Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 11 FRÉTTIR ÚTSALA 30-50% AFSLÁTTUR Kringlunni sími 581 2300 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi ? sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Enskar str. 10-32 Samkvæmis- kjólar í úrvali Nýtt kortatímabil Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Útsala í kjallara Aðeins þessa viku Nýtt kortatímabil Námskeið á vorönn BRIDSSKÓLINN ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? Byrjendur: Hefst 26. janúar og stendur yfir í 10 miðvikudagskvöld frá kl. 20-23. Framhald: Hefst 24. janúar og stendur yfir í 10 mánudagskvöld, frá kl. 20-23. Nánari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 frá kl. 13 til 18 virka daga. Kennsla fer fram í húsnæði Bridssambands Íslands, Síðumúla 37 í Reykjavík. MS-félag Íslands Guðrún Óladóttir reikimeistari Við hvetjum sem flesta félagsmenn til að mæta. Stjórnin. Á morgun föstudaginn 14. janúar kl. 20-22 býður MS-félagið til fræðslukvölds í húsi þess á Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Fyrirlesari kvöldsins er Guðrún Óladóttir reikimeistari, sem heldur erindi um heildrænar leiðir til sjálfshjálpar. Dæmi um verð: Áður Núna Mohair peysa 6.000 1.900 Riffluð peysa 6.500 1.400 Rennd peysa 5.900 1.900 Rúllukragapeysa 6.200 1.900 Vafin peysa 4.800 1.900 Peysa m. v-hálsmáli 4.700 1.400 Satíntoppur 5.300 1.900 Bolur m. perlum 6.600 1.900 Bolur m. áprentun 3.700 900 Skyrta 4.000 1.800 Túnikublússa 4.700 900 Hettupeysa 4.900 1.900 Sítt pils 6.300 900 Flauelsjakki 6.400 1.900 Dömujakki 5.600 900 Vatteruð úlpa 6.800 2.900 Leðurbuxur 11.200 2.900 Kvartbuxur 4.900 900 Dömubuxur 5.800 900 Og margt margt fleira ÚTSALA - ÚTSALA 60?80% afsláttur Ótrúlega lágt verð Síðumúla 13 sími 568 2870 108 Reykjavík. Opið frá 10-18 iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Seltjarnanesi s. 561 1680 Útsala Útsala 20-50% afsláttur Borgartúni 28, símar 520 7901/520 7900 www.ef.is Hagstætt verð SKIPVERJI á færeyskum rækju- togara slasaðist alvarlega á auga og augnumgjörð þegar hann fékk stór- an spilkrók í höfuðið um hádegisbilið í gær. Þyrla frá danska eftirlitsskip- inu Triton sótti manninn og flutti hann til Reykjavíkur. Lenti hún um kl. 19 í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hafði björgun- arstjórnstöðin í Grönnedal á Græn- landi samband um hádegisbilið og tilkynnti að skipverji á færeyska rækjutogaranum Sólborgu TN-245 hefði slasast þegar hann fékk stóran spilkrók í höfuðið. Maðurinn missti meðvitund og var óttast að hann hefði höfuðkúpubrotnað. Svæðið kallast Dohrn-banki og er innan björgunarsvæðis Landhelgisgæsl- unnar. Skömmu síðar hafði miðstöð- in í Grönnedal aftur samband og lét vita að þyrlan frá Triton myndi sækja manninn. Að sögn læknis á slysadeild Land- spítala ? háskólasjúkrahúss var maðurinn með meðvitund þegar komið var með hann á sjúkrahúsið. Sjómaður hlaut alvar- lega áverka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.