Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2005 47 Lokar. Lokar fyrir vatn, loft, olíu og gufu. Rafstýrðir eða loftstýrðir. Úr messing eða ryðfríu. Ýmsar stærðir og útfærslur. Loft og raf- tæki. S. 564 3000. www.loft.is Seago björgunarvestin - Styðja 40-140 kg. Handvirkt björgunar- vesti 5.900 kr. Sjálfvirkt björgun- arvesti 6.900 kr. Vönduð vara á góðu verði. Nánari uppl. á www.gummibatar.net eða s. 660 7570, Tómas Jón Sigmundsson. Óska eftir Volvo Penta bátavél, týpa 41B og 42A sem þarfnast uppgerðar, einnig Volvo 290 drif. Uppl. í síma 847 2732. Óska eftir Volvo Penta bátavél, týpa 41B og 42A sem þarfnast uppgerðar, einnig Volvo 290 drif. Uppl. í síma 847 2732. Óska eftir plastfiskibát, helst hraðfiskibát, til skemmtisiglinga. Verðhugmynd 600 þús. - 1.2 millj. Tilboð sendist á netfang: stone@klasi.is Nettilboð. www.bataland.is - Bátaland ehf., Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, s. 565 2680. Alternatorar og startarar í báta, margar gerðir og stærðir á lager og hraðsendingar. 40 ára reynsla VALEO umboðið, Bílaraf, Auðbrekku 20, sími 564 0400. Alternatorar og startarar í báta, bíla og vinnuvélar. Beinir og nið- urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625. WV Touareg 2004. Til sölu glæsilegur og vel búinn silfur- litaður Touareg 2004. Vel búinn bíll. Verð 4.990.000. Upplýsingar í síma 824 4790 og 824 4792. Toyota Land Cruiser 90 GX. Árg. 12/99. Turbo dísil. Sjálfskiptur. Ný heilsársdekk, dráttar beisli. Ný- lega skoðaður. Gullfallegur bíll og vel með farin. Ekinn 81 þús. Verð 2.580 þús. Engin skipti. Upplýsingar í síma 820 6923. Renault Scenic árg. '03, ek. 31 þús. km. Renault Scenic 2003, ek- inn 31 þ. km. Nýk. úr 30 þ. km skoðun. Dráttarkr. og 4 góð sum- ard. á felgum. Góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í s. 863 0785. Renault árg. '97, ek. 82 þús. km. Megane 1600RT, 5 gíra, 5 dyra, þjófavörn og rafmagn í rúðum. Vel farinn og í góðu standi. Skoðaður '06. Verð 495.000. Uppl. í s. 895 9990. Mercedes Benz 616 CDI grind- arbíll. Nýr, langur, sjálfskiptur, lofthemlar, cruise control, raf- magnsrúður og speglar. 5,9 tonna heildarþyngd. Mercedes Benz 416 CDI grindarbíll. Nýr Langur. 5 gíra rafmagnsrúður og spegl- ar. Samlæsingar. Loftkæling. Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur. S. 5444333 og 8201070. Corolla liftback 1600 árg. 2000, sjálfsk. Til sölu Toyota Corolla '00, ekinn 60 þús. Verð 1.100 þús. Toppbíll. Uppl. 693 9120. Bílauppboð - www.islandus.com Bílauppboð í dag - Gerið frábær kaup á bílauppboðsvef www.is- landus.com - Nýir og nýlegir jepp- ar og fólksbílar - Langt undir markaðsverði. www.islandus.com Ford Explorer Sport Track árg. '02. Hlaðinn aukabúnaði. 4x4. Vél 4L. AC, hraðastillir, sjálfsk. Rafm. í speglum/rúðum o.fl. Ekinn 36 þ. m. Listaverð 2,7 m. Staðgr 2,2 m. Sími eftir kl. 16, 863 2432. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Driver.is Ökukennsla, aksturs- mat og endurtökupróf. Subaru Legacy, árg. 2004 4x4. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Hjólhýsi Knaus hjólhýsi og húsbílar til sölu. Eigum nokkur Knaus hjól- hýsi og húsbíla fyrirliggjandi nú þegar. Komið og skoðið gæði og glæsileika. Gerið verðsamanburð. Netsalan ehf., Knarrarvogi 4, Rvík. Sími 517 0220 - netsal- an.com Alternatorar og startarar í fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og bátavélar. Á lager og hraðsend- ingar. 40 ára reynsla. Bílaraf, Auðbrekku 20, sími 564 0400. Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 Næg bílastæði, bílastæðahúsið Bergstaðir Ekkert stöðumælagjald um helgar PS. Þú getur sparað þér sporin! Heimsendingarþjónusta, símar 561 3030 og 551 9090 Konudagsblómaúrvalið er hjá okkur Kvöldverður á Kaffi Reykjavík fylgir konudagsblómvendinum frá okkur Haming juóskir á konud aginn! Í tilefni konudag sins bjóð um við þ ér að bo rða á Kaffi Re ykjavík Með kve ðju Valur og Binni Gildir ú t góuna, alla dag a, lau. o g sun. fy rir kl. 2 0 2 fyrir 1 DÖNSK HÚSGAGNAHÖNNUN Ef þú hefur áhuga á danskri húsgagnahönnun í hæsta gæðaflokki, skoðaðu þá heimasíðu okkar á www.soeborg-moebler.dk og fáðu nánari upplýsingar eða bæklinga og tilboð frá fyrirtæki okkar. Næst þegar þú ert í Kaupmannahöfn, ertu velkomin/n að heimsækja okkur í sýningarsal okkar (800 m2), sem er í aðeins 6 km fjarlægð frá miðbænum. A/S Søborg Møbelfabrik, Gladsaxevej 400, 2860 Søborg, sími +45 39 69 42 22, www.soeborg-moebler.dk Opnunartímar: mánudag-þriðjudag 8.30-16.30, föstudag 8.30-15 Pera vikunnar Pétur, Olga og Kata eru systkin. Þau eru samtals 32 ára. Aldur Péturs er tvöfaldur aldur Olgu og Kata er 3 árum yngri en Pétur. Hve gömul er Kata? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 13 föstudaginn 25. febrúar. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is. Ný þraut birtist þar fyrir kl. 16 sama dag ásamt lausn þessarar og nöfnum vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á tólf borðum fimmtudaginn 17. febrúar. Miðlung- ur 220. Efst í N/S vóru: Kristinn Guðmss. - Guðm. Magnússon 306 Siguráll Árnason - Jóhann Ólafsson 246 Oddur Jónsson - Haukur Guðmundss. 245 Jónína Pálsdóttir - Jón Jóhannsson 241 AV Ernst Bckmann - Einar Markússon 260 Gróa Geirsdóttir - Kristín Óskarsdóttir 259 Dóra Friðleifsdóttir - Jón Stefánsson 250 Ásta Erlingsdóttur - Leifur Karlsson 237 Bridsfélag Kópavogs Þeir gefa ekkert eftir „gömlu“ mennirnir Þórður og Villi og stóðu uppi sem sigurvegarar í eins kvölds 14 para tvímenningi. Vilhjálmur Sigurðss. - Þórður Jörundss. 186 Freyja Sveinsdóttir - Jón St Ingólfsson 185 Loftur Pétursson - Sigurjón Karlsson 170 Árni Már Björnss. - Leifur Kristjánss. 169 Böðvar Magnúss. - Sigurjón Tryggvas. 168 Nk. fimmtudag hefst þriggja kvölda tvímenningur þar sem góð verðlaun verða í boði. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Fyrir flottar konur Bankastræti 11 • sími 551 3930 ÞRIÐJUDAGINN 22. febrúar munu Jarðhitafélag Íslands og Orkuveita Reykjavíkur standa fyrir málþingi til minningar um Jóhannes Zoëga, fyrrum hitaveitustjóra. Jóhannes var einn helsti frum- kvöðull jarðhita- nýtingar á Íslandi, og einlægur áhuga- maður um allt sem snerti jarðhita allt til síðasta dags. Jó- hannes lést hinn 21. september 2004. Á málþinginu verður fjallað um uppbyggingu hitaveitu á höfuðborg- arsvæðinu meðan Jóhannes gegndi stöðu hitaveitustjóra og lesið verður úr endurminningum Jóhannesar. Á undanförnum árum hefur færst mikill vöxtur í virkjun jarðhita á há- hitasvæðum. Á málþinginu verða reifaðar hugmyndir Jóhannesar hvernig standa ætti að slíkum virkj- unum. M.a. verður flutt erindi byggt á fræðilegri grein sem Jóhannes lauk við tæpum mánuði fyrir andlátið. Þá verður fjallað um kosti og hönnunar- forsendur Hellisheiðarvirkjunar, um varmafræði jarðgufuvirkjana og hitaveitna og að lokum um sjálfbæra nýtingu jarðhitasvæða. Fundarstjóri verður Sveinbjörn Björnsson, fyrr- verandi rektor Háskóla Íslands. Málþingið verður haldið í sal 100 í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavík- ur og hefst kl. 13.00. Aðgangur er öll- um heimill og ókeypis. Skráning þátttöku er hjá Orkuveitu Reykja- víkur, (póstfang: gudlaug.thors. ingvadottir@or.is) og (póstfang kristin.anna.kristinsdottir@or.is). Málþing um jarðhitanýtingu Jóhannes Zoëga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.