Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 16.–19. sept. verð nú verð áður mælie.verð BKI kaffi, 500 g ................................... 198 279 396 kr. kg Bónus ís, 2 ltr ...................................... 198 299 99 kr. ltr Lambahjörtu, frosin .............................. 179 259 179 kr. kg Bónus gos, 1,5 ltr ................................ 69 89 46 kr. ltr Ferskur kjúklingur, heill ......................... 359 539 359 kr. kg Danskar kjúklingabringur ...................... 1.299 1.499 1.299 kr. kg KF hrásalat, 350 g ............................... 98 149 280 kr. kg Kf kartöflusalat, 350 g ......................... 98 149 280 kr. kg Bónus brauðsalat, 200 g...................... 129 149 645 kr. kg MH smjörlíki, 500 g ............................. 99 119 198 kr. kg 11–11 Gildir til 19. sept. m. birgðir endast verð nú verð áður mælie. verð Móa kjúklingaleggir, magnpk. ............... 348 497 348 kr. kg Móa kjúklingalæri, magnpk................... 583 833 583 kr. kg Móa kjúklingafille ................................ 79 119 239 kr. ltr Maggi kartöflumús ............................... 219 469 521 kr. kg DF kartöflubátar................................... 79 159 316 kr. kg DF franskar kartöflur í ofn ..................... 699 969 699 kr. kg Rófur .................................................. 599 732 599 kr. kg Epli, gul .............................................. 189 268 1.125 kr. kg Náttúra safi ACE/appelsínu/eplasafi ..... 149 209 149 kr. kg Orville örbylgjupopp ............................. 99 169 99 kr. kg Fjarðarkaup Gildir til 18. sept. verð nú verð áður mælie.verð Fk bayonneskinka ................................ 698 1.198 698 kr. kg Svínahamborgarhryggur ....................... 698 1.078 698 kr. kg Svínalundir úr kjötborði ........................ 1.398 1.758 1.398 kr. kg Brauðskinka frá Kjötbankanum ............. 698 998 698 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði ................... 1.658 1.998 1.658 kr. kg Andrex wc pappír, 9 rúllur ..................... 498 599 55 kr. stk. Fk ís ................................................... 99 199 99 kr. ltr Frosin ýsuflök ...................................... 398 498 398 kr. kg Fjörmjólk ............................................. 89 98 89 kr. ltr Dreitill ................................................. 89 96 89 kr. ltr HAGKAUP Gildir 16.–26. sept. verð nú verð áður mælie.verð Bayonneskinka .................................... 719 1.198 719 kr. kg Hunangskrydduð svínasteik .................. 839 nýtt 839 kr. kg Eldfugl hunangskjúklingalæri ................ 806 1.075 806 kr. kg Chicago „Supreme“ pítsa, 520 g........... 299 539 575 kr. kg Chicago ostapítsa................................ 299 539 623 kr. kg Chicago kjúklingapítsa ......................... 299 539 629 kr. kg Frosinn kalkúnn heill, 1/1 .................... 699 859 699 kr. kg KRÓNAN Gildir til 21. sept. m. birgðir endast verð nú verð áður mælie. verð FS ýsuflök, frosin ................................. 699 1.029 699 kr. kg Gríms fiskibuff ..................................... 295 399 295 kr. kg Móa kjúklingabitar, 9 stk. ..................... 429 448 572 kr. kg Oetker pítsa, salami ............................. 239 263 1.593 kr. kg Oetker pítsa, speciale .......................... 129 179 129 kr. kg Oetker pítsa, Hawaii ............................. 149 189 479 kr .kg Heinz bakaðar baunir ........................... 139 165 348 kr. kg Myllu samlokubrauð, stórt gróft ............. 159 198 351 kr. kg Egils orka, rauð/blá ............................. 179 198 358 kr. kg Persil þvottaefni ................................... 399 890 39 kr. stk. NETTÓ Gildir til 16.–22. sept. m. birgðir endast verð nú verð áður mælie. verð Nettó brauðskinka ............................... 