Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 50
Kvikmyndir | Frönsk kvikmyndahátíð í Háskólabíói dagana 14.–31. janúar finnur fyrir sömu ástríðu í garð Mar- cos, ástmanns síns. En það er ekki hægt að elska tvær persónur í einu… Myndin var í aðalkeppni á kvik- myndahátíðinni í Cannes 2002. TAIS TOI ! (Ruby & Quentin (grjót- haltu kj...)) Leikstjóri Francis Veber. Aðalhluverk Jean Reno, Gérard Depardieu. (2003) Gamanmynd. Íslenskur texti. Þessi nýjasta mynd Vebers (Le Grand blond avec une chaussure noire, La Cage aux Folles, Three FRANSKAR kvikmyndahátíðir hafa orðið æ tíðari á liðnum árum, þökk sé menningarfélaginu Alliance fran- çaise sem staðið hefur að þeim flest- um í góðu samstarfi við Háskólabíó, kvikmyndaklúbbinn Filmundur, Eff, Samfilm og aðra velunnara franskar kvikmyndagerðar á Íslandi. Ekki er langt liðið síðan boðið var uppá franska rökkurmyndahátíð en nú er komið að hinni árlegu frönsku kvik- myndahátíð, sem jafnan er haldin í upphafi árs hvers. Alliance française, Samfilm, Bergvík, Eff ehf. og Peug- eot standa fyrir hátíðinni í samvinnu við Rás 2 og Morgunblaðið. Á hátíð- inni verða sýndar níu nýjar myndir og hún hefst formlega á morgun föstudaginn 14. janúar með opnunar- sýningu á mynd Jean-Pierre Jeunet, stórmyndinni Un long dimanche de fiancialles – Langri trúlofun, mynd sem fengið hefur lofsamlega dóma og komst í fréttir á dögunum þegar franskir dómstólar úrskurðuðu að myndin gæti ekki, strangt til tekið, talist frönsk framleiðsla vegna þess að svo stór hluti fjármagnsins á bak við hana er erlendur. UN LONG DIMANCHE DE FIANC- AILLES (Langa trúlofunin) Leikstjóri Jean-Pierre Jeunet. Aðalhluverk Audrey Tautou, Gaspard Ulliel, Albert Dupontel. (2004) Sögulegt drama. Íslenskur texti. Hér er á ferð fyrsta kvikmynd Jean-Pierre Jeunet síðan hann gerði hina margrómuðu Amelie. Un Long Dimanche de fiançailles er byggð á samnefndri metsölubók eftir Sebastien Japrisot sem út kom í Frakklandi 1994. Audrey Tautou fer með aðalhlutverkið í þessari mynd rétt eins og í Amelie. Tautou leikur unga baráttukonu, Mathilde sem leit- ar að unnasta sínum í lok fyrri heims- styrjaldar en meðan á stríðinu stóð var hann dæmdur fyrir herréttar- dómstól. Mathilde leggur allt í söl- urnar og hefur hún eldmóðinn, von- ina og ástina að vopni enda staðráðin að endurheimta ást lífs síns. Myndin hefur fengið lofsamlega dóma og þykir Jean-Pierre Jeunet Un Long Dimanche de Fiancailles (Langa trúlofunin) F Son Frére (Bróðirinn) Tais Toi! (Ruby & Quentin (grjóthaltu kj…)) Níu nýjar kvikmyndir frá Frakk Fugitives) fjallar á gráglettnum nót- um um grátbroslegt líf gjörólíkra af- brotamanna, klefafélaga í rammgirtu fangelsi. Ruby (Réno), er gallharður nagli sem rænir eiginkonu sinni og bílfarmi af seðlum frá glæpafor- ingjanum Vogel (Jean-Pierre Malo), og einfeldningurinn Quentin (Depardieu), sem situr af sér litlar sem engar sakir. Quentin er geðgóð- ur kjaftaskur sem gerir allt til að ná vináttu einfarans Ruby, sem vill ekk- ert með flónið hafa en hugsar um það eitt að hefna konu sinnar sem Vogel myrti, og koma höndum að nýju yfir ránsfenginn. Le Coeur des Hommes (Hjartans mál) Mari Jo Et Ses 2 Amours (Marie-Jo og ástirnar tvær) FILLES UNIQUES (Einkadætur) Leikstjóri Pierre Jolivet. Aðalhluverk Kiberlain, Sylvie Testud. (2003) Dramatísk gaman- mynd. Enskur texti. Carole er rannsóknardómari og þykir stíf og jarðbundin. Líf hennar snýst um vinnuna og eiginmanninn, Bruno. Tina er óforbetranlegur þjófur sem á að baki tveggja mán- aða