Morgunblaðið - 06.04.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.04.2005, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005 33 Atvinnuauglýsingar Trésmiður BM Vallá óskar að ráða trésmið í einingadeild sína í Suðurhrauni 6, Garðabæ. Nánari upplýsingar veitir Leó Jónsson í síma 565 1444 eða á staðnum. Raðauglýsingar 569 1111 Fundir/Mannfagnaðir GÚSTA A Ð A L F U N D U R Aðalfundur FBM verður haldinn laugardaginn 9. apríl nk. á Grand Hótel v/Sigtún, kl. 10–14. • Aðalfundarmál og önnur mál. Reikningar, fundargerðir, tillögur um lagabreytingar og aðrar framkomnar tillögur liggja frammi á skrifstofu FBM frá og með 30. mars 2005. Boðinn verður morgunverður milli kl. 9 og 10 og einnig matur í fundarhléi. HVERFISGÖTU 21 SÍMI 552 8755 I FAX 562 3188 www.fbm.is I fbm@fbm.is 2 0 0 5 Opinn fundur verður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ miðvikudaginn 6. apríl kl. 20.00 fyrir for- eldra og forráðamenn unglinga. Rætt verður um kynhegðun ungs fólks og ýms- ar hættur sem steðja að ungu fólki varðandi neyslu löglegra og ólöglegra vímuefna. Ýmsir góðir fyrirlesarar verða með stutt erindi og ráðleggingar til foreldra og forráðamanna. Foreldrar og forráðamenn í Garðabæ og á Álftanesi eru sérstaklega hvattir til að koma á fundinn. Skólameistari. Dyngjan, áfangaheimili Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl 2005 kl. 17. Fundarstaður Hornið, Hafnarstræti 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h. mánudaginn 11. apríl 2005 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 6, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Björn Jó- hannsson, þb., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Sveitarfélagið Hornafjörður. Brynjar BA 128, sknr. 1947, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Mardöll ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreks- firði. Hótel Bjarkarlundur, 380 Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Bjarkalundur ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn. Mardöll BA 37, sknr. 6465, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Björn Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Melanes, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vigdís Þórey Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafé- lag Íslands hf. Móatún 9, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Jón Ingi Jónsson, gerðarbeið- andi Ker hf. Þórsgata 8d, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Árbakki um- boðs-/heildversl ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 4. apríl 2005, Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bakkatún 2, Vesturbyggð, fastanr. 212-5011, þingl. eig. Hannes Bjarnason, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 11. apríl 2005 kl. 16:00. Eyrarhús, Tálknafirði, fastanr. 212-4242, þingl. eig. Sigurlaug Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tálknafjarðarhreppur, mánudaginn 11. apríl 2005 kl. 17:00. Skógar, ásamt 2.045,8 fm lóð úr landi Eyrarhúsa, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Sigurlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Sparisjóður Vestfirðinga, mánudaginn 11. apríl 2005 kl. 9:00. Strandgata 27, Tálknafirði, fastanr. 212-4551, þingl. eig. Annes ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Tálknafjarðarhreppur, mánudag- inn 11. apríl 2005 kl. 17:30. Ysta Tunga, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Þorbjörn tálkni ehf., þrotabú, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 11. apríl 2005 kl. 18:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 4. apríl 2005, Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., sem hér segir: Svanur BA 54, sknr. 7437, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Skálaberg ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudag- inn 11. apríl 2005 kl. 18:30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 4. apríl 2005, Björn Lárusson, ftr. Tilboð/Útboð BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Einnig er hér með birt leiðrétting á auglýsingu um deiliskipulag sem birtist þann 18. mars sl. Reitur 1.230, Bílanaustreitur. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykja- víkur, 2004 – 2024, vegna reits 1.230, Bíla- naustreitur. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að mörk miðsvæðis (M5) og íbúðabyggðar við Borgartún-Sóltún breytast þannig að svæði fyrir íbúðabyggð stækkar til norðurs og miðsvæði minnkar sem því nemur en lóðin Borgartún 30 mun tilheyra miðsvæðinu í stað íbúðabyggðar. Einnig er bætt við þéttingarsvæði nr. 14 á mynd 1 í greinargerð aðalskipulagsins þar sem gert er ráð fyrir allt að 250 íbúðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 6. apríl til og með 11. maí 2005. Einnig má sjá til- löguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- fulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað skilmerkilega, eigi síðar en 11. maí 2005. Reitur 1.230, Bílanaustreitur, leið- rétting á orðalagi auglýsingar. Í auglýsingu stóð að tillaga væri breyting á deiliskipulagi en rétt er að tillaga er að nýju deiliskipulagi fyrir Bílanaustreit. Að öðru leyti eru upplýsingar í auglýsingu óbreyttar. Athugasemdarfrestur við ofangreinda tillögu er óbreyttur, til og með 4. maí 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 6. apríl 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Tilkynningar Sjávarútvegsráðuneytið Auglýsing um úthlutun aflaheimilda úr stofni Austur- Atlantshafs bláuggatúnfisks Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfisk- veiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Árið 2005 koma í hlut Íslands aflaheimildir sem nema 50 tonnum af bláuggatúnfiski, nánar sagt er um að ræða veiðiheimildir úr stofni Austur- Atlantshafs bláuggatúnfisks en útbreiðslu- svæði hans er talið ná frá Grænhöfðaeyjum til Noregs. Útgerðir sem hug hafa á að taka þátt í þessum veiðum skulu sækja um eiðiheimildir til sjáv- arútvegsráðuneytisins fyrir 12. apríl nk. Við úthlutun verður sérstaklega litið til fyrri veiða hvers skips úr viðkomandi stofni, stærðar þess og gerðar, einnig verður tekið mið af búnaði skipsins. Í umsóknunum skal koma fram áætlun varðandi veiðarnar þar sem fram komi m.a. veiðitímabil, veiðisvæði, veiðiaðferð og nýting afurða. Ráðuneytið áskilur sér rétt til að hafna umsóknum sé ljóst að viðkomandi skip hafi ekki búnað til veiðanna eða að það sé fyrirséð að þau muni af öðrum ástæðum ekki stunda þær. Sjávarútvegsráðuneytið, 5. apríl 2005. Hár- og sýninga- húsið Unique Óskum eftir nema sem getur byrjað strax. Upplýsingar veittar á staðnum á Laugavegi 168, Brautarholtsmegin (Sæunn).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.