Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 19
smáauglýsingar mbl.is MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 19 MINNSTAÐUR RAFLAGNA ÞJÓNUSTA RAFSÓL Skipholti 33 • 105 Reykjavík Sími: 553 5600 E i n n t v e i r o g þ r í r 2 6 6 .0 0 2 lögg i l tu r ra fverk tak i Veitingahúsið Perlan - S: 562 0200 - Fax: 562 0207 - Netfang: perlan@perlan.is - Heimasí›a: www.perlan.is H rin gb ro t Hægt er að panta nautalund Bernaise, lambafillet Bernaise, grísasteik eða kjúkling. Borðapantanir í síma 562 0200 3ja rétta matseðill. Verð frá 3.990 kr. Food & Fun 16. febrúar - 22. febrúar Nú fer fjórða árlega Food & Fun keppnin að hefjast! Einn besti matreiðslumaður Washington, Brian McBride, mun setja handbragð sitt á matseðil Perlunnar. Pantið borð með góðum fyrirvara á þessa árlegu matreiðsluhátíð. AAllt í steik 13. janúar - 1. mars Útsala Útsala Útsala Krónunni, 2. hæð, sími 462 3505, Hafnarstræti 97, 600 Akureyri. Opið laugardaga kl. 10-16 Nýtt kortatímabil Ég syng Einhvers staðar ein-hvern tímann aftur, Pamelaí Dallas og Til í allt,“ segir Stella Steinþórsdóttir hjúkrunar- fræðingur, sem er annar af tveimur kvensöngvurum í Glímt við þjóðveg- inn. Stella er í fæðingarorlofi með sex mánaða gamalt barn sitt og lærir þar að auki ljósmóðurfræði. „Ég er Norðfirðingur, búsett í Reykjavík og hef oft skotist í svona tvo mánuði á haustin til að vinna fyr- ir austan. Þá dýfir maður sér í mús- íkina því það er svo gaman að vera með í þessu. Í haust fór ég í Nes- kaupstað gagngert til að taka þátt í þjóðvegarokkinu. Þetta verður sjálf- sagt fimmta skiptið sem ég er með í sýningum BRJÁN á Broadway. Þetta er eins og risastórt ættarmót og um leið og sýningin er búin er fólk farið að hlakka til þeirrar næstu. Svo fallast allir í faðma að sýningu lok- inni og maður er með blöðrur á vör- unum eftir alla kossana!“ Eins og risastórt ættarmót Morgunblaðið/Kristín Ágústsdóttir Rokksveiflan í algleymingi Stella Steinþórsdóttir er önnur tveggja söngkvenna sýningarinnar. EKKI er auðvelt að sjá hvaða ávinning Ólafsfirðingar hafa af sameiningu allra sveitarfélaga í Eyjafirði í annars ágætri skýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri, segir m.a. í samþykkt bæjarstjórnar Ólafsfjarðar þar sem fjallað var um skýrsluna „Eyfirð- ingar í eina sæng?“. Fram kemur í samþykkt bæj- arstjórnar að hún hafi margítrekað lýst þeirri skoðun sinni að hugur hennar standi til þess að sameina sveitarfélögin þrjú við utanverðan Eyjafjörð, Siglufjörð, Ólafsfjörð og Dalvíkurbyggð. Með tilkomu Héð- insfjarðarganga yrði þar til 5000 manna sveitarfélag sem myndaði heildstætt atvinnu- og þjónustu- svæði og gæti veitt íbúum sínum þá þjónustu sem þeir eiga rétt á. Tel- ur bæjarstjórn að áðurnefnd skýrsla styðji þessa skoðun, bættar samgöngur við utanverðan Eyja- fjörð muni hafa meiri áhrif á hag Ólafsfjarðar og Siglufjarðar en sameining allra sveitarfélaga í Eyjafirði. „Því miður hefur ekki verið vilji til að kanna kosti þessarar leiðar á sama hátt og gert var með samein- ingu allra sveitarfélaga í Eyjafirði,“ segir í samþykkt bæjarstjórnar og að hún virði því samhljóða vilja- yfirlýsingar bæjaryfirvalda á Siglu- firði og Dalvíkurbyggð „og mun því ekki halda fram þessum kosti.“ Bæjarstjórn telur farsælast að leita eftir afstöðu íbúa í Eyjafirði og hvort þeir hafi vilja til að ganga í eina sæng, um það hafi þeir síð- asta orðið. Bæjarstjórn Ólafsfjarðar um sameiningu Kostir annarra leiða hafa ekki verið skoðaðir AUGLÝSINGADEILDnetfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.