Morgunblaðið - 01.04.2005, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Frá Bjargtöngum að Djúpi og
Mannlíf. Frá Bjargtöngum að
Djúpi, allar 6 á 5.500 kr. og Mann-
líf og saga, öll 14 heftin á 4.500.
Gerist ekki betra! Vestfirska for-
lagið. jons@snerpa.is - Sími 456
8260.
Dýrahald
Nutro - 30% afsláttur! Þurrfóður
fyrir hunda og ketti í hæsta gæða-
flokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsláttur af öllu. Opið mán-fös
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Gisting
Hótel Vík Reykjavík býður uppá
tveggja og þriggja manna her-
bergi með morgunmat í apríl með
20% afslætti af vetrarverði. Flug-
rúta til Keflavíkur fyrir allt áætlun-
arflug. Hótel Vík Síðumúla 19,
Reykjavík. Sími 588 5588.
www.hotelvik.is
Heilsa
4 leiðir til hamingju. Barbara
Berger - fyrirlestur í Maður lif-
andi 6. og 7. apríl. Bækur hennar
um skyndibita fyrir sálina kenna
þjálfun hugans. Tilboð og upplýs-
ingar í 552 1122 og á www.salka-
forlag.is
Nudd
Nuddstofan Klapparstíg 25-27
býður:
Verkja/vöðvabólgumeðferð -
Bowen tækni - Slökunarnudd -
Rolfing - Svæðanudd - Reikiheil-
un - Pólun og fl.
Sími 561 7080 og 893 5480.
Heimilistæki
Til sölu þurrkari. Til sölu yfirfar-
inn þurrkari með barka, AEG kr.
12.000. Upplýs. í síma 690 8282.
Hljóðfæri
Ítölsk harmonika til sölu. 120
bassa borð, 40 cm. Verð 42 þ.
Sími 694 3636.
Húsgögn
Til sölu Queen size rúm frá
Betra Baki, ca 4 ára og í góðu
standi. Kostar nýtt um 110 þús.
en fæst ódýrt vegna flutnings.
Uppl. í síma 692 8448.
Húsnæði í boði
Vantar þig húsnæði tímabund-
ið? Hlýleg 3 herb. íb. m. svölum
í 101, með húsgögnum. Til leigu
í 2-3 mánuði frá 2. apríl. Leigist
reglusömum. Leiga 88.000 á
mán., allt innif. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Uppl. í s. 695 0773.
Sumarhús
Til leigu er glæsilegur nýr sum-
arbústaður 110 fermetrar að
stærð á sunnanverðu Snæfells-
nesi, aðeins 37 km frá Borgarnesi
og 107 km frá Rvík. 4 stór svefnh.
m. gistiaðst. f. 12 manns. Tvö sal-
erni, frábært eldhús og heitur
pottur. Upplagt fyrir 2-3 fjölskyld-
ur. Frekari uppl. í síma 553 2438
eða 862 5446. Aðeins eftir apríl,
maí, júní 2 helgar, ágúst 3 helg-
ar og sept. 4 helgar.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
Talnaspekinámskeið - Tarot-
námskeið. Fjarnám - bréfaskóli.
Skráning og uppl. um námskrá og
verð er á www.tarot.is og í s. 553
5381. Ný námskeið byrja viku-
lega. Skráðu þig strax í dag.
Heimanám - Fjarnám -
www.heimanam.is. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Excel - Word - Acc-
ess - PowerPoint - Skrifstofunám
- Photoshop - Tölvuviðg. o.fl.
www.heimanam.is. S. 562 6212.
ENERGY FIELD THERAPY
ORKUSVIÐSMEÐFERÐ
8—10 apríl
Vinnur vel á fælni, fíkn,
þráhyggju og kvíða.
Kennari Einar Hjörleifsson,
sálfræðingur.
Uppl. og skráning 699 8064.
gunng@hvippinn.is
Til sölu
Til sölu. Til sölu Land Rover Dis-
covery '98, sjálfskiptur, og Palo-
mino Yearling-fellihýsi, vel með
farið á góðu verði. Uppl. í síma
899 9667 og 899 9627.
Handrið og hlið. Ryðfrítt handrið,
fittings. S. 897 5544, fax 887 5544.
Bókhald
Skattskýrslur, bókhald, laun,
vsk, eldri framtöl, stofnun ehf.,
afsöl og fl. Góð/ódýr þjónusta. S.
699 7371, Grand-ráðgjöf ehf.
Skattframtöl
Framtalsþjónustan 2005. Skatt-
framtöl einstaklinga og minni
rekstraraðila. Aðstoð við kaup-
og seljendur fasteigna. Sæki um
viðbótarfrest. Vönduð vinna.
Framtalsþjónustan, sími 533
1533.
Ýmislegt
Sólarlandafarar - sólarlandafar-
ar. Sundbolir, bikiní, bermudabux-
ur, bolir o.fl. Stærðir 36-54.
Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
Kvartbuxur,
stuttbuxur, vesti og bolir.
Stærðir 36-52.
Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
er lífsstíll
Fallegir litir, ótrúlega léttir,
stærðir 36-41 kr. 2.500,-
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Veiði
Fréttarit um fluguveiði! Flugu-
fréttir koma í tölvupósthólf veiði-
manna alla föstudaga. Vertíðin
er að byrja, skráðu þig á flugur.is
og fáðu ókeypis bókina Flugu-
veiðisögur! www.flugur.is
Bátar
Til sölu HUNTER 306. Báturinn
er með haffæraskírteini og er af
árgerð 2004. Uppl. í s. 866 1546.
