Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP J Ó L A B A L L Til styrktar krabbameinssjúkum börnum Jólaballi› ver›ur haldi› flann 19. desember í Súlnasal Radisson SAS Hótel Sögu kl. 13:00–16:00 Allur ágó›inn af ballinu rennur til Félags krabbameinssjúkra barna en árlega greinast a› me›altali 10–12 börn og unglingar, 18 ára og yngri, me› krabbamein á Íslandi. Forsala a›göngumi›a er hafin á skrifstofu Barnalands, Sí›umúla 15, opi› frá kl. 11–17. Mi›aver› fyrir börn er 500 kr. og öll börn fá gla›ning frá jólasveinum. Mi›aver› fyrir fullor›na er 1000 kr. og gildir hann einnig sem happdrættismi›i – margir spennandi vinningar! Börn yngri en 2 ára fá frítt inn. Hægt ver›ur a› kaupa veitingar á sta›num og mun Hótel Saga gefa ágó›ann af sölu veitinga til félagsins. www.barnaland.is 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 09.40 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les þjóðsögur. Hljóðritun frá 1962. (Aftur á sunnudagskvöld) (11). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hamingjuleitin. Hvernig getum við endurheimt jólafriðinn? Umsjón: Þórhallur Heimisson. (Aftur á laugardag) (7:10). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hallgrímur smali og húsfreyjan á Bjargi eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les. (4:9). 14.30 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á sunnudag). 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags- kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Ópera mánaðarins: Evrópa eftir Antonio Salieri. Hljóðritun frá opnunar- sýningu Scala-óperunnar í Mílanó, 7.12 sl. Í aðalhlutverkum: Evrópa: Diana Damrau. Semele: Désirée Rancatore. Isseo: Daniela Barcellona. Kór og hljómsveit Scala- óperunar, Riccardo Muti stjórnar. Kynnir: Una Margrét Jónsdótttir. 21.55 Orð kvöldsins. Hildur Eir Bolladóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Nafnið eftir Jon Fosse. Þýðandi: Hjalti Rögnvaldsson. Leik- endur: Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Margrét Ákadóttir, Sigurður Skúlason og Ólafur Darri Ólafsson. Hljóðmynd: Jón Hallur Stefánsson. Leikstjóri: Sigrún Edda Björns- dóttir. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. (Aftur fimmtudagskvöldið 30.12). 23.10 Hlaupanótan. (Endurfluttur þáttur) 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.30 Íþróttakvöld e. 16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Stundin okkar e. 18.15 Fræknir ferðalangar (Wild Thornberries) (17:26) 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins - (16:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Nýgræðingar (Scrubs III) (62:68) 20.35 Hvað veistu? (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rannsóknir. Að þessu sinni er fjallað um eldingar. (16:29) 21.10 Launráð (Alias III) Bandarísk spennuþátta- röð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (58:66) 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborgarsögur (The Canterbury Tales) Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nú- tímabúning. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (4:6) 23.15 Af fingrum fram Jón Ólafsson ræðir við tónlist- armenn, bregður upp svip- myndum frá ferli þeirra og tekur með þeim lagið. Gestur hans í þessum þætti er Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. e. 24.00 Kastljósið e. 00.20 Í svörtum fötum Upptaka frá tónleikum sem Jónsi og félagar í hljómsveitinni Í svörtum fötum héldu í lok nóvem- ber. e. 01.20 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (Promises) (19:25) (e) 13.25 Lífsaugað (e) 14.05 The Block 2 (4:26)(e) 14.50 Miss Match (Sundur og saman) (10:17) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (Sin Cup) (10:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (16:24) 20.00 Páll Óskar og Mo- nika (Ljósin heima) Upp- taka frá tónleikum Páls Óskars og Moniku Abend- roth í Skálholtskirkju. 20.40 N.Y.P.D. Blue (New York löggur 8) Bönnuð börnum. (18:20) 21.30 Hustle (Svikahrapp- ar) Bönnuð börnum. (4:6) 22.25 Sniper 2 (Leyni- skyttan 2) Aðalhlutverk: Tom Berenger, Bookem Woodbine og Erika Ma- rozán. Leikstjóri: Craig R. Baxley. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Crossing Jordan 3 (Réttarlæknirinn) Bönnuð börnum. (10:13) (e) 00.40 Foyle’s War (Stríðs- völlur Foyles) Aðalhlut- verk: Michael Kitchen, Edward Fox og Robert Hardy. Leikstjóri: Jeremy Silbertson. 2002. 02.20 Fréttir og Ísland í dag 03.40 Ísland í bítið (e) 05.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.00 Sjáðu 16.30 70 mínútur 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Kraftajötnar reyna með sér í ýmsum þrautum. Það er ekki nóg að vera rammur að afli til að sigra í keppni sem þessari. Góð tækni og útsjónarsemi er líka undirstaða þess að vera í fremstu röð krafta- jötna. Íslendingar eiga skemmtilegar minningar frá þessari árlegu keppni en bæði Jón Páll heitinn Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon hrósuðu sigri margoft. 19.30 European PGA Tour (Omega Hong Kong Open) 20.30 Bardaginn mikli (Joe Louis - Max Schmeling) Joe Louis er einn frægasti þungavigtarmeistari box- sögunnar. Ferill hans er um margt einstakur en Louis var þó ekki ósigr- andi. 21.30 NFL-tilþrif 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Boltinn með Guðna Bergs 00.35 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 19.30 Í leit að vegi Drott- ins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og til- veruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Kvöldljós(e) 01.