Morgunblaðið - 13.01.2005, Blaðsíða 51
verða óaðskiljanlegar. Kannski
vegna þess að þær eru báðar einka-
dætur og þær sjá í hinni þá systur
sem þær hefðu viljað eiga.
A LA PETITE SEMAINE
(Frá degi til dags)
Leikstjóri Sam Karmann.
Aðalhluverk Gérard Lanvin, Jacq-
ues Gamblin, Clovis Cornillac. (2003)
Dramatísk gamanmynd.
Enskur texti.
Eftir 5 ára fangelsisvist eyðir
Jacques fyrstu vikunni sinni sem
frjáls maður í félagsskap gamalla
kunningja í Saint-Ouen í útjaðri Par-
ísar. Þessi mynd lýsir daglegu lífi
smákrimma og er laus við allar klisj-
ur um undirheimana. Handritshöf-
undurinn Désir Carré sækir efnivið-
inn í eigin reynslu og lýsir sálarlífi
smákrimma á sextugsaldri sem er
enn einu sinni sloppinn út úr fangelsi
og ákveður að breyta lífi sínu. Sjálfur
ákvað Carré, eftir fjórar fangavistir,
að læra leiklist og hóf að rita hand-
ritið að þessari mynd. Hann leikur
hlutverk La Trompette í myndinni.
Leikstjórinn Karmann hlaut bæði
Gullpálmann og Óskarinn 1992 fyrir
stuttmyndina Omnibus.
A La Petite Semaine (Frá degi til dags)
Filles Uniques (Einkadætur) Le Convoyeur (Peningabíllinn)
Nánari upplýsingar um sýningar-
tíma verður að finna í Stað og
stund í Morgunblaðsins á meðan á
hátíð stendur. Passi á allar myndir
kostar 3500 kr. www.haskolabio.is
skarpi@mbl.is
klandi
Ljósmynd/Gilles Berquet
Les Choristes (Kórinn)
LE CONVOYEUR
(Peningabíllinn)
Leikstjóri: Nicolas Boukhrief.
Aðalhluverk : Albert Dupontel,
Jean Dujardin, François Berléand.
(2004) Spennumynd.
Enskur texti.
Peningaflutningafyrirtæki er í
miklum vandræðum. Þrír peninga-
bílar þess hafa verið rændir á árinu
og allir starfsmenn voru drepnir á
hroðalegan hátt. Grunur er á að mað-
ur sem vinnur hjá fyrirtækinu teng-
ist þjófnaðinum. Myndin segir frá Al-
exander sem ræður sig til starfa hjá
fyrirtækinu. Hver er hann og hver er
tilgangur hans með að ráða sig hjá
þessu fyrirtæki? Spenna og hraði frá
upphafi til enda en leikstjórinn
Boukhrief skrifar handitið að vænt-
anlegri kvikmyndagerð á tölvu-
leiknum Silent Hill.
LE COEUR DES HOMMES
(Hjartans mál)
Leikstjóri Marc Esposito.
Aðalhluverk Gérard Darmon,
Jean-Pierre Darroussin, Bernard
Campan. (2003) Dramatísk gaman-
mynd.
Enskur texti.
Alex, Antoine, Jeff og Manu eru
vinir sem allir standa á tímamótum í
lífinu. Þeir hittast reglulega til þess
að spjalla saman, rífast eða hlæja.
Þeir eru af fátækum fjölskyldum en
hafa komist áfram í lífinu, hver á sínu
sviði. Röð atburða verður til þess að
tengja þá enn sterkari böndum og
frammi fyrir aðstæðum sem þeir
ráða ekki við, létta þeir á hjarta sínu.
Helsta vandamál þeirra er sam-
skiptin við hitt kynið og þau eru líka
aðalumræðuefnið og deilumál.
SÖNGKONAN Kelis og rapparinn
Nas giftu sig á laugardaginn var í
algjörri kyrrþey. Parið tónelska,
sem hefur verið heitlofað hvort
öðru í tvö ár, gekk frá form-
legheitunum í Atlanta að við-
stöddum nánustu fjölskyldu og
vinum. Nas – sem heitir fullu
nafni Nasir Jones – hefur ítrekað
látið eftir sér hafa að Kelis, sem
gerði lagið „Milkshake“ frægt, sé
draumakonan hans, og að straum-
arnir milli þeirra væru miklir.
„Það er allt svo auðvelt og af-
slappað hjá okkur. Meira að segja
þegar allt er orðið vitlaust á milli
okkar, þá er það svo auðvelt um
leið. Ég er svo afslappaður náungi
og hún er það líka, á marga
vegu.“
Kelis og Nas giftast
Hipphopp-hjónin nýbökuðu.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 51
Nýr og betri
Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára.
Jólaklúður Kranks
Jólamynd fjölskyldunnarl l l
kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára
BLÓÐBAÐIÐ ER
HAFIÐ
SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20%
AFSLÁTT AF MIÐAVERÐIÍSLANDSBANKI
ÍSLANDSBANKI
... „séríslenskt
Fönn, fönn, fönn!“
SV MBL
.. í l
, , !
... „séríslenskt
Fönn, fönn, fönn!“
SV MBL
... í l
, , !
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín og fjör..."
ÓHT rás 2
..
t , í fj ...
VIÐSKIPTAVINIR
ÍSLANDSBANKA FÁ
20% AFSLÁTT AF
MIÐAVERÐI"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín og fjör..."
ÓHT rás 2
..
t , í fj ...
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára.
Hverfisgötu ☎ 551 9000
Sýnd kl. 6. ÍSLENSKT TAL
I I I I Í
I I
Yfir 23.000 gestir
Yfir 21.000 gestir
QUEEN
LATIFAH
JIMMY
FALLON
GISELE
BÜNDCHEN
I
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára
Hann var lokaður inni í 15 ár og hefur aðeins 5 daga til að
leita hefnda.En hefndin á eftir að reynast honum dýrkeypt.
Jólaklúður Kranks
Á FULLRI FERÐ
MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI
GAMANSPENNUMYND
Í takt við tímann er tekjuhæðsta jólamyndin, yfir 20.000.000 kr.
í tekjur frá öðrum degi jóla til dagsins í dag.
Sýnd kl. 6.
LEONARDO DICAPRIO I I
Sýnd kl. 8.
MASTERCARD FORSÝNING