Morgunblaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 53
DAGBÓK
..
Hafnarstræti 5 - sími 551 6760 • www.veidihornid.is • Síðumúla 8 - sími 568 8410
Sendum samdægursMunið gjafabréfin
Mesta úrval landsins af veiðivörum
Mad Dog galli
Vatnsheldur jakki og
smekkbuxur með útöndun
fyrir skotveiðimanninn.
Aðeins kr. 19.900
Byssuskápur
Viðurkenndir, smekklegir
byssuskápar í 3 stærðum.
Aðeins frá kr. 22.980
Ron Thompson
kastveiðisett
Ron Thompson grafit kaststöng
og Okuma Aliax hjól með
8 legum og aukaspólu.
Aðeins kr. 12.900
Fyrir veiðimanninn
í fjölskyldunni þinni
Henschel veiðihattar
Amerískir hattar. Mikið úrval.
Frábært verð.
Aðeins frá kr. 4.990
Scierra hjólatöskur
Sérhannaðar töskur
fyrir veiðihjólin frá
Scierra. 2 stærðir,
fyrir 5 og 10 hjól.
Aðeins frá
kr. 2.995
Sérhönnuð
úr fyrir veiðimenn
og útivistarfólk frá
Dakota Watch.
Verð frá kr. 4.990
Ron Thompson
vöðlutaska
Sérhannaðar töskur
fyrir vöðlur frá
Ron Thompson.
Frábært verð.
Aðeins kr. 3.995
Ron Thompson
nestistaska
Nestistöskur í úti-
leguna, fellihýsið
eða veiðitúrinn.
Aðeins kr. 4.995
Sage fluguveiðisett
Grafit 2 flugustöng með diska-
bremsuhjóli og uppsettri flugu-
línu. Aðeins kr. 29.900
Notið þægindin
Kolaportið
við Kalkofnsveg vestan við
Seðlabankann. 174 stæði.
Notaleg stæði í sex bílahúsum bíða þín
í jólaumferðinni.
H
ön
nu
n:
G
ís
li
B
.
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Vinnustofa bað og
jóga kl. 9, boccia kl. 10, myndlist kl.
13, videohornið kl. 13.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handa-
vinna kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30,
helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11,
smíði/útskurður kl. 13–16.30, myndlist
kl. 13.30.
Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og
dagblöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9–
16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10–14
opin handavinnustofa, kl. 11.15–12.15
matur, kl. 15–15.45 kaffi.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids í dag kl. 13, framsögn kl. 16.15.
Félag kennara á eftirlaunum | Bók-
menntaklúbbur í KÍ-húsi kl. 14, fjallað
um kvæði, sögur og frásagnir sem
tengjast jólum.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Karlaleikfimi kl. 13. Opið í Garðabergi
frá kl. 13 til 17.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 12.30
vinnustofur opnar m.a. myndlist, kl.
14. jólahelgistund í samstarfi við safn-
aðarstarf Fella- og Hólakirkju, umsjón
sr. Guðmundur Karl Ágústsson og sr.
Svavar Stefánsson, upplestur, tónlist,
söngur, hátíðarkaffi í Kaffi Bergi, allir
velkomnir.
Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa-
vinna – bútasaumur, perlusaumur,
kortagerð, hjúkrunarfræðingur á
staðnum, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi,
kl. 12 hádegismatur, kl. 14 félagsvist,
kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
– bútasaumur kl. 9–13, boccia kl. 10–11,
hannyrðir, jólafélagsvist kl. 13.30,
góðir vinningar, kaffi og meðlæti, böð-
un virka daga fyrir hádegi, fótaað-
gerðir – hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Opið félagsstarf kl.
9–16. Betri stofa og Listasmiðja, leik-
fimi kl. 10–11, aðstoð við böðun kl. 9–
12, Söngdísirnar kl. 13.30. Fastir liðir
eins og venjulega. Hárgreiðslustofa
568 3139. Fótaaðgerðarstofa
897 9801. Upplýsingar í síma
568 3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Vatnsleikfimi í
Grafarvogslaug á morgun, föstudag,
kl. 9.30.
Norðurbrún 1 | Kl. 9 leir, kl. 9 opin
vinnustofa, kl. 10 kemur bankinn, kl.
13–16.30 leir.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14 aðstoð v.
böðun, kl. 9.15–15.30 handavinna, kl.
9–10 boccia, kl. 10.15–11.45 enska, kl.
10.15–11.45 spænska, kl. 11.45–12.45
hádegisverður, kl. 13–14 leikfimi, kl.
13–16 kóræfing, kl. 14.30–15.45 kaffi-
veitingar.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr-
irbænastund kl. 12. Léttur hádeg-
isverður á eftir.
Áskirkja | Opið hús í neðri sal kl. 14.
Jólahugvekju flytur Karl Vignir Þor-
steinsson. Þorvaldur Halldórsson
kemur okkur í jólaskap. Kaffiveitingar.
TTT-samvera kl. 17. Litlu jólin.
Bústaðakirkja | Foreldramorgnar
fimmtudaga kl. 10–12. Þar koma for-
eldrar saman með börn sín og ræða
lífið og tilveruna. Þetta eru gefandi
samverur fyrir þau sem eru heima og
kærkomið tækifæri til þess að brjóta
upp daginn með helgum hætti. Efni:
Jólastund.
Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl.
10 til 12. Umsjón Anna Arnardóttir.
Bænastund kl. 12.10. www.digra-
neskirkja.is.
Fella- og Hólakirkja | Foreldramorg-
unn kl. 10–12. Allir foreldrar, afar og
ömmur sem eru heima með barn eða
börn (ekki bara ungbörn) velkomin.
Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund er hvert fimmtudagskvöld í
Vídalínskirkju kl. 22. Gott er að ljúka
deginum og undirbúa nóttina í kyrrð
kirkjunnar. Prestar og djákni taka við
bænarefnum. Kaffi í lok stundarinnar.
Ath. næsta kyrrðarstund er fimmtu-
daginn 30. desember 2004.
Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar
kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar
samverustundir, ýmiss konar fyr-
irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús
og brauð fyrir börnin. „Morgunstund
gefur gull í mund. Morgunstundir alla
virka daga aðventunnar kl. 7. Hver
stund samanstendur af ritning-
arlestri, hugleiðingu og bæn og tekur
um 10–15 mín. Gefur fólki tækifæri til
að eiga friðar- og kyrrðarstund í erli
aðventunnar. Morgunverður í safn-
aðarsal að helgihaldi loknu.
Grensáskirkja | Hversdagsmessur
eru hvert fimmtudagskvöld í Grens-
áskirkju kl. 19. Frá kl. 18 er hægt að
kaupa léttan og ódýran málsverð í
safnaðarheimili. Form hversdags-
messunnar hentar allri fjölskyldunni.
Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund í há-
degi alla fimmtudaga kl. 12. Org-
elleikur, íhugun. Léttur málsverður í
safnaðarheimili eftir stundina.
Langholtskirkja | Foreldra- og ung-
barnamorgunn kl. 10–12. Jólastund í
kirkjunni. Súkkulaði og góðgæti.
Söngstund. Allir foreldrar velkomnir.
Laugarneskirkja | Kl. 12 kyrrðarstund
í hádegi. Léttur málsverður á eftir.
Söngkvintettinn Vinir Jesú tekur lagið
undir borðum. Kl. 17.30 KMS (15–20
ára). Æfingar fara fram í Áskirkju og
Félagshúsi KFUM & K við Holtaveg.
Kl. 20 gospelkvöld í Hátúni 10, 9.
hæð.
Lágafellskirkja | TTT – töff, töfrandi
og taktfast, æskulýðsstarf fyrir tíu til
tólf ára. TTT-fundirnir verða á
fimmtudögum kl. 16.30 í safn-
aðarheimili Lágafellskirkju.
Þóroddsstaðarkirkja | Aðventukvöld
verður föstudaginn 17. desember kl.
20.30.
60 ÁRA afmæli.15. desember
varð sextugur Brand-
ur Gíslason, Hæðar-
garði 16, Reykjavík.
Eiginkona hans er
Marta Hauksdóttir.
Þau taka á móti ætt-
ingjum og vinum í
Hvítasunnukirkjunni, Hátúni 2,
laugardaginn 18. desember kl. 14–19.
Frjáls klæðnaður og börn velkomin.
Gjafir afþakkaðar. Söfnunarbaukur
Bíblíuskóla á staðnum.
Árnaðheilla
dagbók@mbl.is
60 ÁRA afmæli.Í dag, 16.
desember, er sextug
Hlíf Pálsdóttir frá
Laugum í Súg-
andafirði. Hún tekur
á móti gestum á
heimili sínu á Kárs-
nesbraut 31 í Kópavogi í kvöld frá kl.
20–22.
Brúðkaup | Hinn 29. maí sl. voru gefin
saman í Víðistaðakirkju af sr. Braga J.
Ingibergssyni þau Linda Hrönn Egg-
ertsdóttir og Guðmundur Örn Guð-
mundsson. Heimili þeirra er í Hafnar-
firði.
Ljósmynd/Róbert Fragapane
SÓPRANSÖNGKONAN Margrét
Sigurðardóttir og hörpuleikarinn
Gunnhildur Einarsdóttir flytja á
næstu dögum tónleikadagskrána 10
Hertz, en þar er um að ræða bæði
hádegis- og miðnæturtónleika í
Vídalínskirkju og Víðistaðakirkju.
Tónleikarnir eru hugsaðir sem
hvíld frá jólaamstrinu, þeir eru
stuttir og rólegir, um fjörutíu mín-
útur að lengd, en nafn þeirra, 10
Hertz er dregið af tíðni heilabylgna
sem manneskjur gefa frá sér þegar
þær eru í hvíld. Á dagskrá tón-
leikanna er falleg aðventu- og jóla-
tónlist frá ýmsum löndum. Þar koma
við sögu tónskáldin Poulenc, Britten
og Sigvaldi Kaldalóns ásamt fleirum.
Margrét og Gunnhildur búa í sitt-
hvorri stórborginni, Margrét býr í
London, en Gunnhildur í Berlín.
Samstarf þeirra varð til með þeim
hætti að Margrét hafði samband við
Gunnstein Ólafsson, fyrrverandi
kennara sinn úr Tónlistarskólanum í
Reykjavík. „Mig langaði að halda
tónleika með hörpuleikara, því mér
finnst harpan einhvern veginn hafa
svo ríkan jólaanda,“ segir Margrét,
en Gunnsteinn benti henni á Gunn-
hildi, sem einnig er fyrrverandi
nemandi hans. „Við höfðum sam-
band gegnum tölvupóst og skiptumst
á hugmyndum og hittumst síðan í
síðustu viku og æfðum saman og
þetta small bara mjög vel hjá okk-
ur.“
Tíu sveiflur á sekúndu
Morgunblaðið/RAX
Hádegistónleikarnir eru í Víðistaða-
kirkju í dag kl. 12 og í Vídalínskirkju
á laugardaginn kl. 12. Miðnæt-
urtónleikarnir hefjast kl. 23.30.
Þeir verða í Vídalínskirkju annað
kvöld og í Víðistaðakirkju þriðju-
daginn 21. des.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos