Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 11
FRÉTTIR
www.feminin.is
Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222
Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16.
Föstudaginn 17. desember
opið til kl. 20 og alla næstu viku
Laugardaga frá 10-18
Þorláksmessu 11-22
Aðfangadag 10-12
Opnunartími
í desember
Ný sending af jólafatnaði
30% afsláttur
Munið gjafakortin
S M Á R A L I N D
Sími 517 7007
JÓLAGJÖFIN
HENNAR
Silkináttkjólar 2.990
Náttsloppar 4.990
Náttföt 3.990
Undirfatasett 4.380
Heimagallar 6.990
Mynd, Hafnarfirði
sími 565 4207
www.ljósmynd.is
Ljósmyndastofa Kópavogs
sími 554 3020
Tilboðsmyndatökur
Jólamyndatökur
Hefðbundnar myndatökur
Barnamyndatökur
Verslið við fagmenn
Vorum að taka upp
glæsilegan
náttfatnað frá
Glæsilegur undirfatnarður
fyrir allar konur
Hamraborg 7, sími 544 4088
Frábært verð og gæði Persónuleg þjónusta
w w w . t k . i s
Verðdæmi: stærð
50 cm x 60 cm
verð: kr. 14.900.-
K r i n g l u n n i - F a x a f e n i
þar sem l ist in l i f ir
Vinsælu olíumálverkin
Mikið úrval listmuna
Nýjar myndir
L I T L A
Hlíðasmára 11, Kópavogi - sími 517 6460
www.belladonna.is
Opið mán.-föst. 11-18 • laug. 11-15
Vertu þú sjálf! Vertu bella donna
Falleg kona
á sér mörg
leyndarmál!
En Belladonna
hefur
ÁTTA byggingarfyrirtæki buðu í
tvær síðustu lóðirnar á Norðurbakka
í Hafnarfirði en tilboð voru opnuð í
gær. Íslenskir aðalverktakar áttu
hæstu tilboðin í báðar lóðirnar, sem
standa við Norðurbakka 11–13 og 15–
21. Bauð fyrirtækið 271,2 milljónir í
lóð nr. 11–13 í 78 íbúðir, eða tæplega
3,5 milljónir á íbúð. Í lóð nr. 15–21
bauð fyrirtækið 354,4 milljónir en þar
verða reistar 105 íbúðir. Þetta þýðir
tæplega 3,4 milljónir á íbúð.
Gert ráð fyrir 440 íbúðum
Á Norðurbakkanum standa gömlu
Bæjarútgerðarhúsin, fv. fiskvinnslu-
hús Norðurstjörnunnar og vöruupp-
skipun Eimskips. Þessar gömlu bygg-
ingar hafa löngu látið af upphaflegu
hlutverki sínu og allar hafa þær hýst
annars konar starfsemi hin síðustu ár.
Alls er um að ræða byggingarrétt
fyrir um 440 íbúðir á Norðurbakka-
svæðinu.
Á fundi skipulags- og byggingar-
ráðs Hafnarfjarðar sl. föstudag var
deiliskipulag svæðisins samþykkt en
það hafði verið í lögformlegri auglýs-
ingu og kynningu undanfarna mán-
uði. Um er að ræða deiliskipulag unn-
ið af arkitektastofunni Batteríinu ehf.
og Teiknistofu Halldórs Guðmunds-
sonar. Skipulags- og byggingarráð
gerði á fundinum umsögn umhverfis-
og tæknisviðs með áorðnum breyting-
um að sinni og lagði til við bæjar-
stjórn Hafnarfjarðar að samþykkja
framkomna tillögu að deiliskipulagi
fyrir Norðurbakka.
Bæjarstjórn tekur málið til form-
legrar afgreiðslu á fundi í næstu viku.
ÍA með
hæsta
tilboðið