Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MENNING 3900kr. Helgi bendir á a› fræ›imenn hafi örugglega ofmeti› mikilvægi va›máls sem útflutningsvöru á mi›öldum [en] finnur ver›mæta verslunarvöru [frá Grænlandi] sem hann telur a› Íslendingar hafi selt í Evrópu. Sú vara opna›i fleim dyr a› helstu valda- og menningarsetrum álfunnar. Allt er fletta vel rökstutt og afar áhugavert... Bók af flessu tagi er á fárra færi a› rita. –Sigur›ur Gylfi Magnússon kistan.is *( +, - . , / .     %!, 0 . 1. ( ", # )-   /  !&$%(%, 2(  - .' , # )-   0%%1 2   $, 3   ", /  ! 4 ,  %!, .   * ", 56#   3%(&, 3  5'! 3 ", # )-     . , 7  8   ", 56#   45. , , # )-   ,%% &% , 1 9.:  ;  +!" ", 56#   4%%. 6, -.' 2(. ", 56#   ,., 7'   .& , # )-      "  <     !"     %!, 0 . 1. ( ", # )-   3%(&, 3  5'! 3 ", # )-     . , 7  8   ", 56#   ,%% &% , 1 9.:  ;  +!" ", 56#   ,., 7'   .& , # )-   +%  &$!%, ; 8 ":, 8&   ) %, =  > ? & 8. .' , ? "   ,%)  ,  ? 2(. ", ? "   7.%  &%%, 0( 5' .' , ? "   3%, 8  3 ", 8&    #"#"$#"# %&#$'%"     /  !&$%(%, 2(  - .' , # )-   8 9 , 7"  > 7  ", 0. ! 4 7.%  ! )%, =  > -  2 .' , ? "   ! :!5.  5&)%  5. , ; 6 @, 56#   ;5., AB" 8C ,  D  ,  . $!%, " 9" , 56#   4& %$, E  =D DF, # )-   <==> (% , ?  ? > 5' .' G  &4H, # )-   ,, D I4 8 .' " 1'  J4 8&   "4, ? "   , 55, , 8'   -' #()*&+#$'%"     0%%1 2   $, 3   ", /  ! 4 45. , , # )-   ?%,     &' " K 5  .' , L" ( ?% &$%, M  2(. ", ? "   -  )  %&, 9  -")6 ,  3  %   , 2>   ( ",  .. %   , * 0C  ", ? "   3 5% ) ?% <@=91==9,  ( - ( ,  D>   N . ! 4 *  , -. 8 ( & (, 8&  ?%  % ) <@==-===, 1 5  " "4 4, 56#   $ ,-. /012 3224 5666.66. '!& 7%"%"(&&#"     ,  %!, .   * ", 56#   4%%. 6, -.' 2(. ", 56#   A%$! ., 1 ;'  8&  .' , ? "   5 , 5'! =  &' .' , ? "   4% %, L"  3 ",  .. ! % , O  5"! , # )-   B & $, 2@  2 ., 56#   B, ="D  8 %' .' , # )-   4' C ,C D%  !(, ?!> #( M. ", 56#   3  !%, ?  P  , 56#     89:      E.%  , 5'!  =, ? "   ? %1E.%%$, , 8( ! 4  ,   8&  ", 8&  E.% <F,   4 2(&' ",   4 2(&' " 7 G!  $, #D"  ;D&  .' , 56#   4))%, , # )-   &$5, =  >  > .' , 8&  D  %,   64 - (,   64 - ( <=< )  D, * 1 0(   ", 8'   -' 3)%5. % &, ,  !"         !"# $ %  &  !"# ! !$   L > . "    D'   ( 4 . 4 4 K( @  ?" D(1( L >    D'  . " L D' ) "   4 =  DM    .  (  DM     >    .  4 6 )8' D( =  >   =  >  8'  ?"  DM A& ( >  -  (   "  8"    @  !' N   ( 0  @  "  ( 8'   5'  +' "  N   ( - Q 0  @  A ' 0   " 0  @  =Q 4 #)-  -   6 )8'  ,-   M 0  @  6 )@. " 2  "  0  @   Q)/  2 . >  A& ( >    ( 3  ( ; > " -  >  =Q 4 - ( D  ( 8' D(  &    ( 8' D( ? "    E  ?&'.. " >( 8'  .  ,- D  8'  ' ( >( 8' D( - D"  ='Q " @. " =  "  . 2      - Q ( "  =      . " Q 8'   &    =&  ( =  -" ( - DM Q  "  " -   ( 1( EM &  A ' ?&'.. "   6  -  " =  6 ) @. " 0   M " -   (  Q) /  -   ( 8' D( 8(   -   ( Stofnun Vigdísar Finn-bogadóttur í erlendumtungumálum hefur gef- ið út tvímála útgáfu af leikriti Federico Garcia Lorca, Yermu. Útgáfan virkar þann- ig að frumtextinn á spænsku og íslenska þýðingin birtast hlið við hlið, línu fyrir línu, auk neðanmálsgreina þar sem ýmis málleg og menningarleg atriði textans eru skýrð. Það er Margrét Jónsdóttir, doktor í spænsku, sem hefur ásamt Karli J. Guðmundssyni annast þýðinguna og ritað neðanmálsgreinar og fræði- legan inngang að bókinni, en ritstjóri hennar er Álfrún Gunnlaugsdóttir. „Ástæðan fyrir því að gefin er út tví- málaútgáfa er að ekki er til nothæf spænsk-íslensk orðabók. Það er farið að standa spænskunemum á Íslandi reglulega fyrir þrifum,“ segir Margrét Jónsdóttir í samtali við Morgunblaðið. „Tilgangurinn er að auðvelda spænskunemum að fara á fullt í að lesa á spænsku, án þess að þurfa að fara í spænsk- enska og oft þaðan í ensk-íslenska orðabók.“ Víst er að bókin mun einnig vera kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa lært spænsku á einhverjum tíma til að rifja upp kynni sín af tungumálinu og átta sig á hvar þeir standa í kunnáttu sinni. „Það er meginhugsunin,“ segir Margrét, „að höfða til þeirra sem annars vegar kunna spænsku og vilja bera saman hvað þeir eru komnir langt og hvort þeir skilja rétt, og hins vegar þá sem eru komnir skemmra á veg í máltökunni.