Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Handmálaðir grískir íkonar.
Falleg jólagjöf. Gott verð.
Antikmunir, Klapparstíg 40,
sími 552 7977.
ANTIK HÚSGÖGN OG GJAFA-
VÖRUR
Borðstofusett, stök borð og stól-
ar. Silfurmunir og postulínsstell.
Opið virka daga frá kl. 10-17,
lau. 11-16.
Húsgögn - Listmunir,
Skúlatúni 6 - sími 553 0755.
www.antiksalan.is
Opnunartilboð
30% afsláttur af öllum LEGO
útifatnaði.
Róbert Bangsi ...og unglingarnir,
Firði, Hafnarfirði, sími 555 6689.
BARNASMIÐJAN
Keila og formkassi.
Frábært úrval tréleikfanga.
Erum á Gylfaflöt 7, Grafarvogi.
Þar sem ræturnar liggja
Lífssögur af landsbyggðinni eftir
Rúnar Kristjánsson á Skaga-
strönd. Fjöldi óborganlegra per-
sónuleika, m.a. Kjarval.
Verð 1.900 kr.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is .
Ísland er land þitt
Safn greina eftir Friðrik Daníels-
son sem hefur skrifað mikið í
íslensk og erlend blöð um þjóðfé-
lagsmál. Eigum við að ganga í
ESB eða ekki? Verð 1.700 kr.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is .
Árbók Barðastandarsýslu 2004
Fróðleikur um menn og málefni
á sunnanverðum Vestfjörðum.
Mikið myndskreytt. Upp með
Sögufélag Barðastrandarsýslu!
Verð 2.150 kr.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is .
Yfir ljósmúrinn
Safn af dulrænum sögum og
sögnum, einkum að vestan, í
samantekt Steinunnar Eyjólfs-
dóttur. Bókarauki: Spákonur á
Íslandi. Verð 1.980 kr.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is .
Veist þú hvert er eitt best varð-
veitta leyndarmál Vestfjarða?
Sumir telja það vera Bækurnar
að vestan.
Vestfirska forlagið, Hrafnseyri.
Sími og fax 456 8181,
jons@snerpa.is
Spákonur Hefur þú nokkurn tíma
farið til spákonu? Í bókinn Yfir
ljósmúrinn má lesa ýmislegt um
spákonur á Íslandi, auk dulrænna
frásagna, einkum að vestan.
Vestf. forl.
Saga Fjalla-Eyvindar
Saga Fjalla-Eyvindar eftir Guð-
mund Guðna Guðmundsson, með
teikningum Bjarna Jónssonar list-
málara, er eina heildar ævisagan
sem til er um ævi þessa mikla at-
gervismanns og konu hans Höllu.
Í fjörutíu ár var Fjalla-Eyvindur
flóttamaður, náðist þrisvar en
slapp alltaf aftur. Hann og Halla
lifa í þjóðarsálinni. Verð 2.900 kr.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is .
Mannlíf og saga fyrir vestan,
15. hefti. Í þessari ritröð, sem
kemur út tvisvar á ári, er fjallað
um vestfirskt mannlíf að fornu og
nýju í blíðu og stríðu. Hér kemur
víða fram að ennþá meta margir
Vestfirðingar manngildið meira
í dugnaði og ósérhlífni og fleiri
mannkostum en í peningum.
Meðal efnis í þessu hefti: Fyrsti
hluti viðamikils viðtals við Arnór
Stígsson frá Horni eftir Hlyn Þór
Magnússon. Úr myndasafni Lýðs
Jónssonar vegaverkstjóra. Tvö
bréf frá Gísla Jónssyni alþingis-
manni. Sr. Ágúst Sigurðsson ritar
um Stað í Aðalvík og nokkra
ábúendur þar. Svo eru auðvitað
græskulausar gamansögur um
Vestfirðinga á sínum stað. Þeir
sem vilja gerast áskrifendur
senda okkur bara línu. Verð 1.700
kr.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is .
Hanna María á héraðsskóla
Vissir þú að sagan af Hönnu
Maríu gerist að stórum hluta á
Héraðsskólanum að Laugum?
Bók fyrir alla gamla og nýja nem-
endur skólans.
Vestfirska forlagið.
Hanna María á héraðsskóla
eftir Magneu frá Kleifum. Hanna
María er fjörug og heilbrigð 13
ára stúlka. Hér segir frá dvöl
hennar á Héraðsskólanum að
Laugum, fermingunni, hestinum
Faxa, nýjum félögum og ótal
mörgu sem á dagana drífur og
auðvitað ástinni sem er að vakna.
Það eru mikil meðmæli með
þessari bók að hún er ekki síður
fyrir fullorðna en börn og ung-
linga. Mannbætandi lestur fyrir
alla. Verð 1.900 kr.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is .
Frá Bjargtöngum að Djúpi
7. bindi. Í þessum rammvest-
firska bókaflokki koma margir við
sögu vítt og breitt um Vestfirði í
greinum fjölda höfunda úr alþýð-
ustétt. Verð 3.980 kr.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is .
Ekkert að frétta
Minningaþættir Strandamannsins
Sverris Guðbrandssonar á Hól-
mavík sem býr yfir ritleikni sem
mörgum alþýðumönnum er í blóð
borin. Verð 3.980 kr.
Vestfirska forlagið.
jons@snerpa.is .
