Morgunblaðið - 16.12.2004, Page 49

Morgunblaðið - 16.12.2004, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 49 FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar Rangárþing eystra Grunnskólakennarar Grunnskólakennari óskast til starfa frá áramót- um að Grunnskóla Fljótshlíðar í Fljótshlíð. Nánari upplýsingar veitir Fjölnir Sæmundsson skólastjóri í síma 487 8347. Umsóknarfrestur er til 21. desember. Kennari Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða enskukennara á næstu önn. Um er að ræða hlutastarf, 17 tímar. Hæfniskröfur:  Háskólapróf í ensku.  Reynsla af kennslu á framhaldsskólastigi æskileg.  Hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum:  Góða vinnuaðstöðu.  Góðan starfsanda á framsæknum vinnu- stað.  Möguleika á endurmenntun. Nánari upplýsingar gefur Bertha Sigurðardóttir, deildarstjóri enskudeildar, s. 5 900 600/6 941 316 eða bertha@verslo.is. Umsóknarfrestur er til 23. desember og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá til Verzlunarskóla Íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykja- vík eða á netfangið bertha@verslo.is. Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með um 1100 nemendur. Skólinn er bekkjarskóli en nemendur ljúka prófum í viðkomandi námsáfanga um jól og vor. Nemendur geta valið á milli fjögurra mismunandi brauta og útskrifast með stúdentspróf af öllum brautum. Hægt er að taka stúdentspróf eftir þrjú ár af tveimur brautum. Verzl- unarskólinn er mjög tæknivæddur og er aðstaða til náms og kennslu öll hin besta. Við skólann starfa um 80 kennarar og annað starfsfólk. Kennara vantar á fataiðnbraut Óskum eftir að ráða kennara í ½ stöðu á fataiðnbraut Iðnskólans í Reykjavík. Æskilegt er að viðkomandi hafi meistararétt- indi bæði í klæðskurði og kjólasaum ásamt kennsluréttindum. Laun samkvæmt kjarasamningum kennara. Upplýsingar gefa skólameistari og starfsmanna- stjóri í síma 522 6500. Öllum umsóknum verður svarað. Húsbyggjendur athugið! Byggingameistari með mikla reynslu óskar eftir ýmiss konar vinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 899 9825. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Atvinnuhúsnæði lóð Stærð húss Byggingarár Gólffl tur Háaloft Skrifstofur/ fundarherbergi Afgreiðsla Geymsla Snyrting Eldhús og matsalur Gólffl tur samtals ö ö 858m2 288m2 1972 864m2 120m2 964m2 18 1 3 1 6 1 733m2 150m2 1986 447m2 - 447m2 14 1 2 4 6 - 17 19 við Oyggjarvegin www.bilarge.fo Herbergi fyrir ljósritum og móðurt lvurö Yviri við Strond H/F Skrifstofubyggingar til sölu í Þorshöfn, Færeyjum Húseignirnar Yviri við Strond 17 og 19 eru til sölu. Um er að ræða tvö hús, sem verða seld saman eða sitt í hvoru lagi. Húsin eru á góðum stað, stutt frá mið- bænum og nálægt mörgum helstu fyrirtækjum landsins. Eignirnar eru Yviri við Strond 17, sem er næst miðbænum og Yviri við Strond 19. Lóðin er 1691 m að stærð. Skrifstofubyggingarnar eru tengdar saman á 2. hæð með yfirbyggðum gangi, sem er 21m . Húsin eru þriggja hæða og þar að auki er háaloft í húsinu nr. 17 og er það 120 m að stærð. Bílastæði eru bæði við húsin og í nágrenninu. Húsunum er hægt að breyta í íbúðir með svölum og útsýni til sjávar. Nánari upplýsingar fást hjá: H. f. Meinhardt Arge B. t.: Finnbogi Arge við Oyggjarvegin FO-100 þórshöfn sími: (298) 345 400 / 225 088 2 2 2 Tilboð/Útboð Félagslíf I.O.O.F. 11  18512168½  Jv. I.O.O.F. 11  18512168½  Jv. Landsst. 6004121619 VII Kristallasýning og -sala í Brautarholti 8 milli kl. 20 og 22 í kvöld. Kristallar, fallegir hlutir frá Egyptalandi o.m.fl. www.ljosheimar.is I.O.O.F. 5  18512168  Jv Fimmtudagur 16. des. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Ræðumaður: sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjudagur 21. des. Ungsam í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is Atvinna óskast SAMBAND ungra sjálfstæðis- manna hefur sent Halldóri Ás- grímssyni, forsætisráðherra, að gjöf bókina „Sigmund sér til þín!“. Í fréttatilkynningu frá SUS segir að með þessu vilji ungir sjálfstæð- ismenn mótmæla þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að kaupa allar teikningar listamannsins fyrir 18 milljónir króna af skattfé. „Sigmund hefur um árabil skemmt Íslendingum með skop- legum teikningum af þekktum mönnum úr þjóðlífinu og atburð- um líðandi stundar, sem birst hafa í Morgunblaðinu og í bókum hans. Er það ómetanlegt áhugamönnum um stjórnmál, að til skuli vera maður sem sér léttleikann hvar- vetna, hvað sem á dynur. Fjöl- margir Íslendingar hafa fest kaup á verkum Sigmunds í gegnum árin og jafnframt eru þau aðgengileg almenningi á opinberum bókasöfn- um. Þessi fjárfesting ríkisins á verk- um Sigmunds er því óþörf og sam- ræmist hvorki hlutverki ríkis- valdsins né stefnu Sjálfstæðisflokksins um minnk- andi ríkisafskipti,“ segir í frétta- tilkynningu SUS. SUS færir Halldóri Ásgrímssyni jólagjöf LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á gatnamótum Bæjarháls og Bitru- háls, mánudaginn 13. desember um kl. 10.30. Þarna varð árekstur hvítrar sendibifreiðar og rauðrar jeppabifreiðar og ók ökumaður jeppabifreiðarinnar af vettvangi eftir óhappið. Þeir sem upplýsingar geta veitt um mál þetta eru vinsam- lega beðnir um að hafa samband við lögregluna. Lýst eftir vitnumSambúð og fimm börn Mistök urðu við vinnslu dagbókar- viðtals við Árelíu Eydísi Guðmunds- dóttur í Morgunblaðinu í gær. Þar var hún sögð gift Sigurði Áss Grétarssyni, en þau eru í sambúð. Þá voru þau sögð eiga tvær dætur, en hið rétta er að fyr- ir á Sigurður þrjú börn, tvo syni og eina dóttur, en Árelía á fyrir eina dótt- ur og þau eiga saman eina dóttur. Settur slökkviliðsstjóri Ekki kom fram í fréttaskýringu í gær að Jón Viðar Matthíasson, aðstoð- arslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuð- borgarsvæðisins, hefði verið settur slökkviliðsstjóri tímabundið frá og með 1. des. sl. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT FRÉTTIR mbl.is ÞYRLA Landhelgisgæslunnar lenti með veikan sjómann á Reykjavíkurflugvelli klukkan 10.23 í gær en þyrlan sótti manninn eftir að beiðni barst frá togaranum Guðmundi í Nesi klukkan 06.28 í gærmorgun. Togarinn var þá staddur um 100 sjómílur NV af Snæfellsnesi og eftir að áhöfnin hafði talað við lækni var ákveðið að sækja manninn og flytja hann á sjúkrahús. Þyrla sótti veikan sjómann

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.