Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ                                                               !" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2  (&  #,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/  4&##!"#4#56(                            < < -    AU( J.     , 5#7 ) " 8#, 4 9/  83' #:* ;# * /# * / 4 9/  #1   <#/"#1" =  3 5.#03)/ $)#8"  > 5*#$) " -  4 84??#@/ , ?? A"3#-) A"#1 ' 4 B -C#5 9/  AD ,/ " 9/  5// 9/  D ;  #.  84?4 $  1)/ 0 # #'#34  $4EC# 0"' -'#C#   F# 4 1"#  #4  A"?4' #.  #(4((* : # G4 H#/#. $)#8"  > 5* - //#+ #3 #-4 #- G : #2 !.?  )#/. /#?I /# C' J #K4 24L#!4# /#H#H4/G ;#I 3D/ ;  #< "' 24#14/?4 1/) *  :4# /#A" 5G4 2).'#.#?IM##.  #"* H#-. 4 " # 84/G                        , 1  8#,  $4EC 1  1 .  1 .  1 .  1 .  <-1  ;  #" 1 .  #!" #!" 5-+ 1 .  1 .  1 .  B  ##N #N4 1  1/   1 .  ;  #" B  ;  #" #!" ##N #N4 O4    RAGNAR Bjarna- son hefur yljað Íslendingum um hjartarætur með rödd sinni og heldur upp á það með glæsibrag á plötunni Vertu ekki að horfa. Platan er einnig gefin út í tilefni sjötugs- afmælis stórsöngvarans og inniheldur 16 lög af ýmsu tagi. Um er að ræða ýmsar dægurlagaperlur og á Þórir Baldursson heið- urinn af stórgóðum útsetningum. „Útsetn- ingar hans henta fullkomlega Ragnari, skyggja aldrei á þessa mögnuðu rödd hans, hljóðfærasláttur svo mjúkur og blíður en í senn fullur af sveiflu og innileika þegar svo ber við,“ sagði m.a. í gagnrýni í Morgun- blaðinu nýverið. Í hálfa öld! Útvarpsmaðurinn góðkunni Gestur Einar Jónasson valdi lögin á jóla- plötunni Gott um jólin. Þar er ým- islegt gamaldags góðgæti að finna, sem kjörið er á hátíðarhlað- borðið. Platan inniheldur 16 jólalög frá ár- unum 1955–88. Gestur Einar er ekkert fyrir rokkuð jólalög og vill hafa þau frekar hátíð- leg. Hvað skyldi vera hátíðlegasta lagið? Jú, „O helga natt“ með Jussi Björling. Gestur Einar kynnti það fyrir þjóðinni og hlustar sjálfur á það fyrir hver jól með græjurnar í botni. Jóla-Gestur! PERLURNAR henn- ar Birgittu Haukdal eru að reynast al- gjör gullmoli en platan var lang- söluhæst í síðustu viku. Platan Perlur seldist í meira en tvö þúsund eintök- um, sem er þús- und eintökum meira en í vikunni þar á undan en þá var hún einnig á toppnum. Birgitta gefur sjálf út þessa barnaplötu og sinnir þar með yngstu aðdáend- um sínum, sem eru greinilega fjölmargir. Þetta er fyrsta sólóplata Birgittu, sem sló í gegn sem söngkona Írafárs og tók þátt í Evróvisjón fyrir Íslands hönd við ágætan orðstír. Gullmoli! SKAMMDEGIÐ virðist fara ágætlega í félagana í Á móti sól og hljóta þeir að vera hamingju- samir þegar daginn er enn að stytta og jólasal- an eykst á plötum. Þeir eru duglegir við að kynna plötuna og sást til þeirra í Fríhöfninni í Leifsstöð að árita fyrr í vikunni og voru þeir létt- ir á brún. Á plötunni 12 íslensk popplög er að finna nákvæmlega það sem titillinn gefur til kynna. M.a. eru þarna lögin „Fram á nótt“ (Ný- dönsk), „Sirkus Geira Smart“ (Spilverk þjóð- anna), „Stolt siglir fleyið mitt“ (Áhöfnin á Hala- stjörnunni) og „Ég veit þú kemur“ (Ellý Vilhjálms). Skammdegi! TÓNLIST Íslenskar plötur Mugison – Niceland  Tónlistin úr kvikmyndinni Niceland, eftir Mugison. 