textar: Steven Margoshes, Jacq- ues Levy, Michael Gore, Giorgio Moroder, Barði Jóhannssson, Ívar Örn Sverrisson, Bent. Þýðingar Úlfur Eldjárn. Útsetningar og stjórn upptöku Karl O. Olgeirsson og Barði Jóhannsson. Hljóðfæraleikur: Barði Jóhannsson, Karl O. Olgeirsson, Jón Elvar Hafsteinsson, Róbert Þórhallson, Jóhann Hjörleifsson, Roland Hartwell, Olga Björk Ólafsdóttir, Guðmundur Kristmundsson, Sigurður Bjarki Gunnarsson. Útgefand 3 Sagas/Skífan. Skarphéðinn Guðmundsson Kærasti leikkonunnar s-afrískuCharlize Theron, leikarinn Stuart Townsend, hefur heitið því að leika aldrei framar í kvikmynd með unnustu sinni. Townsend hef- ur tvisvar sinn- um tekið að sér aukahlutverk í myndum þar sem Theron hefur verið í að- alhlutverki; í Trapped þar sem þau kynnt- ust reyndar við tökur og í væntanlegri mynd sem heitir Head in the Clouds en þar er Penelope Cruz einnig með- al leikenda. Townsend segir að þau Theron ætli þó ekki að gera það að vana sín- um að leika saman, því þau vilji ekki að aðdáendur fái sig fullsadda á því að sjá þau saman á hvíta tjaldinu. Sjálfur segist hann verða fljótt leiður á að sjá sama fólkið leika á móti hvort öðru aftur og aftur. Einnig við- urkennir hann að þau vilji ekki gera sömu mistök og Ben Affleck og Jennifer Lopez, en þau léku á móti hvort öðru í Gigli og Jersey Girl og fengu ófáar háðsglósur fyrir – nokk- uð sem margir telja að hafi á end- anum gengið af sambandinu dauðu. „Við viljum ekki lenda í neinu „Gigli- tilfelli“ segir Townsend.“ Townsend og Theron eru nú sögð vera farin að íhuga alvarlega að ganga í það heilaga.    Leikararnir Hugh Jackman ogMatt Damon gerðu bandarísku sjónvarpskonuna Barböru Walters agndofa er þeir tóku sig til og döns- uðu eggjandi dans í kringum hana á Broadway. Walters, sem hefur fyrir aldurs sakir sagt starfi sínu lausu sem stjórnandi fréttaskýringaþáttarins 20/20, var áhorfandi á söngleiknum The Boy From Oz þegar Jackman að- alleikari sýningarinnar dró hana óvænt upp á svið, en þetta var síðasta sýning hans. „Ég er vanur að dansa við einhvern og í kvöld er stödd í saln- um á meðal okkar dama sem heldur upp á sinn síðasta dag sem stjórn- andi 20/20.“ Þá dró Jack- man Walters upp á svið og kallaði í Matt Damon sem einnig var meðal áhorfenda. Á sviðinu hófu kvik- myndastjörnurnar svo að dansa eggjandi dans í kringum Walters, sem skríkti af ánægju. „Þetta var algjör draumur!“ sagði hún á eftir. Fyrr í vikunni var því haldið fram að Robbie Williams myndi leysa af Jackman í hlutverki lagahöfundarins kunna Peters Allens í The Boy From Oz, sem fjallar um líf hans. Williams á hinsvegar að hafa hafnað hlutverkinu á þeim grundvelli að hann vildi ekki leika samkynhneigðan mann.    Ítalska leikkonan Monica Bellucciog franski eiginmaður hennar, leikarinn Vincent Cassel, hafa eign- ast sitt fyrsta barn. Bellucci eignaðist stúlkubarn í Rómaborg á sunnudag og hefur henni þegar verið gefið nafnið Deva. Bellucci, sem er kunnust fyrir að leika Persephone í Matrix- myndunum og Maríu Magdalenu í Píslarsögu Krists, og Cassell, sem lék m.a. í Crimson River, höfðu reynt að eign- ast barn töluvert lengi en þau hafa verið gift í 4 ár. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.