Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 19
smáauglýsingar mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 19
MINNSTAÐUR
RAFLAGNA
ÞJÓNUSTA
RAFSÓL
Skipholti 33 • 105 Reykjavík
Sími:
553 5600
E
i
n
n
t
v
e
i
r
o
g
þ
r
í
r
2
6
6
.0
0
2
lögg i l tu r ra fverk tak i
Veitingahúsið Perlan - S: 562 0200 - Fax: 562 0207 - Netfang: perlan@perlan.is - Heimasí›a: www.perlan.is
H
rin
gb
ro
t
Hægt er að panta nautalund Bernaise,
lambafillet Bernaise, grísasteik eða kjúkling.
Borðapantanir í síma 562 0200
3ja rétta matseðill. Verð frá
3.990 kr.
Food & Fun
16. febrúar - 22. febrúar
Nú fer fjórða árlega Food & Fun keppnin að hefjast!
Einn besti matreiðslumaður Washington, Brian
McBride, mun setja handbragð sitt á matseðil
Perlunnar. Pantið borð með góðum fyrirvara
á þessa árlegu matreiðsluhátíð.
AAllt í steik
13. janúar - 1. mars
Útsala Útsala
Útsala
Krónunni, 2. hæð, sími 462 3505,
Hafnarstræti 97, 600 Akureyri.
Opið laugardaga kl. 10-16
Nýtt kortatímabil
Ég syng Einhvers staðar ein-hvern tímann aftur, Pamelaí Dallas og Til í allt,“ segir
Stella Steinþórsdóttir hjúkrunar-
fræðingur, sem er annar af tveimur
kvensöngvurum í Glímt við þjóðveg-
inn. Stella er í fæðingarorlofi með
sex mánaða gamalt barn sitt og lærir
þar að auki ljósmóðurfræði.
„Ég er Norðfirðingur, búsett í
Reykjavík og hef oft skotist í svona
tvo mánuði á haustin til að vinna fyr-
ir austan. Þá dýfir maður sér í mús-
íkina því það er svo gaman að vera
með í þessu. Í haust fór ég í Nes-
kaupstað gagngert til að taka þátt í
þjóðvegarokkinu. Þetta verður sjálf-
sagt fimmta skiptið sem ég er með í
sýningum BRJÁN á Broadway.
Þetta er eins og risastórt ættarmót
og um leið og sýningin er búin er fólk
farið að hlakka til þeirrar næstu. Svo
fallast allir í faðma að sýningu lok-
inni og maður er með blöðrur á vör-
unum eftir alla kossana!“
Eins og
risastórt
ættarmót
Morgunblaðið/Kristín Ágústsdóttir
Rokksveiflan í algleymingi Stella
Steinþórsdóttir er önnur tveggja
söngkvenna sýningarinnar.
EKKI er auðvelt að sjá hvaða
ávinning Ólafsfirðingar hafa af
sameiningu allra sveitarfélaga í
Eyjafirði í annars ágætri skýrslu
Rannsóknarstofnunar Háskólans á
Akureyri, segir m.a. í samþykkt
bæjarstjórnar Ólafsfjarðar þar sem
fjallað var um skýrsluna „Eyfirð-
ingar í eina sæng?“.
Fram kemur í samþykkt bæj-
arstjórnar að hún hafi margítrekað
lýst þeirri skoðun sinni að hugur
hennar standi til þess að sameina
sveitarfélögin þrjú við utanverðan
Eyjafjörð, Siglufjörð, Ólafsfjörð og
Dalvíkurbyggð. Með tilkomu Héð-
insfjarðarganga yrði þar til 5000
manna sveitarfélag sem myndaði
heildstætt atvinnu- og þjónustu-
svæði og gæti veitt íbúum sínum þá
þjónustu sem þeir eiga rétt á. Tel-
ur bæjarstjórn að áðurnefnd
skýrsla styðji þessa skoðun, bættar
samgöngur við utanverðan Eyja-
fjörð muni hafa meiri áhrif á hag
Ólafsfjarðar og Siglufjarðar en
sameining allra sveitarfélaga í
Eyjafirði.
„Því miður hefur ekki verið vilji
til að kanna kosti þessarar leiðar á
sama hátt og gert var með samein-
ingu allra sveitarfélaga í Eyjafirði,“
segir í samþykkt bæjarstjórnar og
að hún virði því samhljóða vilja-
yfirlýsingar bæjaryfirvalda á Siglu-
firði og Dalvíkurbyggð „og mun því
ekki halda fram þessum kosti.“
Bæjarstjórn telur farsælast að
leita eftir afstöðu íbúa í Eyjafirði
og hvort þeir hafi vilja til að ganga
í eina sæng, um það hafi þeir síð-
asta orðið.
Bæjarstjórn Ólafsfjarðar um sameiningu
Kostir annarra
leiða hafa ekki
verið skoðaðir AUGLÝSINGADEILDnetfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111