Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 9 FRÉTTIR Opnum kl. 9.00 virka daga Laugavegi 34, sími 551 4301 Tilboðsdagar Þýsk jakkaföt 19.900 ÚTSALA -30-70% Áður Nú Undirfatasett 4.380 2.628 Náttföt 4.490 2.245 Sloppar 4.990 2.495 Heimagallar Velour/Fleece 6.990 4.194 Bikini 5.580 3.906 Sundbolir 6.990 4.893 S M Á R A L I N D Sími 517 7007 Útsala www.1928.is á báðum stöðum Auðbrekka Laugavegur Laugavegi 20b • Sími 552 2515 • Auðbrekku 1 • Sími 544 4480 Dragtir á útsölunni Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Gnoðarvogi 44 • Sími 588 8686 Glæný ýsa 25% afsláttur af túnfiski Stór humar Glæsilegt úrval fiskrétta Réttu stærðirnar Hlíðasmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-15. www.belladonna.is núna er hægt að gera frábær kaup á nýlegum vörum! 10-80% afsláttur af völdum vörum Vorum að bæta við fullri slá þar sem allt er á 1.000 kr. Skyrtur, bolir, buxur og pils. E N A G AR G AGO RDB Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 5 1 2040 Silkitré og silkiblóm SMARALIND Útsala 20-70% afsláttur Mjódd, sími 557 5900 Útsalan í fullum gangi Einnig nýjar vörur frá ESPRIT Útsala 30% afsláttur af öllum vörum RALPH LAUREN SMÁRALIND - SÍMI 561 1690 SUNNUDAGINN 16. janúar verða liðin 10 ár frá því að snjóflóð féll á byggðina í Súðavík með þeim af- leiðingum að 14 manns fórust. Í til- efni þess verður haldin minn- ingarguðsþjónusta í íþróttahúsinu í Súðavík og hefst hún kl. 14. Kirkju- gestum er boðið að kveikja á kert- um við athöfnina til minningar um hina látnu. Prestarnir Valdimar Hreiðarsson og Magnús Erlingsson þjóna við athöfnina. Allir velkomn- ir. Morgunblaðið/Ómar Minning- arguðs- þjónusta í Súðavík ÍSLENDINGAR hafa innleitt álíka hátt hlutfall af regluverki Evrópu- sambandsins og Norðmenn eða tæp- an fimmtung miðað við árin 1997-2004 en taka ber fram að þá eru taldar til allar tilskipanir, reglugerðir, ákvarð- anir eða tilmæli sem ESB hefur gefið út, burt séð frá því hvort eða hversu mikil áhrif þær hafa hér á landi. Samkvæmt upplýsingum íslenska utanríkisráðuneytisins má ætla að hlutfallið sé svipað hér og í Noregi eða væntanlega örlitlu lægra vegna und- anþágna að því er varðar heilbrigð- isreglur um kjöt. Hjá utanríkisráðu- neytinu taka menn aftur á móti sérstaklega fram að taka beri hlut- fallstölum sem þessum, þar sem gengið sé út frá heildarfjölda, með fyrirvara enda falli meirihluti af lög- gjöf ESB utan við EES-samninginn. Einnig þarf að skoða innihald og mikilvægi Í slíkum samanburði vigti, svo dæmi sé tekið, bankamálaskipun sem hefði mikil áhrif á rekstrarskilyrði banka, jafnmikið og t.d. reglugerð um afnám aðgerða gegn svínapest. Þann- ig sé hæpið að ganga eingöngu út frá heildarfjölda án þess að skoða inni- hald og mikilvægi einstakra tilskip- ana, reglugerða eða ákvarðana. Innleiðing löggjafar ESB Fimmtung- ur innleidd- ur hérlendis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.