Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Sölustarf
Heimilistækjaverslun
Starfskraftur óskast sem fyrst í þekkta verslun
sem verslar með heimilistæki, heimilisbúnað,
sjónvarpstæki og hljómtæki. Vinnutími 9-18.
Leitað er að þjónustuliprum og heiðarlegum
starfsmanni. Ráðningartími til a.m.k. 1. sept.
2005. Lengri ráðningartími kemur til greina.
Góðar upplýsingar sendist augldeild Mbl.
merktar: „Glaðværð og traust—16534“ fyrir
20. janúar 2005.
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
í afleysingar
í Fossvogi og
Smáíbúðahverfi.
Ekki yngri
en 18 ára.
Upplýsingar
í síma 569 1376
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Fundir/Mannfagnaður
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn í Hlíða-
smára 19 fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. laga félagsins.
Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum fer fram sala miða
á þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, sem haldið verður
í Glersalnum laugardaginn 22. janúar.
Athugið að miðar verða aðeins seldir í forsölu.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Sjálfstæðisfélögin
í Reykjavík
Þorrablót
Hið árlega þorrablót sjálfstæðismanna í Reykja-
vík verður haldið í Gullhömrum, Grafarholti
laugardaginn 22. janúar nk.
Blótið hefst kl. 20:00, en húsið verður opnað
kl 19.00
Blótstjórn
verður í höndum Guðlaugs Þórs
Þórðarsonar alþingismanns og
borgarfulltrúa og heiðursgestur
verður Geir H. Haarde fjármála-
ráðherra.
Fjöldi skemmtiatriða, m. a.
stórsveitin South River band,
fjöldasöngur,
minni karla og kvenna,
happdrætti o.fl. o.fl.
Blótinu lýkur með dansleik þar
sem hljómsveitin Snillingarnir
halda uppi stuðinu.
Miðasala í Valhöll, sími 515 1700 milli kl. 09
– 17.00. Miðaverð kr. 4.000
Hittumst hress í góðra vina hópi
Þorrablótsnefndin
Til sölu
Heilsárshús á bökkum
Laxár á Ásum
Til sölu einbýlishús, ásamt fjölnota útihúsum,
sem að hluta eru innréttuð sem bílskúr og hest-
hús. Einn hektari eignarlands fylgir, en ekki
veiðiréttur. Skemmtileg eign við þjóðveg 1
nærri Blönduósi. Tengd er hitaveita og í næsta
nágrenni eru mjög skemmtilegar reiðleiðir.
Allt hefur húsið verið mikið endurnýjað og ein-
angrað upp á nýtt á síðustu tveimur árum,
klætt með fallegri furu-panelklæðningu.
Ásett verð 11,5 millj. kr.
Fjölmargar fleiri eignir til sölu auglýstar á
vefsíðunni www.logso.net .
Höfum kaupendur að eignum víða um
norðvestanvert landið.
Góð þjónusta.
Lögmannsstofa Stefáns Ólafssonar ehf.,
sími 452 4030 - fax 452 4075,
Húnabraut 19 - 540 Blönduósi.
Vefsíða www.logso.net .
Netfang logsol@simnet.is .
Tilkynningar
Styrktarfélag vangefinna
Vinningsnúmer
í happdrætti Styrktarfélags vangefinna
árið 2004
1. vinningur, Audi A4, kom á miða nr. 851.
Húsbúnaðarvinningar kr. 110.000:
5475 7500 9825 11649
15074 15414 18335
Upplýsingar á heimasíðu félagsins
www.styrktarfelag.is
Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og
þakkar veittan stuðning.
Húsaleigubætur
Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um
húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja
umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi
árs og gildir umsóknin til ársloka. Umsækjend-
ur um húsaleigubætur í Reykjavík eru minntir
á að skila umsókn fyrir árið 2005 til Félagsþjón-
ustunnar í Reykjavík í síðasta lagi 17. janúar
næstkomandi.
Þeir, sem eiga lögheimili í miðbæ, hafi
samband við Félagsþjónustuna á
Skúlagötu 21, sími 535 3100.
Þeir, sem eiga lögheimili í vesturbæ, hafi
samband við Vesturgarð, Hjarðarhaga
45—47, sími 535 6100.