12 tónar gefa út. Letur innan á kápu er of smátt til að sjá hverjir aðrir leggja hönd á plóg. og Mugison komi frá Íslandi? Hverjar eru lík- urnar á að hann komi frá Vest- fjörðum? Hverjar eru líkurnar á að hann komi frá Ísafirði? Við Íslend- ingar montum okkur oft af því hversu snjallir við erum og bætum svo þessari aukasetningu við; „miðað við höfðatölu“, en Mugison ætti að hafa miklu meiri rétt til slíks málflutnings. Drengurinn sendi frá sér mjög hugmyndaríka plötu á dögunum, Mugimama (Is This Monkeymus- MUGISON, Örn Elías Guðmunds- son, er alveg ævintýralega hæfi- leikaríkur miðað við eigin höfða- tölu. Hverjar eru líkurnar á að í úrtaki eins manns, hans, nánar til- tekið, birtist maður með slíka hug- myndaauðgi og hæfileika? Hverjar eru líkurnar á því að maður eins ic?). Og nú, nánast á sama tíma, kemur „sándtrakkið“ úr Niceland. Reyndar er þessi plata, með tón- listinni úr kvikmyndinni, fremur rýr þegar kemur að „alvöru“ lög- um. Lögin eru þrjú talsins og tvö þeirra voru einnig á fyrrnefndri Mugimama-plötu. Heilsteyptu lög- in heita „2 Birds“ og „I’d Ask“, „Poke a Pal (Take 2)“. Þeirra best finnst mér það síðastnefnda, kannski vegna þess að það er nýtt og er ekki að finna á hinni plöt- unni. „I’d Ask“ er reyndar snilld- arvals, annað af tveimur bestu lög- unum á Mugimama. Það er í annarri útgáfu en þar; sömuleiðis „2 Birds“. „I’d Ask“ er notað sem eins konar þemastef á plötunni; laglínan skýtur upp kollinum eins og vinalegur heimalningur þegar maður á síst von á. Önnur „lög“ á diskinum eru mis- munandi nálægt því að geta fallið undir þá skilgreiningu, sum þó ansi nálægt, en mestmegnis er um að ræða umhverfishljóð og að því er manni heyrist spuna. Þegar öllu er á botninn hvolft má segja að ákjósanlegra hefði verið að Mugison hefði hellt frekar úr hæfileikabrunni sínum og gefið okkur meira af heilsteyptum laga- smíðum á þessari plötu. Það verð- ur að segjast eins og er að sá sem á hina plötuna fær ekki mjög mikið fyrir sinn snúð, sé hann að leita að sömu snilldinni og er að finna á Mugimama. Þó ber auðvitað að hafa í huga að hér er um kvik- myndatónlist að ræða, sem lýtur ekki sömu lögmálum og popp- tónlist, og sem slík er hún mjög frambærileg. Auðvitað getur Mugison-aðdáandinn ekki verið þekktur fyrir að eiga ekki tónlist- ina úr Niceland í plötusafninu, þótt hún sé á köflum tilraunakennd og beri einkenni tilraunakenndrar kvikmyndatónlistar, frekar en popptónlistar. Ívar Páll Jónsson Mugison og Mugimama, Örn Elías og Rúna, syngja saman í „2 Birds“. Fyrir hörðustu aðdáendur Mugisons EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS * www.borgarbio.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. VINCE VAUGHN BEN STILLER Sýnd kl. 6 og 8.. Ó.Ö.H / DV  Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 PoppTíví  PoppTíví  Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. Miðasala opnar kl. 15.30 Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnar Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! i í í l i i i ❄❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ Sjáumst í bíó Sjáumst í bíó Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. kl. 4, 6, 8 og 10. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... . DodgeBall  DV ÓÖH... ..stórskemmtileg og hin hressasta...  DV ÓÖH... ekki ekki  Ó.Ö.H. DV EIN ÓHUGNALEGASTA MYND SEINNI ÁRA Alls ekki fyrir viðkvæma Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. BRUCE-LEE Síð as ta sý nin g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.