Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ    EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í L F 20 F L F I I Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Frá fram leiða nda Tra ining day Miðasala opnar kl. 15.30 Yfir 30.000 mannsfir .  Ó.Ö.H. DV  S.V. Mbl. Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 14 ára CLOSER JULIA ROBERTS JUDE LAW CLIVE OWEN NATALIE PORTMAN 2 ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR A MIKE NICHOLS FILM JULIA ROBERTS JUDE LAW CLIVE OWEN NATALIE PORTMAN A MIKE NICHOLS FILM Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 ára. CLOSER Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 1.45 og 3.45. KR 400. Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa Sýnd kl. 2 og 8. 3000km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins eitt tækifæri! Mögnuð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. 2 Ó S K A R S V E R Ð L A U N A T I L N E F N I N G A R Sýnd kl. 10.20. B.i. 14 ára. 3000 km að heiman. 10 eftirlifendur Mögnuð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða ATH! VERÐ KR. 500 Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal.  Kvikmyndir.is.  S.V. Mbl. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI FRUMSÝNDFRUMSÝND HÖFUNDAR metsöluleikjanna Resident Evil og Onimusha hafa sent frá sér nýjan hasarleik sem heitir The Shadow of Rome. Leikurinn hefur verið að fá rífandi dóma í erlendum leikjatímaritum en hann á sér stað og stund í Rómaveldi árið 44 f.Kr. Þar er allt grasserandi í pólitískri spillingu, ofbeldi og óstjórn. Upp- lausnarástand yfirvofandi og búið er að ráða af dögum sjálfan Rómarkeis- ara, Júlíus Sesar. Beinast öll spjót að föður aðalsöguhetjunnar, Agrippa, en til þess bjarga föður sínum frá líf- láti þarf Agrippa að berjast fyrir lífi sínu í blóðugu hringleikahúsi. Á með- an keppist vinur Agrippa, Octav- ianus, við að rannsaka hver það var í raun og veru sem myrti Sesar, og sanna með því sakleysi föður Agrippa. Hér eru því tvær sögupersónur í aðalhlutverki; Agrippa og Octav- ianus; sem Agrippa þurfa leikmenn að berjast fyrir lífi sínu sem skylm- ingaþrælar, nota vopn eins og sverð, boga eða bara það sem hendi er næst en sem Octavianus þurfa leikmenn að læðast um Rómaborg og finna mikilvægar sannanir, leysa þrautir og klæðast dulargervum. Þá geta leikmenn einnig keppt í æsilegri rennireið á hestvögnum. Leikurinn þykir með blóðugra móti og er bannaður innan 18 ára og er búist við því að hann eigi eftir að verða geysivinsæll og jafnvel geta af sér framhaldsleiki og kvikmynd – sem klárlega yrði í anda Ósk- arsverðlaunamyndarinnar Gladiator. En það má jafnframt gera ráð fyrir að hér sé á ferð enn einn leikurinn sem valda mun deilum og vekja um- ræðu um aukið ofbeldi í tölvuleikjum. Tölvuleikir | The Shadow of Rome vekur athygli Skuggahliðar Rómarveldis Blóðug og dýrsleg átök í hringleikahúsinu voru meðal margra skuggahliða hins mikla Rómarveldis sem er sögusviðið í nýja leiknum.                        ! !  !                      !""#  ! $ %& !   !                LEIKUR byggður á mynd- unum um Guðföðurinn Don Vito Corleone og erjur innan mafíufjölskyldu hans kemur út í haust. Það er Electronic Arts og Viacom sem gerir leikinn en í honum fá leikmenn tækifæri til að taka þátt í atburðarás Mario Puzos og ganga til liðs við Corleone-fjölskylduna. Markmiðið er að afla sér virð- ingar innan fjölskyldunnar með því að að beita eins öfl- ugum mafíutöktum og mögu- legt er – þ.e. vinna sjálfs- traust kolleganna og ná smátt og smátt að beyja þá sig með öllum mögulegum ráðum – ná þannig að vinna sig upp met- orðastigann til þess að eiga þess kost að gerast Don, Guð- faðirinn í New York á árunum 1945–1955. Leikurinn verður gefinn út undir merkjum EA Games fyrir Xbox, PlayStation 2, Sony PSP og PC. Eins og gefur að skilja þá verða á leið leikmanna sögu- persónur úr Guðföðurnum. Í fyrstu þarf leikmaður að fremja smáglæpi og sinna minniháttar ódæðum til þess að verða samþykktur af fjöl- skyldunni. Síðan veltur frammistaðan á því hvernig leikmaður leysir þau vafa- sömu verkefni sem honum er ætlað að inna af hendi. Leikurinn verður hasar- og ævintýraleikur og veitir leik- manni mikið frelsi til athafna, þ.e. hans er valið hvernig hann kýs að koma sér áfram; með hnefanum eða hausnum. Hugrekki og trygglyndi skiptir höfuðmáli og hafa all- ar ákvarðanir, smáar sem stórar, áhrif á gang mála. Áður en Marlon Brando lést gaf hann leyfi til að per- sóna hans og rödd yrði endur- sköpuð í leiknum og gaf meira að segja höfundum leiksins góð ráð. Vart þarf að taka fram að leikurinn verður að öllum lík- indum stranglega bannaður börnum.    Leikurinn um Svamp Sveinsson er á hinn bóginn sérstaklega ætlaður börnum. Þessi leikur um furðufyr- irbærið Svamp eða Sponge- bob Squarepants eins og það heitir á frummálinu – sem byggður er á nýrri kvikmynd. Leikurinn er nýkominn út fyrir PC, Play Station 2, Game Cube, XBOX og Game- boy Advanced. Í honum þurfa Svampur og vinur hans Pétur að hjálpast að við að bjarga Bikinibotnum og Krabbaborgurum…Leik- menn geta stýrt þeim báðum og koma fyrir í leiknum allar helstu persónur myndarinnar og sjónvarpsþáttanna vinsælu. Leikurinn hefur fengið góða dóma, enda ku hann vera stútfullur af húmor og skemmtilegri spilun.    Meðal annarra leikja sem koma út í vikunni má nefna tvo Yu-gi-oh! leiki og svo skotleikurinn Mercenaries sem mikið hefur verið beðið eftir en hann ku vera í líkingu við Grand Theft Auto-leikina – og vera næstum því eins góður! Aðrir leikir sem eru að koma út þessa dagana eru NBA Street Vol. 3 á Play- Station 2, Xbox og Gamecube, Star Wars Knights of the Old Republic 2: Sith Lords á PC og Xbox, leikur byggður á King Arthur á PlayStation 2 og Xbox. Leikja- fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.