Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristín Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 09.40 Úr Gráskinnu. Þórbergur Þórðarson les þjóðsögur. Hljóðritun frá 1962. (4:4). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hamingjuleitin. Jákvæðni, hrós og gleði! Gegn neikvæðni, gagnrýni og ill- indum. Umsjón: Þórhallur Heimisson. (10:10). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur eftir Guðmund Daníelsson. Anna Kristín Arn- grímsdóttir les. (9:15) 14.30 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á sunnudag). 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá: San Fransisco Poly- phony eftir György Ligeti. Sjö síðustu orð Krists eftir Joseph Haydn. Stjórnandi: Ilan Volkov. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guðjónss. flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Englabörn eftir Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Ólafur Egill Eg- ilsson, Álfrún Örnólfsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Ólafs- dóttir og Hjálmar Hjálmarsson. Tónlist: Jó- hann Jóhannsson. Hljóðv.: Björn Eysteins- son. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. (e). 23.10 Hlaupanótan. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.45 Handboltakvöld (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Fræknir ferðalangar (Wild Thornberries) (21:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Verksmiðjulíf (Clocking Off IV) Breskur verðlaunamyndaflokkur sem gerist meðal verk- smiðjufólks í Manchester. Hver þáttur er sjálfstæð saga og í þeim er sagt frá gleði og raunum verk- smiðjufólksins í starfi og einkalífi. Meðal leikenda eru David Morrissey, Sophie Okonedo, Philip Glenister, Bob Pugh, Nic- ola Stephenson og Marc Warren. (1:6) 20.50 Nýgræðingar (Scrubs III) (65:68) 21.15 Launráð (Alias III) (62:66) 22.00 Tíufréttir 22.20 Skrifstofan (The Office: Specials) Breskur grínþáttur. Gareth er orð- inn skrifstofustjóri og David Brent farinn að selja hreingerningarvörur, búinn að gefa út popplag og ráða sér umboðsmann. Hann kemur oft í heim- sókn á gamla vinnustaðinn þótt hann hafi farið í mál vegna ólögmætrar upp- sagnar. Og nú stendur hið árlega jólaboð skrifstof- unnar fyrir dyrum. Í aðal- hlutverkum eru Ricky Gervais, Martin Freeman, Mackenzie Crook og Lucy Davis. (1:2) 23.05 Af fingrum fram Jón Ólafsson ræðir við Þor- steinn Eggertsson. (e) 23.50 Kastljósið (e) 00.10 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 Jag (Real Deal Seal) (23:25) (e) 13.25 The Block 2 (8:26) (e) 14.10 Miss Match (Sundur og saman) (14:17) (e) 14.55 Tónlist 15.30 Bernie Mac 2 (Leaving Los Angeles) (14:22) (e) 16.00 Barnatími 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Jag (Port Chicago) (20:24) 20.45 N.Y.P.D. Blue (New York löggur 8) Bönnuð börnum. (20:20) 21.30 Hustle (Svikahrapp- ar) Bönnuð börnum. (6:6) 22.25 Death Driver (Road Rage) (Martröð á vegum úti) Flutningabílstjórinn Eddie Madden sturlast þegar hann telur annan ökumann gera á sinn hlut. Ellen Carson er svo óheppin að verða á vegi hans en þeim samskiptum gleymir hún ekki. Strang- lega bönnuð börnum. 23.50 When Strangers Appear (Ókunnugir berja á dyr) Spennumynd. Leik- stjóri: Scott Reynolds. 2001. Bönnuð börnum. 01.30 Class Action (Laga- klækir) Leikstjóri: Mich- ael Apted. 1991. 