Morgunblaðið - 29.09.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.09.2004, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MENNING CHICAGO Á LAUGARDAGINN! Stóra svið Nýja svið og Litla svið Opnunartími miðasölu: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00-18:00 Mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, Laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? e. E. Albee Fi 30/9 kl 20, Fö 1/10 kl 20, Fö 8/10 kl 20, Su 10/10 kl 20 Fi 14/10 kl 20, Fö 15/10 kl 20 BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Su 3/10 kl 20, Fi 7/10 kl 20, Su 17/10 kl 20 Fi 21/10 kl 20, Su 31/10 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Lau 2/10 kl 20, Su 3/10 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Aðalæfing mi 6/10 kl 20 - kr. 1.000 Frumsýning fö 8/10 kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 10/10 kl 20 - Gul kort 3. sýn fi 14/10 kl 20 - Rauð kort 4. sýn fö 15/10 kl 20 - Græn kort 5. sýn su 24/10 kl 20 - Blá kort CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Lau 2/10 kl 20, Lau 9/10 kl 20 Lau 16/10 kl 20 Lau 23/10 kl 20, Fö 29/10 kl 20 Aðeins örfáar sýningar í haust ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500) TÍU MIÐA AFSLÁTTARKORT - FRJÁLS NOTKUN - AÐEINS SELT Í SEPTEMBER - AÐEINS KR. 18.300 (Þú sparar 8.700) VERTU MEÐ Í VETUR LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 3/10 kl 14, Su 10/10 kl 14, Su 17/10 kl 14 Su 24/10 kl 14, Su 31/10 kl 14 Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Frumsýning fös. 8. okt. kl. 20 Sun. 10. okt. kl. 20 • fös. 15. okt. kl. 20 • sun. 17. okt. kl. 20 ATH. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasala á Netinu: www.opera.is Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Fös . 1 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Lau . 2 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 8 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 15 .10 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 16 .10 20 .00 LAUS SÆTI „Fu l lkomin kvö ldskemmtun . Ó lýsan leg s temning f rá upphaf i t i l enda . Hár ið er mál ið ! “ - G ís l i Mar te inn Ba ldursson s jónvarpsmaður - ☎☎ 552 3000 552 3000 Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Sími: 552 3000 ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is • Föstud 1/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI • Laugard 2/10 kl. 20 LAUS SÆTI • Laugard 23/10 kl. 23 eftir LEE HALL “Einstök sýning! Leikararnir fara á kostum” Sýningin hlaut tilnefningu sem vinsælasta leiksýningin á Grímunni 2004 “Þvílík snilld! Ég skora á alla að sjá þessa stórkostlegu sýningu” AK Útvarp Saga SS Rás 2 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter frumsýn. fös. 1/10 kl. 20 UPPSELT 2. sýn. sun. 3/10 kl. 20 UPPSELT 3. sýn. fim. 7/10 kl. 20 örfá sæti laus 4. sýn. fös. 8/10 kl. 20 UPPSELT 5. sýn. sun. 10/10 kl. 20 UPPSELT 6. sýn. sun. 24/10 kl. 20 Þú getur tryggt þér kort til 1. okt. Áskriftarkort! Sauðárkrókur og Borgarnes TÓNLEIKAR Í ÍÞRÓTTAHÚSINU Á SAUÐÁRKRÓKI MIÐVIKUDAGINN 29. SEPTEMBER KL. 20.00 TÓNLEIKAR Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI Í BORGARNESI* FIMMTUDAGINN 30. SEPTEMBER KL. 20.00 Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Ludwig van Beethoven ::: Egmont, forleikur Wolfgang Amadeus Mozart ::: Konsert fyrir klarinett og hljómsveit Aram Khatsatúrjan ::: Maskerade svíta John Williams ::: Tónlist úr Jurassic Park, Schindler's List og Star Wars Ludwig van Beethoven ::: Egmont, forleikur Wolfgang Amadeus Mozart ::: Konsert fyrir klarinett og hljómsveit Carl Maria von Weber ::: Jägerkor úr Der Freischütz Edvard Grieg ::: Landkjending Sigmund Romberg ::: Hraustir menn John Williams ::: Tónlist úr Jurassic Park, Schindler's List og Star Wars Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einleikari ::: Einar