Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.09.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2004 57 NÚ þegar átta dagar eru þar til sýning dávaldsins bandaríska Sailesh fer fram hér á landi á Broadway, þá er að sögn skipu- leggjenda orðið uppselt. „Íslendingar eru greinilega gríðarlega spenntir fyrir sýning- unni nú þegar líða fer að henni því miðarnir hafa verið að rjúka út undanfarið. Við sögðum frá því nýverið að það stefndi allt í að það yrði uppselt löngu áður en hann stigi fæti á landið og sá spádómur hefur nú ræst,“ er haft eftir Ísleifi Þórhallssyni, ein- um skipuleggjenda. „Það er þó ekki öll nótt úti enn því í dag verða seldar ósóttar pantanir í verslun Skífunnar á Laugavegi.“ Dávaldurinn kemur til landsins á þriðjudagsmorgun og segist Ísleifur vera að leggja lokahönd á væna dagskrá fyrir hann. „Það verður góð blanda af vinnu og skemmtilegheitum. Hann er þvílíkt spenntur fyrir að koma til Íslands enda segist hann hafa heyrt úti um allt að hérna séu langfallegustu konur heims. Hann hefur því mikinn áhuga á að tékka á þessu víðfræga næt- urlífi. Spurning hvort hann dáleiði íslenskar konur á börunum?“ Ísleifur segir að Sailesh sé búinn að fallast á að koma fram í sjónvarpi þar sem hann ætli sér að sýna snilli sína og sanna. Ekki sé þó enn ákveðið á hvaða vettvangi það verði. „En hann ætlar að dáleiða Íslendinga fyrir framan alþjóð, það eitt er víst.“ Uppseldur dávaldur Ósóttar pantanir á sýningu Sailesh verða seldar í dag á milli 10–22 í verslun Skífunnar, Laugavegi 26. Síminn er 525 5040. Dávaldurinn dugmikli er staðráðinn í að vinna landann á sitt vald. EIN skærasta poppstjarna heims, kanadíska söngkonan Avril Lavigne er búin að trúlofa sig söngv- ara pönkpopp- aranna Sum 41, Deryck Whybley. Hann bað um hönd „Ska8er Boi “ söngkonunnar um helgina, hún sagði já, og nú áforma þau að gifta sig á næstunni. Hann gaf henni forláta trúlof- unarhring sem hún ber stolt og sýnir öllum sem vilja sjá, með sælubros á vör. Pönkpoppparið byrjaði saman fyrr á þessu ári. Þau eru ekki enn búin að ákveða brúðkaups- daginn, en vinir þeirra telja líklegast að þau gangi upp að altarinu snemma á næsta ári. Áður en þau felldu hugi saman hafði Lavigne að eigin sögn átt í mesta basli með að ná sér í kærasta, einkum sökum þess að líf- verðir hennar fældu alla karlmenn frá henni. Whybley hafði hinsvegar átt vingott við hótelerfingjann, vef- og sjónvarpsstjörnuna Paris Hilton. Fólk í fréttum | Poppstjarnan Avril Lavigne Trúlofuð söngv- ara Sum 41 Ástfangin upp fyrir brodda! Der- yck Whybley og Avril Lavigne. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, og 8. Ein steiktasta grínmynd ársins SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. I I I I Í I I .  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.20 b.i. 14 ára KRINGLAN Sýnd kl. 4. Ísl.tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. B.i 14 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 6, og 8. B.i 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. b.i. 12 ára ÁLFABAKKI kl. 10.10 B.i 14 ára. Ein steiktasta grínmynd ársins KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10.20 Lífið er bið Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . r r l f s t ri t J s.  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 b.i. 14 ThePrince and me Tom HanksT s Catherine Zeta Jonesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.