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  21.10 Sydney Bristow þarf að bregða sér í fjöldamörg gervi en launráðin ráða ríkjum í heimi njósnara CIA. Í þessum þætti kljást Sydney og félagar við Skínandi sverð, filippseysk hryðjuverkasamtök. 06.00 Changing Lanes 08.00 Illuminata 10.00 Strike 12.00 The Rookie 14.05 Changing Lanes 16.00 Illuminata 18.00 Strike 20.00 The Rookie 22.05 Dahmer 24.00 American Me 02.05 Chill Factor 04.00 Dahmer OMEGA 07.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Íslenski popplistinn 21.00 Idol Extra (e) 21.30 Prófíll 22.03 70 mínútur 23.10 Headliners (Linkin Park) Tónlistarþáttur sem gerir manni kleift að kynn- ast sínum uppáhalds- hljómsveitum. Hljómsveit- irnar koma fram í sjónvarps sal og spila fyrir áhorfendur. (e) 23.40 Sjáðu (e) 00.00 Meiri músík Popp Tíví 17.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin Farið er yfir leiki liðinnar helgar, rýnt í mörkin og fallegustu send- ingarnar skoðaðar. Staða liðanna tekin út og frammistaða einstakra leikmanna. (e) 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle 20.30 Everybody loves Raymond . 21.00 The King of Queens 21.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. Hinn flírulegi Jack er aldr- ei langt undan og oftast í fylgd með hinni síkenndu Karen, og í sameiningu tekst þeim að gera einföld- ustu hluti með eindæmum flókna. Ótrúlega skemmti- legir þættir um ótrúlega skrítið fólk. 22.00 CSI: Miami Andrew Zeller er sýknaður af morði sem hann þó framdi. Ári síðar egnir hann fyrir Horatio með vísbending- um um morðið. Tveir hafn- arverkamenn myrða mann en eiginkona hans hafði sofið hjá þeim. 22.45 Jay Leno 23.30 The Bachelorette (e) 00.15 The L Word (e) 01.00 Bridges of Madison County Margverðlaunuð kvikmynd frá 1995 um ljósmyndarann John Kincaid sem fær inni hjá konu í 4 daga. Á milli þeirra skapast rómantískt samband og djúpur vin- skapur. Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Clint Eastwood. 03.10 Óstöðvandi tónlist ÞÆTTIRNIR Bráðavaktin (ER) eru margverðlaunaðir og sívinsælir og sýnir Sjón- varpið núna tíundu þáttaröð- ina. Ekki eru allir þættir svona langlífir og sú spurn- ing vaknar hvað liggi að baki vinsældunum. Ekki er það sólarstemning og glamúrlíf, sem lokkar en þættirnir gerast á bráða- móttöku sjúkrahúss í Chic- ago þar sem alltaf virðist vera ískalt og leiðindaveður. Vissulega eru ágætir leik- arar í þáttunum á borð við Goran Visnjic, Noah Wyle og Mehki Phifer, sem eiga marga kvenkynsaðdáendur en ekki er það helsta skýring vinsældanna. Starfslið sjúkrahússins lifir drama- tísku einkalífi og er af nógu að taka. Það verður hrifið hvert af öðru, hættir saman, deyr og þar fram eftir göt- unum. Þessi einkenni eru líka til staðar í öðrum þáttum og er ekki það sem dregur fólk að skjánum í hverri viku. Það sem umfram annað laðar áhorfendur að skjánum í hverri viku er skurðar- borðið en staðreyndin er sú að hryllingurinn heillar. Ófá- ar blóðsletturnar hafa flætt um ganga sjúkrahússins og það er ekkert verið að spara ógeðið. Í síðasta þætti sem ég sá hálsbraut einn læknirinn sjúkling óvart í barkaþræð- ingu og var þess gætt að brakið heyrðist vel. Vissu- lega ógeðslegt en það er eins og fólk geti ekki horft undan og hafi bara gaman af því að öskra upp fyrir sig og hneykslast. Þessir þættir eru ekki fyrir sjúkdómahrætt fólk. Ákveðið tryggingafyrirtæki hér í bæ hefur einnig komist að þeirri niðurstöðu og býður uppá Bráðavaktina. Alltaf er verið að lýsa einkennum hinna og þessa sjúkdóma í þættinum. Auðvelt er fyrir suma að sjá einhver einkenni í sjálfum sér, átta sig svo á því að þeir sitja í örygginu í stofunni heima og kaupa tryggingu áður en það er orðið of seint! Kannski er ágætt að trygg- ingafyrirtæki bjóði uppá þættina, að minnsta kosti væri það ekki huggulegt að flatbökubúlla legði nafn sitt við þættina, sem eru allt ann- að en lystaukandi. Blóðið flæðir ósjaldan í kring- um læknana í Bráðavaktinni. Hryllingur sem heillar LJÓSVAKINN Inga Rún Sigurðardóttir STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 Hasarmynd með Tom Berenger STÖÐ 2 sýnir í kvöld hasar- myndina Leyniskyttuna 2 (Sniper 2). Myndin fjallar um leyniskyttuna Thomas Beckett (Tom Berenger), sem snýr aft- ur til starfa. Forðum daga skaut hann á uppreisnarmenn í frumskógi Panama en er nú kallaður til nýrra verka. Þess- um fyrrverandi sjóliða er falið að lífláta serbneskan hershöfð- ingja. Beckett er ekki einn á ferð og aðstoðarmaður hans er fangi af dauðadeildinni sem fær tækifæri til að hefja nýtt líf. Fyrst þurfa félagarnir samt að ryðja hershöfðingjanum úr vegi. Í öðrum helstu hlutverkum eru Bookem Woodbine, Erika Marozán, Tamás Puskás, Dan Butler og Linden Ashby. Leik- stjóri myndarinnar sem er frá árinu 2002 er Craig R. Baxley. Tom Berenger leikur leyniskyttuna. Leyniskyttan 2 er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 22.25. Skytta í leyni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.