“    En af hverju skyldi ljóð- ogleikskáldið Federico García Lorca og Yerma hans hafa orðið fyrir valinu? Margrét segir það fyrst og fremst vegna þess hve vel leikritið geti höfðað til íslenskra lesenda vegna sammannlegra vandamála sem þar eru tekin fyr- ir, um leið og það dragi upp skýra mynd af spænskri menningu. „Leikritið segir frá konu, Yermu, sem getur ekki eignast barn, nokk- uð sem gerist alls staðar, en við- brögð hennar og umhverfisins við aðstæðunum eru sérspænsk. Yerma býr í litlu þorpi í Andalúsíu í byrjun fjórða áratugarins. Á þeim tíma gátu konur einungis raungert sig með barneignum og sú kona sem ekki gat eignast barn var auðvitað alveg vonlaus, og eig- inlega útskúfuð. Þetta er harm- leikur sem endar með því að það fer mjög illa fyrir henni.“ Á nánast hverri síðu bókarinnar er að finna tilvísun úr textanum í neðanmálsgrein, þar sem ýmist orðalag, aðstæður, siðir eða þýð- ing eru skýrð nánar. „Það er auð- vitað lykillinn að árangri hvar sem er að þekkja menninguna. Neð- anmálsgreinar þær sem ég hef sett inn eru ekki með hefðbundnum hætti, þar sem sagt er að þetta orð sé ekki eins í þessari og hinni út- gáfunni, heldur miðast þær að því að dýpka menningarlæsi lesand- ans,“ útskýrir Margrét. Útskýringar snúa meðal annars að sveitaþorpinu sem Yerma býr í. Það er útskýrt hvernig spænskir bændur búa saman í þorp- um en sækja þaðan út á landið sem þeir yrkja – ólíkt íslenskri bænda- menningu, að sögn Mar- grétar. „Auk þess eru til dæmis skýrðir ýmsir siðir sem tíðkast í Andalúsíu en Íslendingar þekkja yfir- leitt ekki.“    Margrét hefur skrifaðítarlegan inngang að bókinni, þar sem hún fjallar meðal annars um skáldið og leik- ritið. Í lok bókarinnar er svo að finna spænskuæfingar sem hún hefur sett saman, bæði spurningar úr textanum og orðaforðaæfingar. „Þannig vonast ég til að samtvinna tungumálanám og bókmenntanám, en það er oft eins og annar hlut- urinn verði ofan á í kennslu. Það krefst gífurlega mikils af kennara að geta samræmt þessa tvo þætti,“ segir Margrét, sem prófaði sig áfram á þeirri aðferð sem notuð er í bókinni á spænskunemum í Há- skóla Íslands, við góðan árangur. Margrét segir bókina henta spænskunemum og -fólki á öllum stigum, bæði menntaskólanemum og háskólanemum. „Í raun gefa ís- lensk ungmenni sér ekki tíma lengur til að nota orðabækur – sérstaklega þar sem þau verða að fara úr spænsku í ensku og þaðan í íslensku. Við lifum á tímum þar sem allir eru að reyna að ná há- marksávöxtun, meðal annars í nýt- ingu tíma. Það er hægt með þess- ari bók, þar sem lesandanum er gefið tækifæri til að bera saman þýðinguna jafnóðum.“ Á laugardaginn verður haldin spænsk menningardagskrá í Há- skólanum í Reykjavík í tilefni af útkomu bókarinnar. Mun rithöf- undurinn og spænskufræðingurinn Ian Gibson, verðlaunahöfundur að ævisögu Federico García Lorca, halda erindi um höfundinn og rit- un hans á Yermu. Dagskráin hefst kl. 16 í stofu 101 og eru allir vel- komnir. Tilvalið fyrir spænskufólk ’Tilgangurinn er aðauðvelda spænsku- nemum að fara á fullt í að lesa á spænsku, án þess að þurfa að fara í spænsk-enska og oft þaðan í ensk-íslenska orðabók.‘ AF LISTUM Inga María Leifsdóttir ingamaria@mbl.is Margrét Jónsdóttir Federico García Lorca Út er komin hjá Söguspekingastift- inu bókin Handar- línulist og höfuð- beinafræði. Hér birt- ist í fyrsta sinn með myndum ein af betri kreddu-fullum kerl- ingabókum fyrri alda, en sitt sýnist hverjum. Örn Hrafnkelsson, forstöðumaður hand- ritadeildar Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, bjó til prentunar og ritar inngang. Árið 1759 skrifaði Jakob Sigurðs- son (um 1727–1779) frá Austfjörðum upp handritið sem hér er gefið út og myndskreytti ríkulega. Í handritinu kennir margra grasa, fjallað er um stjörnumerkin og reikistjörnurnar, lófalestur og ráðningu drauma, blóð- tökur og lífdaga, hvernig beinabygging og hárvöxtur segir til um skap og eðli manna, viðlíkingu manna við dýranna ásýnd og hljóð, tölustafi og heilsufar. 216 bls. – kilja Dreifing: Háskólaútgáfan Verð: 3.300 kr. Nýjar bækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.