Terhi bátarnir komnir. Tryggið
ykkur eintak fyrir sumarið
Vélasalan ehf.,
Ánanaustum, sími 580 5300.
17 feta bátur til sölu. 17 feta
sportbátur á vagni til sölu, 80 ha
mótor, tvígengis, árg. 2002 með
power trim. Leðurklædd sæti fyrir
4. Vagn nýr með beislislengingu
og fjöðrun. Verðhugmynd 850.000
kr. Upplýsingar í síma 861 7290
eða 869 4138.
Bílar
Toyota árg. '95, ek. 192 þús. km.
Toyota Corolla Station. Góður
bíll, nýir demparar (aftan) og
tímareim. Dráttarbeisli. Sími 553
6462.
Ford Focus 2002 til sölu. Amer-
íkutýpa, vél 2000, ssk., ek. 18.500
km. Verð 1.250 þ., lán 850 þ.
Samkl. mism. S. 694 3636.
Ford Fiesta Trend árg. '03. Ekinn
24.500, sjálfsk., hiti í sætum. 150
þús. út og bílalán 21 þús. á mán.
Uppl. í s. 820 7111.
Ford Explorer XLT 05/04 7 m.
Silfur, ek. 19 þ. mílur. 6xCD,
2xloftkæling, hraðastillir, gang-
bretti, dráttarpakki, 7 manna o.fl.
Glæsilegur bíll sem nýr. Verð 3
m. stgr. Sími 847 2582.
Ökukennsla
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Fellihýsi
Til sölu Coleman fellihýsi stærð
12 fet. Árg. 2002 sem nýtt hús.
Verð 1.050 þús.
Upplýsingar í s. 892 3742.
Tjaldvagnar
Ægisvagn árg. '99 með fortjaldi
og kassa á beisli. Verð 450 þús.
Upplýsingar í síma 897 0444.
Húsviðhald
Húseigendur athugið! Tek að
mér allt viðhald húsa, svo sem
múr, mála, smíða, blikk, glerjun.
Áralöng reynsla, sanngjarnt verð.
Sími 661 4345 og 869 1578,
Þórður.
Bílar aukahlutir
Álfelgur. Til sölu 4PCW álfelgur,
17 tommur, 7,5J. Passar undir
BMW. Gsm 820 1073.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00,
Kia Sportage '02, Pajero V6 92',
Terrano II '99, Cherokee '93,
Nissan P/up '93, Vitara '89-'97,
Patrol '95, Impreza '97, Legacy
'90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 5691111
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Marshall rokkpakkinn!
Glæsilegur gítarpakki sem inni-
heldur: Rafmagnsgítar, Marshall
15 W magnara, stillitæki, gítar-
poka, snúru, ól, strengi, neglur
o.fl. Verð 29.700 kr.
Hljóðfæraverslunin Rín,
Brautarholti 2, s. 551 7692
www.rin.is
Smáauglýsingar
sími 569 110
AUSTURBAKKI hf. og Íþrótta-
samband fatlaðra (ÍF) hafa fram-
lengt samstarfssamning sinn.
Samningurinn er til fjögurra ára.
Afreksfólk Íþróttasambands fatl-
aðra mun því nú eins og und-
anfarin ár klæðast íþróttafatnaði
frá NIKE og fleiri vörumerkjum
sem Austurbakki selur en Aust-
urbakki hf. hefur verið einn af
samstarfsaðilum Íþróttasambands
fatlaðra síðastliðin 12 ár. Á
myndinni handsala Ólafur Magn-
ússon, framkvæmdastjóri, ÍF og
Ágúst Þórðarson, aðstoðarfor-
stjóri Austurbakka, hinn nýja
samning.
Endurnýja
samstarfs-
samning
Nafn vantaði
Vegna mistaka við úrvinnslu
gagna vantaði eitt nafn á lista yfir
umsækjendur um starf safnstjóra
Listasafns Reykjavíkur sem sendur
var fjölmiðlum og birtist í blaðinu í
gær. Það er Rakel Halldórsdóttir.
Beðist er velvirðingar á þessu.
LEIÐRÉTT
FRÉTTIR
UM FIMMTÁN til tuttugu beiðnir
um nýskráningu í Samfylkinguna
hafa borist skrifstofu flokksins á
degi hverjum undanfarna viku, að
sögn Söndru Franks, starfsmanns
flokksins. Hún kveðst hafa fundið
fyrir aukinni hreyfingu í félagatali
flokksins síðustu dagana. „Það fer
ekki á milli mála að það tengist for-
mannsslagnum,“ segir hún. Sandra
segir að nær fjórtán þúsund manns
séu nú skráðir í flokkinn.
Össur Skarphéðinsson, formaður
flokksins, og Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir, varaformaður flokksins,
sækjast eftir því að leiða flokkinn að
loknum landsfundi sem hefst 20. maí.
Kjörskrá verður lokað 15. apríl, að
sögn Flosa Eiríkssonar, formanns
kjörstjórnar. Um viku síðar verða
kjörseðlar sendir út til flokksmanna.
„Atkvæðin eiga að hafa borist kjör-
stjórninni fyrir kl. 18 19. maí,“ upp-
lýsir hann. Þau verða síðan talin á
landsfundinum, en stefnt er að því að
kynna úrslitin laugardaginn 21. maí.
Um 15 til 20 ný-
skráningar á dag
♦♦♦