Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 53 HINIR ELLEFU ERU ORÐIN TÓLF. OCEAN´S TWELVE CID140CID140CID140 S.V. Mbl. ?Algert augnayndi? Mbl. CID140CID140CID140 Kvikmyndir.com ?Hressir ræningjar? Fréttablaðið ÁLFABAKKI kl. 5.30, 8 og 10.30. FRÁ FRAMLEIÐENDUM ?PIRATES OF THE CARIBBEAN? KRINGLAN Sýnd kl. 7.30 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 5. Ísl.tal. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Enskt tal. GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! CID140CID140CID140CID140CID140 H.L. Mbl. CID140CID140CID140CID140CID140 CID140CID140CID140 Kvikmyndir.com CID140CID140CID140 FRÁ FRAMLEIÐENDUM ?PIRATES OF THE CARIBBEAN? FRÁ FRAMLEIÐENDUM ?PIRATES OF THE CARIBBEAN? YFIR 27.000 ÁHORFENDUR INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 27.000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG I J I , I I J I I Í Hvað er málið með Alfie? KRINGLAN kl. 5 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.. Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. AKUREYRI Sýnd kl. 10.20. Enskt tal. CID140CID140CID140 DV CID140CID140CID140 Kvikmyndir.is MT68MT105MT115MT107MT117MT114 MT70MT108MT121MT116MT106MT97MT110MT100MT105MT78MT114MT46 MT118MT97MT114 MT218MT116MT103MT101MT102MT97MT110MT100MT105 SAFNPLATA með stærstu smell- um Robbie Will- iams var sölu- hæsta erlenda platan á síðasta ári. Hún seldist í um sex þúsund eintökum og er enn að seljast. Það er ekki skrýtið í ljósi fjölda smella á plötunni en þarna eru lög á borð við ?Angels?, ?Millennium?, ?Let Me Ent- ertain You? og ?Rock DJ? en alls eru 19 lög á disknum. Robbie játaði nýlega að hann vildi vera meira eins og Bono, söngvari U2. Hann vill ná til nýrrar kynslóðar aðdáanda með næstu plötu sinni, líkt og U2 gerði með Acht- ung Baby. Hvernig ætlar hann að gera þetta? Robbie segir að besta leiðin til að fá innblástur í tónlistina sé að taka upp nakinn, kannski á það eftir að virka. Smellir! EFTIR óvænta vel- gengni Noruh Jon- es hafa skotið upp kollinum all- nokkrir ungir djasslistamenn sem tilbúnir hafa verið til að daðra svolítið við popp- ið. Að launum hafa þeir líka hlotið ómælda velgengni og veg- semd. Jamie Cullum er einn þessara nýríku djasspoppara sem selt hafa plötur í bílförmum. Hann á líka vel inni fyrir vinsældunum því hann þykir afburðapíanóleikari og djasssöngvari hinn snjallasti. Í útliti og fasi virkar þessi ungi Breti á mann sem blanda af hobbita og kokknum klæð- lausa Jamie Oliver. Plata hans TwentySome- thing er ein sú mest selda árið 2004 í Bretlandi og nú er Kaninn að taka við sér, enda syngur strákurinn með sínu nefi nokkra margfræga standarda sem áður voru fluttir af eins ólíkum goðsögnum og Jimi Hendrix og Audrey Hepburn. Poppaður djassbolti! ÞAÐ hlaut að koma að því að hann Mugison næði toppi tónlistans. Platan Mugi- mama ? Is this Monkey Music? hefur verið að spyrjast vel út og hefur komið víða við á tónlist- anum. Kapp- inn hefur komið fram ásamt félögum í ýmsum sjónvarps- þáttum og svo vöktu athygli 350 kr. tónleikar hans í Nasa og ekki síður vel heppnaðir tón- leikar á Iceland Airwaves. Ekki nóg með það að Mugison sé með mest seldu plötuna á landinu heldur var hann í vikunni valinn Vestfirðingur ársins af lesendum fréttavefjarins bb.is. Það er því nóg að gerast hjá stráknum. Mugitoppur! Léttfetar! HLJÓMSVEITIN Tenderfoot hefur vakið nokkra athygli að undanförnu og sendi nýverið frá sér fyrstu breiðskífuna, Without Gravity. Platan var tekin upp í stúdíói hjá Leaves og stjórnaði for- sprakki þeirrar sveitar, Arnar Guðjónsson, upp- tökum. Strákarnir verða bráðum alþjóðlegir en platan kemur út í Evrópu og Japan í febrúar hjá One Little Indian en hérlendis er útgefandinn Smekkleysa. Tenderfoot er að verða þriggja ára gömul hljómsveit en forsprakki sveitarinnar er Karl Henry Hákonarson. Hann nefnir á meðal áhrifavalda Nick Drake, Neil Young, Elliot Smith og Crosby, Stills & Nash.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.