fangavist, er langt frá því að vera stíf og hún elskar skó. Þessar tvær konur hittast í dómshúsinu og hafa tekist vel að sýna stríðshrylling- inn á raunsæjan hátt. LES CHORISTES (Kórinn) Leikstjóri Christophe Barratier. Aðalhluverk Albert Gérard Jugnot, François Berléand, Jacques Perrin. (2004) Gamanmynd. Íslenskur texti. Tilnefnd til Golden Globe-verð- launa, framlag Frakka til Óskars- verðlaunanna 2005 og vinsælasta myndin í Frakklandi 2004. Gerist árið 1948 og fjallar um at- vinnulausan tónlistarkennara, Clém- ent Matthieu, sem fær vinnu við heimavistarskóla þar sem harður agi ríkir. Hinn nýráðni kennari getur engan veginn sætt sig við þetta harð- fylgi sem ríkir á heimavistinni, þann- ig að hann ákveður að safna saman nemendum og kynna fyrir þeim mátt og fegurð tónlistarinnar. Fyrr en varir tekst honum að skapa jákvæð- ara andrúmsloft í skólanum með uppbyggjandi tónlistarkennslu. En þar með er ekki allur sigur unninn því skólastjórinn er á móti allri ný- breytni og jákvæðum straumum. SON FRÈRE (Bróðirinn) Leikstjóri Patrice Chéreau. Aðalhluverk Bruno Todeschini, Eric Caravaca, Maurice Garrel. (2003) Drama. Enskur texti. Thomas veikist af ólæknandi blóð- sjúkdómi. Skelfingu lostinn kemur hann við hjá bróður sínum Luc sem hann hefur ekki séð lengi og skýrir honum frá veikindum sínum. Þegar veikindi Thomas ágerast fyllast þeir báðir örvæntingu og ekkert annað kemst að. Thomas virðist loks fá áhuga á lífi Luc sem er samkyn- hneigður um leið og Claire, kærasta Thomas, fjarlægist hann smátt og smátt. Að lokum eyða bræðurnir öll- um stundum saman og rifja upp bernskuminningar. Hinn margverð- launaði Chéreau (Intimacy, La Reine Margot) fékk Silfurbjörninn í Berlín fyrir myndina. MARI JO ET SES 2 AMOURS (Marie-Jo og ástirnar tvær) Leikstjóri Robert Guédiguian. Aðalhluverk Ariane Ascaride, Jean-Pierre Darroussin, Gérard Meylan. (2002) Rómantískt drama. Enskur texti. Dag einn í lautarferð reynir Mar- ie-Jo að svipta sig lífi. Hún elskar Daniel, eiginmann sinn út af lífinu en 50 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 PoppTíví  Jólaklúður Kranks VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I ÍSLANDSBANKI ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , !   "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 .. l t , rí fj r... r   Sýnd kl. 4, 6, 8, 9 og 10. kl. 6, 8 og 10. Yfir 23.000 gestir Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. B.i. 10 ára QUEEN LATIFAH JIMMY FALLON GISELE BÜNDCHEN I Á FULLRI FERÐ MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI GAMANSPENNUMYND EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4 og 6. ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 3.30 og 5.45. Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnarl fj ls l Í takt við tímann er tekjuhæðsta jólamyndin, yfir 20.000.000. í tekjur frá öðrum degi jóla til dagsins í dag. Sýnd kl. 6 og 8. VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , ! "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r Yfir 23.000 gestir WWW.BORGARBIO.IS Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára QUEEN LATIFAH JIMMY FALLON GISELE BÜNDCHEN I Á FULLRI FERÐ MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI GAMANSPENNUMYND Sýnd kl. 8. LEONARDO DICAPRIO I I MASTERCARD FORSÝNING A MARTIN SCORSESE PICTURE TILNEFND TIL 6 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA. þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri og besti leikari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.