Bækurnar að vestan Góðir
landsmenn. Vestfirska forlagið á
Hrafnseyri þakkar viðtökurnar á
Bókunum að vestan sem verða
sífellt vinsælli. Lifið heil!
Vestfirska forlagið.
101 ný vestfirsk þjóðsaga
7. bók. Í samantekt Gísla Hjartar-
sonar, sem vel má kalla hinn
vestfirska Munchhausen. Sumar
vestfirsku lygasögurnar eru sann-
ar af því þær eru góðar! Verð
1.900 kr.
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is .
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðning-
ar, tarotlestur. Fáðu svör við
spurningum þínum. Örlagalínu-
fólkið er við frá 18-24 öll kvöld
vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001.
Bókin Vitundarvígsla manns og
sólar. Fyrir þá sem leita.
Fæst í Betra lífi, Kringlunni 8—
12, s. 581 1380.
Cat's Best náttúrulegur katta-
sandur eyðir lykt 100%, raka-
drægur, klumpast vel.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kóp., s. 553 3062, opið 13-18
mán.-fös., 11-15 laugard.
30% afsláttur í desember! Full
búð af nýjum vörum. 30% afsláttur
af öllu fóðri og gæludýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Frá Kjólaleigu Jórunnar
Verið í fyrra fallinu að tryggja ykkur
kjól fyrir áramótafagnaðinn.
Símar 567 7779 og 692 0799.
Jólatilboð
Eins manns herb. 1 nótt kr. 5.900
/ 2 nætur kr. 5.500 nóttin / 3 nætur
eða fl. kr. 5.000 nóttin.
Tveggja manna herb. 1 nótt kr.
6.900/2 nætur kr. 6.500 nóttin / 3
nætur eða fl. kr. 6.000 nóttin.
Kannaðu málið í síma 588 5588.
www.hotelvik.is .
www.infrarex.com
Infrarex rafeindahitatæki. Eyðir
bólgu og er verkjastillandi f. t.d
liðagigt, slitgigt, vefjagigt, bak-
verk, axlameiðsl, slitna hásin,
tognun. Verð aðeins 6999 kr.
Póstsendi um allt land.
Upplýsingar í síma 865 4015.
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Hvernig hefur þú það? Hvað get
ég gert fyrir þig?
Ég get boðið þér einar 6 mismun-
andi nuddaðferðir. Kem í heima-
hús og á vinnustaði. Hef 20 ára
reynslu, hef uppáskrifuð meðmæli
frá þiggjendum og læknum. Uppl.
í síma 694 9565, Magnús.
Herbalife. Viltu komast í kjólinn
fyrir jólin? Þá er Gullið fyrir þig,
vikuprógram. www.slim.is eða
hringdu í Ásdísi í síma 699 7383
og 565 7383.
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000, husgogn.is
Íbúð í 101 Rvík. 2ja herb. björt
nýuppgerð íbúð. Ísskápur og
þvottavél. Laus frá 1. jan. Hugs-
anlega fyrir jól. Stutt í alla þjón-
ustu og HÍ. Trygging. Reyklaus.
65 þ. S. 861 3128.
Húsnæði óskast Óska eftir ein-
staklingsíbúð sem næst Iðnskól-
anum. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 849 3536 og
á kvöldin í síma 466 2347.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í s. 896 9629.
Gott húsnæði Til leigu 300 fm
húsnæði á 1. hæð við Tangar-
höfða. Góðar innkeyrsludyr.
Tveir inngangar. Hentar bæði fyr-
ir verslun og iðnað.
Símar 552 7770 og 861 8011.
70 fm íbúð í Torrevieja á Spáni
til leigu. Á besta stað í bænum!
Upplýsingar í síma 462 6979.
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Hinir vinsælu glervasar í öllum
litum. Einnig myndir, skálar o.fl.
Gallerí Símón, glerlistagellerí,
Stórhöfða 16, Reykjavík,
s. 587 6010 - 692 0997.
Opið þriðjud. til föstud. frá
14-18 og laugard. frá 12-16.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Fljót og ódýr þjónusta.
Tölvukaup, Hamraborg 1-3,
Kópavogi (að neðanverðu),
sími 554 2187.
www.bilanalausnir.com
Kem á staðinn og leysi tölvuvand-
amál. Viðurkenndur af
Microsoft og CompTia.
Sími 896 5883.
Allt tölvutengt á betra verði
www.att.is. Allt í tölvuna - harðir
diskar, skjákort, vinnsluminni,
móðurborð, örgjörvar og svo
miklu meira á www.att.is - per-
sónuleg & góð þjónusta, ódýr
sendikostnaður.
Förum að koma til byggða, viltu
að við komum við hjá þér?
Styrkjum Hjálparstarf kirkjunnar
um 20%. Jólasveinaþj. Skyrgáms
s.694 7474 og Skyrgamur.is.
Lagersala - lagersala Granda
beint á móti Ellingsen. Aðeins
þrenns konar verð, 100, 200 og
300 kr. Geisladiskar, myndbands-
spólur (barna- og bíómyndir),
leikföng, jólavörur, gjarfavörur,
líkamsræktarbelti o.m.fl. Allt nýjar
vörur. Opið mán.-lau. kl. 11-18
og sun. kl. 13-17, sími 869 8171.
Bohemia kristalsvasar.
Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Arcopédico. Góð gjöf fyrir
ömmu. Ásta skósali, Súðavogi 7.
Opið þri., miðv. og fimmt. frá kl.
13-18. Sími 553 6060.