03.15 Fréttir og Ísland í dag (e) 04.35 Ísland í bítið (e) 06.10 Tónlistarmyndbönd 16.45 Sjáðu 17.15 Jing Jang 18.00 Olíssport 18.30 David Letterman 19.15 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 19.45 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 20.15 Þú ert í beinni! Bein- skeyttur umræðuþáttur um allt það sem er efst á baugi í íþróttaheiminum hverju sinni. Umsjón- armaður er Valtýr Björn Valtýsson en honum til að- stoðar eru Hans Bjarna- son og Böðvar Bergsson. Félagarnir skiptast á skoðunum, fá góða gesti í heimsókn og ræða við sjónvarpsáhorfendur sem geta hringt í þáttinn eða sent tölvupóst. 21.00 NFL-tilþrif 21.30 World’s Strongest Man 2004 (Sterkasti mað- ur heims 2004) 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Þú ert í beinni! Bein- skeyttur umræðuþáttur um allt það sem er efst á baugi í íþróttaheiminum. 24.00 Boltinn með Guðna Bergs 07.00 Blönduð dagskrá innlend og erlend 19.30 Í leit að vegi Drott- ins 20.00 Kvöldljós (e) 21.00 Um trúna og til- veruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp Sýn  20.15 Þú ert í beinni! er nýr íþróttaþáttur um það sem er efst á baugi í íþróttaheiminum hverju sinni. Um- sjónarmaður er Valtýr Björn Valtýsson en honum til að- stoðar eru Hans Bjarnason og Böðvar Bergsson. 06.00 The Animal 08.00 Clockstoppers 10.00 Osmosis Jones 12.00 I-95 14.00 The Animal 16.00 Clockstoppers 18.00 Osmosis Jones 20.00 Thirteen Ghosts 22.00 Dog Soldiers 24.00 Poltergeist 3 02.00 The Fly 04.00 Dog Soldiers OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (e) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magn- úsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir. 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn- andi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Gettu betur. Fyrri umferð spurningakeppni framhaldskólanna. 21.30 Tónlist að hætti húss- ins. 22.00 Fréttir. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. Sinfóníutónleikar Rás 1  19.27 Bein útsending verð- ur frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar Íslands í Háskólabíói í kvöld. Á efnisskránni eru tvö verk, San Franc- isco Polyphony eftir György Ligeti og Sjö síðustu orð Krists eftir Joseph Haydn. Stjórnandi á tónleikunum er Ilan Volkov. Kynnir í útvarpi er Elísa- bet Indra Ragnarsdóttir. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Íslenski popplistinn 21.00 Idol Extra Í Idol Extra er að finna miklu miklu meira um Idol Stjörnuleit.(e) 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Kenny vs. Spenny 23.10 Sjáðu Í Sjáðu er fjallað um nýjustu kvik- myndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó (e) 23.30 Meiri músík Popp Tíví 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Borðleggjandi með Völla Snæ Völundur býr á Bahama eyjum þar sem hann rekur veitingastað og eldar suðræna og seiðandi rétti - með N-Atlantshafs- legu yfirbragði. 20.30 Yes, Dear - Syst- urnar Kim og Christine eru eins ólíkar og systur geta verið. Kim er haldin fullkomnunaráráttu en Christine hefur afslapp- aðra viðhorf til lífsins og er dugleg að minna systur sína á að líf hennar muni aldrei verða jafn fullkomið og hún þráir. 21.00 Still Standing - Gam- anþættir um fjölskyldu sem stendur í þeirri trú að hún sé ósköp venjuleg, þrátt fyrir ótal vísbend- ingar umhverfisins um allt annað. 21.30 The Simple Life 2 - 22.00 CSI: Miami Lög- reglumaður er myrtur en allt bendir til þess að hann hafi verið spilltur. 