599 998 599 kr. kg Nettó hangiálegg ................................. 1.649 2.749 1.649 kr. kg Londonlamb frá Goða .......................... 812 1.353 812 kr. kg Nettó lambalæri. ................................. 959 1.598 959 kr. kg MS skólajógúrt, 6 teg., 150 g................ 49 57 327 kr. kg Matf.kjúkl.vængir, magnkaup................ 149 299 149 kr. kg Hunts tómatsósa, 1.134 g.................... 179 199 158 kr. kg BKI Prestige kaffi, 400 g....................... 299 359 748 kr. kg Salt gróft, 800 g .................................. 49 54 61 kr. kg FDB haframjöl ..................................... 79 99 79 kr. kg NÓATÚN Gildir 16.–22. sept. verð nú verð áður mælie. verð Chester Fried kjúklingabitar .................. 99 179 99 kr. stk. Newmans örbylgjupopp........................ 99 193 332 kr. kg Fimmkornabrauð ................................. 149 298 149 kr. stk. Nóatúns brauðsalöt ............................. 199 299 995 kr. kg Gulrætur íslenskar ............................... 199 298 199 kr. kg Særún rækja, millistærð ....................... 299 469 598 kr. kg Þorskflök roðlaus og beinlaus ............... 899 1.098 899 kr. kg Goða svið frosin ................................... 349 499 349 kr. kg Lambalæri frosið, haustslátrun 2004..... 699 915 699 kr. kg Ali bjúgu, 2 stk. ................................... 399 599 399 kr. kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 16.–20. sept. verð nú verð áður mælie. verð Íslandsfugl, ferskar skinnlausar bringur .. 1.377 2.295 1.377 kr. kg Borgarnes villikryddað lambalæri .......... 896 1.299 896 kr. kg Svið/frosin/verkuð/af nýslátruðu .......... 399 499 399 kr. kg Grísahnakki léttreytur frá Bautabúrinu.... 995 1.422 995 kr. kg Reykt medisterpylsa frá Goða ............... 468 668 468 kr. kg Pepsi Max, 2 ltr.................................... 139 199 70 kr. kg Mix, 2 ltr ............................................. 99 214 50 kr. kg Lays ostur & laukur, 200 g.................... 179 249 895 kr. kg Lays paprika, 200 g ............................. 179 249 895 kr. kg Lays salt, 200 g ................................... 179 249 895 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 21. sept. verð nú verð áður mælie. verð Dilkahjörtu úr kjötborði ......................... 279 399 279 kr. kg Dilkalifur úr kjötborði............................ 199 299 199 kr. kg Dilkanýru úr kjötborði ........................... 139 199 139 kr. kg Mc Cain franskar ................................. 299 359 299 kr. kg Wagner pítsa, 4 teg., 350 g .................. 399 nýtt 1.140 kr. kg Rice Cracks, heilsusnakk, 35 g ............. 39 77 39 kr. pk. Dan Cake rúlluterta, 300 g ................... 168 198 560 kr. kg Dan Cake rúlluterta, 500 g ................... 289 339 578 kr. kg Toblerone milk, 200 g .......................... 239 281 1.195 kr. kg ÞÍN VERSLUN Gildir 16.–22. sept. verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri af nýslátruðu ....................... 798 nýtt 798 kr. kg Lambahryggur ..................................... 898 nýtt 898 kr. kg 1944 kjöt í karrí................................... 415 488 415 kr. pk. Freschetta pítsur, 315 g ....................... 399 469 1.236 kr. kg Freschetta Brikoven pítsur, 500 g .......... 