Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 57 Ekki gera NEITT fyrr en þú ert búin að skoða jólavörurnar OG jólaverðið í habitat!!! Opið til kl. 22 fram að jólum. ORLANDO Bloom er orðinn einn allra eftirsóttasti leikari í Holly- wood eftir að hann sló í gegn sem Legolas í Hringa- dróttinssögu og Will Turner í Sjó- ræningum Kar- íbahafsins. Í Kalk- drengnum fær maður að sjá nýja hlið á þessu mikla kyntákni, því þar reynir í fyrsta sinn á hæfni hans sem gamanleikari. Myndin fjallar um ungan bresk- an mjólkurpóst sem fyrir tilviljun er att út í að berjast við bandaríska hnefaleikastjörnu. Eftir allt mjólk- urþambið er drengurinn nefnilega kominn með svo hörð og sterk bein að enginn getur komið á hann höggi öðruvísi en að mölva á sér hnefann. Myndin er sett upp sem heimild- armynd um bardagann og býður það upp á nokkur kómísk augna- blik og vísanir í aðrar myndir, bæði heimildarmyndir og hnefa- leikamyndir, einkum þó Rocky, sem er augljós fyrirmynd. Bloom kemst þokkalega frá gam- anleiknum, en ekkert betur en það. Senuþjófurinn er þó sem fyrr írski öldungurinn David Kelly, en kyn- tákn það á hvert gullkornið á fætur öðru. Mjólk er góð! KVIKMYNDIR Myndbönd Bretland 2004. Leikstjóri: Alex de Rak- off. Aðalhlutverk: Orlando Bloom, Omid Djalili, David Kelly, Billie Piper. Öllum leyfð. DVD Sam-myndbönd. Kalkdrengurinn (The Calcium Kid)  Skarphéðinn Guðmundsson DR. Hannes Hólmsteinn Giss- urarson prófessor hélt upp á það heima hjá sér 10. desem- ber, að bók hans, Kiljan, kom út þann dag. Hún er annað bindið í ævisögu Halldórs Kilj- ans Laxness. Útgefandi er Bókafélagið. Hér sést höfundur með einum gestanna, Björgólfi Guð- mundssyni, formanni banka- ráðs Landsbankans. Kiljan kominn út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.