22.45 Jay Leno 23.30 The Bachelorette Meredith flýgur til Púertó Ríkó þar sem karlarnir bíða hennar, hver í sinni borg. Hún hittir Ian í San Juan. (e) 00.15 Helena af Tróju Gríska gyðjan Helena varð ástfangin af hinum fagra Paris sem nam hana á brott með sér til Tróju. Eiginmaður Helenu varð ekki hrifinn og virkjaði flota Grikkja til að end- urheimta frúna. Flotanum varð lítið ágengt en þegar Ódysseifur kynnti snilld- aráætlun sína um Tróju- hestinn komst hreyfing á hlutina. (e) 01.00 Óstöðvandi tónlist Lokaþættir Skrifstofunnar Í KVÖLD og næsta fimmtudagskvöld verða sýndir í Sjónvarp- inu tveir sjálfstæðir lokaþættir í hinum rómaða gamanmynda- flokki Skrifstofunni. Í þessum tveimur þáttum eru liðin þrjú ár síðan við sáum skrifstofufólkið síðast. Gareth er orðinn skrifstofustjóri og Dav- id Brent farinn að selja hreingerningarvörur, búinn að gefa út popplag og ráða sér umboðsmann. Hann kemur oft í heimsókn á gamla vinnustaðinn þótt hann hafi farið í mál vegna ólög- mætrar uppsagnar. Og nú stendur hið árlega jólaboð skrifstofunnar fyrir dyrum. Í aðalhlutverkum eru Ricky Gervais, Martin Freeman, Mackenzie Crook og Lucy Davis. Skrifstofan er í Sjónvarp- inu kl. 22.20. Úr skrifstofustarfinu í poppið Brent er kominn í poppið. ÞAÐ var sannarlega hin besta skemmtun að sjá Kapphlaupið mikla hefjast á Ísalandi, eða því sem næst. Keppendur hrópuðu líka uppyfir sig af kæti yfir því að fá að fara til Ís- lands. „Nei, Grænland er kalt. Ísland hlýtt [þeir ættu að vera hér í janúar].“ „Frábært, uppáhaldshljómsveitin mín er íslensk.“ Aldrei hefur maður verið eins spenntur yfir því að fylgj- ast með einhverjum keyra hringveginn – ekki einu sinni yfir íslensku hasarmyndinni Foxtrot. Það var hálfskrítið að þekkja allt í einu svona vel „sögusviðið“ og kom margt þá í ljós sem maður hafði ekki átt- að sig á áður. Eins og t.d. hversu vel þátturinn er gerður og hversu vandasamt verk hann hlýtur að vera fyrir töku- liðið. Þar hljóta þeir hjá Pegasus að eiga hrós skilið fyrir þeirra þátt. En annað kom líka á daginn við að sjá Kapphlaupið í kunnuglegu umhverfi, eins og hversu fram- vindan verður órökrétt í öllum hamaganginum. Það var erfitt að fylgja þræðinum, að reyna að negla niður hvar hver kepp- andi væri staddur. Eðlilega gáfu hinir ofsakláru klipparar því engan gaum og tóku spennuna framyfir allt annað. Ekki hafði maður áður komið eins vel auga á allt „plöggið“. Þannig fór ekki framhjá nein- um að keppendur flugu með Icelandair til Íslands, keyrðu um á Toyota og klæddust 66° Norður. Er þó eflaust ekki ein- angrað tilvik, sýnir bara að óbeinar auglýsingar svínvirka. Þótt íslenska kapphlaupið hafi verið besta skemmtun og umhverfið ugglaust til- komumikið fyrir erlenda áhorfendur þá verður að við- urkennast að þrautirnar hafa alveg verið meira spennandi. Gekk kappið enda mestmegnis útá hverjir væru bestir í að glíma við hringveginn og lesa í að virtist torskilið landakortið. Spilaði reyndar inní að kepp- endur hafa aldrei verið ókræsilegri. Hvarflar helst að manni að farið sé að velja þá sem mest eru óþolandi, óað- laðandi, óalandi og óferjandi. Hvernig verður annars út- skýrð þátttaka þessa stera- blásna fangbragðapars? Eða þá athafnamannsins ofvirka frá Los Angeles sem fer með konuna sína ljóskuna eins og illa alinn hund? Morgunblaðið/Jim Smart Ragnheiður Guðnadóttir sagði „Velkomin til Íslands“ og gerði það vel. Glímt við hringveginn Ljósvakinn Skarphéðinn Guðmundsson STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.