Morgunblaðið - 08.04.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.04.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 2005 53 Sérblað um sjávarútveg Sérblaðið Úr verinu fylgir Morgunblaðinu alla miðvikudaga. Í blaðinu er að finna fréttaskýringar, viðtöl og fréttir um fiskveiðar og fiskvinnslu, markaðsmál og aðra þætti er útveginum tengjast, bæði hér heima og erlendis. Auglýsendur, pantið fyrir klukkan 16 á mánudögum. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Anna í síma 569 1275 eða ragnh@mbl.is BRÚÐARBANDIÐ mun leika á Hróars- kelduhátíðinni sem fram fer daganna 30. júní til 3. júlí. Er þar kominn annar fulltrúi Íslendinga í ár, en einnig mun Mugison leika. Brúðarbandið mun leika á miðviku- daginn, en þremur dögum fyrir hátíð; mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag, er svonefnt „Camping Stage“ í gangi, ætlað þeim sem eru snemma í því. Fólk fer að drífa að á há- tíðina strax á sunnudagsmorgninum og á miðvikudeginum eru tjaldsvæði gesta orðin svo gott sem yfirfull. Dagskráin á Hróarskeldu liggur nú öll fyrir. Í gær var tilkynnt um síðustu böndin og þar á meðal eru Mars Volta, Fantomas, Sonic Youth, Bloc Party, Bright Eyes, The Others, Rahzel og Chic. Önnur spennandi nöfn eru t.d. Autechre, Devendra Banhart, Ali Farka Touré, Be Good Tanyas, Isis, The Hidden Cameras, Interpol, Joanna Newsom, The Dears, Sunn O))) og Le Tigre, Stærstu nöfni í ár eru Black Sabbath, The Tears (Brett Anderson og Bernard Butler), Brian Wilson, Snoop Dogg, Green Day, Foo Fighters, Duran Duran og Audioslave. Morgunblaðið/Þorkell Brúðarbandið ætlar að trylla Dani. Brúðarbandið á Hróarskeldu www.roskilde-festival.is hafi áhuga á að fjármagna næstu mynd,“ segir hann. „Ég er ekki með neinn fastan framleiðanda, starfræki bara mitt eigið fyr- irtæki, sem reyndar á eftir að stofna formlega; Hark kvikmynda- gerð,“ segir Grímur. Stuttmynd í sumar og svo löng Grímur var á kvikmyndahátíð- inni Clermont-Ferrand í febrúar, með mynd sína Síðustu orð Hreggviðs, sem fjallar um Morg- unblaðið. „Það er nánast fáránlegt hversu Frakkar hafa mikinn áhuga á stuttmyndum. Hérna er miklu meiri áhugi á 90 mínútna myndum; margir kvikmyndagerð- armenn teygja hugmyndirnar sín- ar upp í kvikmynd í fullri lengd, í stað þess að gera bara stutt- mynd.“ Grímur ætlar að gera „enn eina stuttmyndina“ á Íslandi í sumar. „Eftir það er stefnan tekin á að gera langa mynd,“ segir hann, en vill ekki segja frá efni hennar að svo stöddu. „En stuttmyndin sem ég ætla að gera í sumar mun fjalla um annað af hinum tveimur ís- lensku dagblöðunum.“ nar keppir í Cannes Slavek the Shit sinnir starfi sínu af kostgæfni. ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Gerið ykkur klár... ... fyrir pelann! Bráðfjörug, spennandi og sprenghlægileg gamanmynd með ofurtöffaranum Vin Diesel í aðalhlutverki! Hringrás óttans hefur náð hámarki BOOGEY MAN kl. 6 - 8 - 10 B.I. 16 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.t kl. 4 - 6 SVAMPUR SVEINSSON m/ensku.t kl. 4 - 6 - 8 THE PACIFIER kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 THE PACIFIER VIP kl. 8 - 10.10 LIFE AND DEATH OF PETER SELLERS kl. 8 BOOGEY MAN kl. 8 - 10 SVAMPUR SVEINSSON kl 6 THE PACIFIER kl. 6 - 8 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 10 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 6 THE PACIFIER kl. 6 - 8 - 10 MILLION DOLLAR BABY kl. 8 - 10.30 kvikmyndir.is S.K. DV SK  K&F XFM BOOGEY MAN kl. 6 - 8.30 - 10.30 B.i. 16. ára SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. Sýnd kl. 4 - 6 THE PACIFIER Sýnd kl. 4 - 6 - 8 - 10 MRS. CONGENIAL. 2 Sýnd kl. 3.45 - 8.15 RING TWO Sýnd kl. 10.30 B.i. 16. ára Hetja. Þjóðsögn. Svampur Svampur Sveinsson og félagar eru komnir með sína fyrstu bíómynd. Með íslensku og ensku tali. LIFE AND DEATH OF PETER SELLERS VIP kl. 5.30 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 3.30 - 5.40 - 8 -10.20 RING TWO kl. 10.20 B.I. 16 BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.t kl. 4 COACH CARTER kl. 10.10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.