Jóhannesson Kór ::: Söngbræður* Ljóðöld er úrval ljóða eftirGuðmund Böðvarsson í til-efni aldarafmælis hans, 100 ljóð, sem Hörpuútgáfan gefur út. Silja Aðalsteinsdóttir hefur valið ljóðin en hún er einnig höfundur ævisögu Guðmundar: Skáldið sem sólin kyssti (1994). Guðmundur var yfirleitt hátt- bundinn í skáldskap sínum en breytti stund- um til, einkum í síðustu bók- um sínum. Hann er nú- tímaskáld í þeirri merkingu að samtíminn er yrkisefni hans. Formbreyting er ekki áberandi hjá honum. Vera má að Guðmundur hafi verið nýjungamaður í tilvist- arljóðum sínum eins og Steinn Steinarr, en hann er ekki sama nútímaskáldið og þessi skáldbróðir hans enda uppruni þeirra ólíkur.    Silja leggur líka áherslu á boð-skap Guðmundar sem er frem- ur til marks um þjóðmálaskoðanir hans en vilja til byltingar í skáld- skap. Umræðan skiptir í raun ekki miklu máli því að eftir stendur skáldskapurinn þegar meta á skáld. Silju tekst reyndar ágæt- lega að velja þannig að Guð- mundur verður jafnvel meira „nú- tímaskáld“ en menn hafa haldið fram. Þetta er einn af kostum bók- arinnar sem í heild sinni gerir skáldinu góð skil. Silja er hrifin af boðskap Guð- mundar, ekki síst friðarboð- skapnum og afstöðu hans til hers í landi. Í Ljóðöld mætast samherjar eins og augljóst er af inngang- inum. Bókin er því sannkölluð af- mælisbók. Síðustu bækur Guðmundar sýna átök hans við form og yrkisefni og löngun hans til að breyta til og endurnýjast. Þetta kemur líka fram í upphafi hjá honum, sam- anber „Ok velkti þá lengi í hafi“ sem birtist í Kyssti mig sól 1936: Og ennþá rauf kyrrðina einmana rödd: Ég sé ekkert land. – Svo varð aftur hljótt. Það var auðn. Það var nótt. Það var ekkert land. En Guðmundur átti sér land og sá það. Til dæmis má minna á Í vor í Undir óttunnar himni 1944: Í nótt urðu allar grundir grænar í dalnum, því gróðursins drottinn kom sunnan af hafi og hafði um langvegu sótt. Og fljótið strauk boganum blítt yfir fiðlustrenginn og bláar dúnmjúkar skúrir liðu yfir engin í nótt. Það er ekki út í bláinn sem Silja skrifar: „Guðmundur unni landi sínu og þjóð og þessi einlæga ást, ásamt einstaklega fögru og hnit- miðuðu málfari, er það sem gerir ljóð hans sígild og viðheldur töfr- um þeirra.“ Ég hefði viljað orða þetta þann- ig að mjúkleiki málfars Guð- mundar og hrynjandi ljóða hans höfði sífelldlega til mín.    Silju verður tíðrætt um Þettagamla farmannsljóð úr Minn guð og þinn (1960) og segir rétti- lega að það sé ólíkt aðgengilegu ljóðunum sem Guðmundur er kunnastur fyrir. Silja er hrifnæmur bókrýnir enda minnir þetta ljóð hana á „ljóð ýmissa jötna evrópskra bókmennta á 19. og 20. öld og er ef til vill glæsilegasta kvæði Guðmundar, nútímalegt og þó sígilt“. Víst er kvæðið gott. Mér sýnist það þó ekki fremra Við vatnið úr sömu bók. Það er óvenju nútíma- legt ljóð þegar litið er yfir feril Guðmundar Böðvarssonar: „komið / skuggar mínir / og verið hjá mér / og verið hjá mér / þegar ég fer“. Þetta gamla farmannsljóð er aftur á móti mælskara. Ljóðöld Guðmundar Böðvarssonar ’Silju tekst reyndarágætlega að velja þann- ig að Guðmundur verð- ur jafnvel meira „nú- tímaskáld“ en menn hafa haldið fram. ‘ AF LISTUM Jóhann Hjálmarsson johj@mbl.is Guðmundur Böðvarsson EINN virtasti dansgagnrýnandi heims, Anna Kisselgoff hjá The New York Times, rifjar í nýlegri umfjöllun sinni um danshátíðina, sem nú stendur yfir í Lyon í Frakklandi, upp frammistöðu Ernu Ómarsdóttur árið 2002 í Bolshoi-leikhúsinu. Kallar hún Ernu „frábæran dansara“ eða „a superb dancer“, sem með frammistöðu sinni í dansverki Jan Fabre, „My Movements Are Alone Like Street Dogs“, hafi fengið leikhúsið til að „skjálfa af bæði einlægri og falskri hneyksl- un“. Erna er „frá- bær dansari“ að mati Kisselgoff „A superb dancer“ – „frábær dans- ari“ kallaði Anna Kisselgoff Ernu Ómarsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.