Þeir, sem eiga lögheimili á Laugardals- eða
Kringlusvæði eða á Kjalarnesi, hafi sam-
band við Félagsþjónustuna á Suðurlands-
braut 32, sími 535 3200.
Þeir sem eiga lögheimili í Árbæ, Breiðholti
eða Grafarholti hafi samband við Félags-
þjónustuna í Álfabakka 12, sími 535 3300.
Þeir, sem eiga lögheimili í Grafarvogi, hafi
samband við Miðgarð, Langarima 21,
sími 545 4500.
Félagsmálastjórinn í Reykjavík.
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar-
hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Álakvísl 66, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Björnsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 17. janúar 2005
kl. 10:00.
Berjarimi 12, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur D. Pálsson, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.
og Vísir hf., mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Blíðubakki 2, 010101, Mosfellsbær, þingl. eig. Hestamiðstöð Hindisvík
ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Brautarholt 11, 0101, Kjalarnes, Reykjavík , þingl. eig. Þb. Björn Jóns-
son c/o Valgerður Valdimarsd. hdl. , gerðarbeiðandi Auðunn og
Hafsteinn ehf., mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Eyjar II, 030001, 108 fm íbúð í kjallara m.m. ásamt bílageymslu,
48,45% í húsi og 50% í lóð, Kjalarnesi, þingl. eig. Guðrún Ingvadóttir
og Haraldur Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudag-
inn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Grensásvegur 14, 020201, Reykjavík, þingl. eig. Skjaldborg ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 17. janúar 2005
kl. 10:00.
Heiðarás 13, 0101, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Gunnar
Sveinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn
17. janúar 2005 kl. 10:00.
Hjallahlíð 3, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Ingibjörg Sigmarsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 17. janúar 2005
kl. 10:00.
Klukkurimi 95, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Helga Þorsteinsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., útibú 528, Kredit-
kort hf., Reykjavíkurborg og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn
17. janúar 2005 kl. 10:00.
Kristnibraut 25, 010302, Reykjavík, þingl. eig. Hrafn Magnússon
og Hildur Þorkelsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Krummahólar 2, 010304, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Kristj-
ánsson, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudaginn
17. janúar 2005 kl. 10:00.
Laugateigur 48, 010101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón Ágúst
Eiríksson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
janúar 2005 kl. 10:00.
Laugavegur 53B, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Naglar ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Ljósheimar 20, 0801, Reykjavík, þingl. eig. Margrét A. Kristinsdóttir,
gerðarbeiðendur Húnar ehf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.,
Ólafur Jón Briem, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Valgarð Briem,
mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Lokastígur 5, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Kristín Hauksdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mánu-
daginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Lyngrimi 3, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður Pálmarsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 17. janúar 2005
kl. 10:00.
Njálsgata 15A, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Rósa G. Rúnudóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 17. janúar
2005 kl. 10:00.
Rauðalækur 16, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Eyrún Harpa Haraldsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 17. janúar
2005 kl. 10:00.
Rauðalækur 45, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir
og Guðni Eðvarðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Sigluvogur 12, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Hjörleifsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 17. janúar 2005 kl.
10:00.
Skólavörðustígur 38, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Óskar Þórir Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudag-
inn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Spóahólar 6, 090303, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón Símonarson,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 17. janúar 2005 kl.
10:00.
Stigahlíð 18, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdóttir,
gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Stíflusel 6, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Anna Rósa Þorfinnsdóttir,
gerðarbeiðendur Og fjarskipti hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Túngata 32, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sophia Guðrún Hansen,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 17. janúar 2005 kl.
10:00.
Veghús 23, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson og Cam-
illa Margareta Tvingmark, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv., mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Vesturgata 23, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Istanbúl fyrr heildverslun,
gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudaginn 17. janúar
2005 kl. 10:00.
Víðimelur 69, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Björk Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóraem-
bættið, mánudaginn 17. janúar 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. janúar 2005.
Félagslíf
Landsst. 6005011319 VIII
I.O.O.F. 5 1851138 Ár
I.O.O.F. 11 1851138½ Í dag kl. 20.00 Lofgjörðarsam-
koma. Áslaug Haugland stjórn-
ar. Katrín Eyjólfsdóttir talar.
Allir velkomnir.
Atvinnuauglýsingar