Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 21
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2004 21 Slóg- og slordælur með öflugum karbít hnífum. Áratuga reynsla. fg wilson Sími 594 6000 Slógdælur Ný tækifæri til verslunarreksturs í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Ef þú ert með góða hugmynd um verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þá gæti tækifærið verið á næsta leiti. Efnt verður til forvals um verslunarrekstur í flugstöðinni. Um er að ræða brottfarasvæði bæði í eldri og nýrri byggingu stöðvarinnar sem og á móttökusvæði farþega utan fríverslunarsvæðisins. Allir sem telja sig vera með góða hugmynd um rekstur sem á erindi inn á þetta eftirsótta verslunarsvæði eru hvattir til að kynna sér málið og taka þátt í forvalinu. Kynningarfundur Kynning á forvalinu og þeim breytingum sem framundan eru í Flugstöð Leifs Eiríkssonar verður á Grand Hótel fimmtudaginn 16. september n.k. og hefst klukkan 13.30. KYNNINGARFUNDUR á Grand Hótel 16. september kl. 13.30 Rekur þú verslun? Á kynningarfundinum verður hægt að kaupa forvalsgögn og kosta þau 5.000 krónur. Einnig verður hægt að nálgast gögn um forvalið eftir fundinn á rafrænu formi á heimasíðu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, www.airport.is. Í forvalsgögnunum er meðal annars að finna leiðbeiningar um forvalið og hvernig skila beri umsóknum. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Fallegt og bjart tveggja hæða 214 fm endaraðhús með innb. bílskúr. Á neðri hæð er bílskúr, gestasalerni, eldhús m. borðkrók, stór stofa og skjólgóður garð- ur í suður. Á efri hæð eru 3 svefnher- bergi, baðherbergi, stofa og stórar sval- ir í suður. Í risi er sjónvarpshol og lítið barnaherbergi. Parket og flísar á öllum gólfum. Beykistigar eru á milli hæða. Garður í góðri rækt m. heitum potti og upphitað plan. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ Á SELTJARNARNESI. Verð 35,4 millj. Anna Margrét tekur á móti gestum frá kl. 16-18 í dag, fimmtudag, ásamt Ólafi Finnbogasyni hjá fasteign.is. Opið hús - Bollagarðar 49 SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali Gunvor Guttorm vinnur í skinn,horn og tré og beitir við gerð listmuna sinna fyrir sig hefð- bundnum handverksaðferðum Sama þó hún færi þær gjarnan í nýjan búning. „Ég byggi mikið á gömlu handverki en nota það á nýj- an hátt því mér finnst að við eigum að gera hluti sem henta nútíman- um,“ segir Gunvor, sem kennir handverkslistir við háskóla Sama og þarf í því starfi sínu að búa að góðri þekkingu á fornum vinnsluað- ferðum. Hún segir handverkið eiga sterk- ar rætur meðal Sama enda hafi því verið viðhaldið vel í gegnum tíðina og fengið að þróast og samlagast samtíðinni. „Sjálf finn ég líka fyrir sterkum tengslum við gömlu vinnu- aðferðirnar.“ Nytjahlutir skipa stóran sess í handverki Gunvor sem m.a. býr til skálar, öskjur, töskur og skart. Síð- astliðið ár hefur hún þá unnið að tilraunum með að móta smágerð munstur, nokkurs konar mósaík, úr hreindýrshorni. „Það er alltaf svo miklu hent og ég vildi reyna að nýta þessi minni stykki með því að setja brotin saman og móta úr þeim eitthvað nýtt,“ segir Gunvor sem býr til öskjur, hringa og armbönd með þessari tækni. „Ég er líka farin nota rót- arhnyðjur á ný og að þessu sinni vinn ég þær jafnvel saman við hreindýrshornið,“ bætir hún við og játar að þessi mikla nákvæmn- isvinna sé óneitanlega tímafrek. Rætur, skinn og hrein- dýrshorn Morgunblaðið/Árni Torfason Gunvor Guttorm: Segir handverks- hefðum Sama vel viðhaldið.  SAMALAND Samtvinnun ólíkra efna: Sérstæður bakki eftir Gunvor. Skrautleg askja: Flókin samtvinnun viðar- og hornbúta er á lokinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.