529 629 1.058 kr. kg Gevalia kaffi, 500 g.............................. 289 339 578 kr. kg Peter Pan hnetusmjör, 340 g................. 209 289 606 kr.kg Orville örbylgjupopp, 3 pk/ks................ 129 178 129 kr. pk. Pítsur og kjúklingur  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Verslunin Einar Ólafsson ervinsæl meðal Skaga-manna, en hún er ekkiopin um helgar og að sögn Sigurðar Sverrissonar sem rekur Bókaverslun Andrésar – Pennann á Akranesi stendur það víst ekki til. Hann segist vera svo- lítið óánægður með það, sér- staklega vegna þess að honum finnst betra að kaupa kjöt og fisk í kjötborði. Hann verslar í Nettó um helgar, og þá stundum fyrir tvo daga í einu, en þar er kjöt og fiskur innpakkaður. „Þá hefur maður ekki eins mikið val,“ segir hann. „En þótt þessi hængur sé á Einarsbúð með afgreiðslutímann fær maður allt sem maður þarf þar. Það er líka kostur að maður lendir ekki í því að freistast til að kaupa alls kyns óþarfa eins og þegar inn- kaupin eru gerð í stóru versl- ununum í Reykjavík. Mér finnst nóg að þurfa að ganga framhjá súkkulaðirekkanum áður en komið er að kassanum hérna. Ég gæti sporðrennt þremur kókosbollum á augabragði. Ég kaupi ekki alltaf sælgæti en þegar það gerist getur það orðið gróft,“ segir hann. Afgangarnir nýtast illa „Ég má alls ekki vera svangur þegar ég fer að kaupa inn því þá hellist yfir mig sælgætislöngunin. Stundum er ég búinn með nammið þegar ég kem heim eða ég geymi það undir Mogganum á meðan ég les hann. Strákarnir mínir eru bún- ir að sjá í gegnum þetta og lyfta stundum blaðinu upp svona til að staðfesta grunsemdir sínar.“ Ann- ars segist Sigurður reyna að vera vel stemmdur þegar hann fer að versla og helst vera búinn að gera upp við sig hvað hann ætlar að kaupa. „Ég reyni yfirleitt að kaupa bara akkúrat það og ekkert um- fram það,“ segir hann. Sigurður og Steinunn Ólafsdóttir kona hans eiga fjögur börn, þrjá stráka nítján, sautján og fjórtán ára og eina fjög- urra ára dóttur. „Þótt við reynum að vera nákvæm í innkaupunum vill oft brenna við að tveir strákar hringja og tilkynna að þeir komi ekki í mat. Þá verða til afgangar sem nýtast illa. Oftast fara þeir inn í ísskáp og síðan beint í ruslið.“ Sigurður segist oft elda og hafa gaman af því. „Ég hef líka gaman af því að baka en geri það allt of sjaldan. Steinunn eldar líka oft og er algjör snillingur í sultugerð. Hún býr til sultur úr rifsberjum, sól- berjum og rabarbara og alveg ótrú- lega gott stikilsberja-relish sem passar með öllu. Hráefnið er allt úr garðinum okkar.“ Annars segir Sigurður að fjöl- skyldan leggi mikið upp úr að borða frekar léttan mat í miðri viku. Kjúklingabringur eru vinsæl- ar, en fiskur síður, nema hjá þeirri yngstu. Samt eru stundum keyptir tilbúnir fiskréttir í Einarsbúð, sem er mjög þægilegt þegar komið er seint heim og þarf að redda matn- um í fljótheitum. „Það gerist reynd- ar dálítið oft,“ segir hann og kaupir einmitt eitt kíló af tilbúnum fisk- rétti í karríi í þetta sinn. „Ég kaupi kjúklingabringur þegar þær eru á tilboði og frysti þær. Stundum höf- um við hamborgara og reyni ég þá frekar að hafa fleiri hamborgara  HVAÐ ER Í MATINN? | Sigurður Sverrisson Þægilegt: Stundum eru keyptir tilbúnir fiskréttir í Einarsbúð, sem er mjög þægilegt þegar komið er seint heim og þarf að redda matnum í fljótheitum. Íslenskt: Sigurður leggur sig fram um að kaupa íslenskt grænmeti enda bragðmeira, segir hann. Freistast þá ekki til að kaupa óþarfa „Ég kaupi vörur fyrir einn dag í einu,“ segir Sigurður Sverrisson þegar hann gengur um verslun Einars Ólafssonar á Akranesi. Morgunblaðið/Ásdís Haraldsdóttir Fljótlegur kjúklingaréttur að hætti Sigurðar Úrbeinaðar kjúklingabringur Fajitas-mix-kryddblanda 1 peli matreiðslurjómi grænmetisteningur ef vill Kryddblandan er svolítið sterk og til að milda bragðið er matreiðslu- rjóma bætt við. Hægt er að bæta grænmetisteningi í ef vill. Kjúklingabringurnar eru brúnaðar og síðan látnar malla í sósunni. Með þessu er borið fram heitt brauð og salat. Sigurður bendir á að kjúklingabringur megi ekki ofelda því þá verður kjötið þurrt og bragðið nýtur sín ekki. Þær séu mátulegar um leið og kjötið hættir að vera bleikt og verður hvítt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.