Morgunblaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn á létt með að lenda í rimmum og rifrildum í dag, ekki síst við systkini. Reiði eykur bara á vanlíðan fólks, reyndu að elska friðinn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið vill fá vilja sínum framgengt í tengslum við eitthvað í sambandi við peninga og eignir. Kannski tekst það, kannski ekki. Sýndu vinsemd, á hvorn veginn sem fer. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn finnur auðveldlega til pirrings í dag. Ekki síst í samskiptum við stjórn- endur, foreldra og yfirboðara almennt. Sá vægir sem vitið hefur meira. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn finnur hugsanlega til ergelsis í garð einhvers í dag án þess að átta sig fyllilega á ástæðunni. Hann vill alls ekki láta segja sér fyrir verkum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ósætti milli vina eða í hópi sem ljónið til- heyrir er hugsanlegt í dag. Best er að bregðast við með því að segja sem minnst. Umburðarlyndi er lykillinn. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er að líkindum ósammála yf- irmanni sínum um nýtingu ótilgreindra úrræða. Hún hefur aðrar ráðagerðir á prjónunum. Það er best að segja sem minnst, sama hvað þú ert að hugsa. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin hefur sterkar skoðanir á trú- málum og stjórnmálum í dag og ver það sem hún trúir á af krafti. Öskur eru hins vegar ekki til þess fallin að auka skilning milli fólks. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Rifrildi um ábyrgðina á börnum og upp- eldi þeirra eru hugsanleg í dag. Ágrein- ingur um verkaskiptingu kemur líklega upp að auki. Það er best að ræða þessi mál ekki núna. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er viðkvæmur og pirraður í dag og samskipti við maka ganga erf- iðlega. Hann er í þeim stellingum að hella sér yfir aðra. Róaðu þig niður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ósamlyndi í vinnunni eykur líkurnar á því að steingeitin verði fyrir óhappi. Spennan umlykur hana. Ekki þröngva skoðunum þínum upp á aðra og ekki reyna að hafa betur. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ósamkomulag er líklegt milli ástvina í dag. Forðastu samræður um alvarleg efni, það er einhver pirringur í loftinu núna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Rifrildi gæti brotist út á heimilinu. Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Vertu friðelskandi og gakktu fram með góðu fordæmi. Stjörnuspá Frances Drake Tvíburar Afmælisbarn dagsins: Þú ert rökföst, greind og hreinskilin manneskja að eðlisfari, segir í lýsingu á afmælisbarni dagsins. Í ofanálag ertu framhleypin, hnyttin og hress og á sama tíma alvarleg, traust og djúphugul. Ekta tvíburi. Fólk laðast að þínum barnslegu eiginleikum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Leitaðu betur! Norður ♠Á1084 ♥10742 ♦K ♣ÁD104 Suður ♠D3 ♥ÁKD965 ♦ÁD8 ♣76 Suður spilar sex hjörtu. Út kemur tromp og austur fylgir lit. Hver er besta leiðin? Skákmenn kannast við heilræði dr. Tarrasch: „Sláðu á puttana á þér þegar þú sérð góða leikinn – það er til annar betri.“ Þetta heilræði er í fullu gildi við spilaborðið. Í dæminu að ofan er verk- efni sagnhafa að nýta sem best mögu- leikana í svörtu litunum. Eftir nokkra skoðun fæðist þessi hugmynd: Tígull á kóng, hjarta heim, tveimur spöðum hent í ÁD í tígli og laufi spilað á tíu. Ef austur drepur á gosa, verður hann að spila spaða, og jafnvel þótt það skili sagnhafa engu, er enn hægt að svína laufdrottningu. Þessi leið gefur sagn- hafa þrjá möguleika til vinnings, sem er vissulega gott. En ekki það besta sem býðst. Betri leið er að henda tveimur laufum niður í tígul og spila svo spaðadrottningu. Austur er endaspilaður ef hann á spaðakóng, en ef vestur á kónginn og leggur á, drepur sagnhafi, fer heim á tromp og spilar spaða á tíuna (eða átt- una, eftir tilfinningu). Með þessu vinnst slemman ef eitt af þremur lykilspilum liggur vel (spaða- kóngur, spaðagosi eða laufkóngur), en auk þess gæti austur lent inni á spaða- gosa öðrum, eða spaðanían komið nið- ur önnur eða þriðja. Og í því felst end- urbótin. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Tónlist Hásalir (safnaðarheimili Hafnarfjarð- arkirkju) | Seinni vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar kl. 20.00 í Hásölum, Hafn- arfirði (safnaðarheimili Hafnarfjarð- arkirkju). Kórstjóri er Ingibjörg Guðjóns- dóttir. Miðaverð er 1.800 kr. en 1.500 kr. fyrir lífeyrisþega. Frítt er fyrir 15 ára og yngri. Miðasala við innganginn. Kaffi Akureyri | RNB hljómsveitin VAX spilar milli kl. 22 og 01. Skjólbrekka | Kórastefna við Mývatn 9.– 12. júní: Opnunartónleikar í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit kl. 20.30. Noorus-kórinn frá Tallinn, Eistlandi undir stjórn Raul Talmar. Sirkus | Hljómsveitin Skátar ásamt hljóm- sveitinni Reykjavík! Aðgangseyrir er eng- inn og hefjast tónleikarnir kl. 20. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Hljóð- leiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Jagúarinn í hlaðinu. Opið alla daga í sumar frá kl. 9 – 17. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Smámunasafnið í Sólgarði | Eyjafjarð- arsveit. Opið alla daga í sumar fram til 15. september frá kl. 13–18. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Á veitingastofunni Matur og menning er gott að slaka á og njóta veitinganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Þjóðminjasafn Íslands | Opið alla daga í sumar kl. 10–17. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar er opið til kl. 21. Ókeypis aðgang- ur á miðvikudögum. Kaffistofa og spenn- andi safnbúð. Myndlist 101 gallery | Ólafur Elíasson til 1. júlí. Café Karólína | Hugleikur Dagsson – „I see a dark sail“. Energia | Sigurður Pétur Högnason. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí I8 | Lawrence Weiner til 6. júlí. Gallerí Sævars Karls | Kristín Blöndal sýnir málverk. Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn- ara II er opin virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–17. Kaffikönnur, bangsar, gosdrykkjamiðar, dúkkulísur, munkar, lista- verk úr brotajárni og herðatrjám, fyr- irlestrar, bíó o.fl. Sjá www.gerduberg.is. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson Fiskisagan flýgur ljós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarcevic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Guðbjörg Lind Jónsdóttir sýnir myndverk í forkirkju og kór Hallgrímskirkju. Sýningin stendur til 14. ágúst. Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsóttir sýna ljósmyndir í Hall- grímskirkjuturni. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð- ur Vésteinsdóttir. Hrafnista Hafnarfirði | Rúna (Sigrún Guð- jónsdóttir) sýnir í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Kaupfélag listamanna | KFL – group er með hressandi myndlist í Gamla Kaup- félaginu í Hafnarfirði að Strandgötu 28, 2. hæð. Myndlist 27 listafólks leikur um alla hæðina, í herbergjum, í sal, á klósettum og dregur sig einnig út úr húsinu. Sýningin stendur til 23. júní og er opið alla daga frá 14–18. Aðgangur er ókeypis. Kling og Bang gallerí | John Bock til 26. júní. Kunstraum Wohnraum | Á sýningunni eru teikningar af tindátum, texti og stór kúla á gólfinu. Sýningin stendur til 29. júlí. Leonard | Mæja sýnir út júnímánuð. Sjá nánar á www.maeja.is. Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia Pérez de Siles de Castro til 3. júlí. Listasafn Einars Jónssonar | Opið er alla daga nema mánudaga frá kl. 14–17. Listasafnið á Akureyri | Matthew Barney, Gabríela Friðriksdóttir til 26. júní. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Diet- er Roth, Peter Fischli, David Weiss, Har- aldur Jónsson, Urs Fischert il 21. ágúst. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Norræna húsið | Norski málarinn Örnulf Opdahl. Norska húsið í Stykkishólmi | Ástþór Jó- hannsson. Safn | Carsten Höller til 10. júlí. Saltfisksetur Íslands | Kristinn Bene- diktsson ljósmyndari með ljósmyndasýn- ingu. Skaftfell | Anna Líndal til 26. júní. Slunkaríki | Elín Hansdóttir, Hreinn Frið- finnsson til 26. júní. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Ólöf Nordal og Kelly Parr. Sýn- ingin heitir Coming Soon er fyrsta úr- vinnsla í samvinnu þeirra. Sýningin stend- ur til 15. júní. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá nánar www.or.is. Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers. Ný og eldri verk. Vinnustofa Aðalheiðar Valgeirsdóttur | Aðalheiður Valgeirsdóttir með mál- verkasýningu á vinnustofu sinni, Grett- isgötu 3, opið fim.–sun. kl. 14–18 til 12. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili í Bogasal. Sýningin er afrakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóð- minjasafnsins en munirnir eru frá 16., 17. og 18. öld. Sýningin er liður í Listahátíð í Reykjavík 2005. Listasýning Árbæjarsafn | Sýningin Röndótt – Köflótt í Kornhúsinu. Þjóðarbókhlaðan | Tvær ,,fagrar sálir Jó- hann Jónsson skáld og Sigríður Jónsdóttir móðir Nonna. Menning og meinsemdir. Aldarafmæli Jóns Steffensen, prófessors við læknadeild Háskóla Íslands. Gömul Ís- landskort og ferðabækur. Útivist Kraftur | Félagar í Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein, ætla að ganga í kringum Elliðaárvatn, í kvöld, fimmtudaginn 9. júní. Mæting við Select-stöðina við Æsufell kl. 18.30. Takið með ykkur gesti. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 háfleygt, 8 drekkur, 9 líkamshlut- inn, 10 greinir, 11 alda, 13 vesælar, 15 karlfisks, 18 afl, 21 fiskur, 22 fallin frá, 23 þjaka, 24 sljór. Lóðrétt | 2 yfirhöfnin, 3 sefur, 4 ljúka, 5 spökum, 6 æviskeiðs, 7 innyfli, 12 ótta, 14 magur, 15 skott, 16 sparsemi, 17 vitrunin, 18 hryssu, 19 óhreinkaðu, 20 kögur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 digna, 4 málar, 7 tróna, 8 rimpa, 9 lok, 11 autt, 13 saki, 14 eisan, 15 lurk, 17 Ægir, 20 err, 22 iðjan, 23 eyrun, 24 tengi, 25 skipa. Lóðrétt | 1 detta, 2 gnótt, 3 aðal, 4 mark, 5 lemja, 6 róaði, 10 ofsar, 12 tek, 13 snæ, 15 leift, 16 rýjan, 18 gervi, 19 renna, 20 enni, 21 refs.  KORPÚLFAR eru frjáls samtök heldri borgara – eldri borgara – í Grafarvogi, Reykja- vík. Mikil starfsemi fer fram í þessum samtökum árið um kring, þó minna um há- sumarið. Mánaðarlegir kaffifundir með fræðsluerindum, sundleikfimi í hverri viku, fjórar keilu- og púttferðir í mánuði, rútuferðir út á land vor og haust, leikhúsferðir o.fl. Í þarsíðustu viku voru Korpúlfar staddir í Skálholti, þar sem þessi mynd var tekin. Fremstir í miðju frá vinstri eru Jóhann Þór ljósmyndari, Jón Magnússon fararstjóri, séra Bernharður Guðmundsson rektor og Ingvi Hjörleifsson, formaður Korpúlfa. Kraftmiklir Korpúlfar Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Fréttir í tölvupósti 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5. Rc3 e6 6. g3 a6 7. Bg2 d6 8. 0–0 Rf6 9. a4 Be7 10. Be3 0–0 11. f4 Ra5 12. Kh1 Rc4 13. Bc1 Hd8 14. De2 Rd7 15. b3 Bf6 16. Df2 Ra5 17. Bb2 g6 18. f5 He8 19. fxe6 fxe6. Staðan kom upp á ofurskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Sarajevo. Artyom Timofeev (2.622) hafði hvítt gegn Serg- ei Movsesjan (2.628). 20. Rxe6! Hxe6 21. Rd5 Dc5 22. Rxf6+ Rxf6 23. Bd4! Hvítur vinnur nú manninn til baka og heldur sókn sinni gangandi. 23. … Dc7 24. Bxf6 Rc6 25. e5! dxe5 26. Bxe5 De7 biskupinn var friðhelgur vegna mátsins á f8. 27. Bf6 De8 28. Bc3 Bd7 29. Bd5 Re5 30. Hae1 Bc6 31. Hxe5 Hd8 32. Bxc6 Dxc6+ 33. Kg1 og svartur gafst upp enda staðan gjörtöpuð. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Ísland í breyttu þjóðfélagsum- hverfi I – Hnatt- væðing og þekk- ingarþjóðfélag er eftir Stefán Ólafs- sonog Kolbein Stefánsson Bókin fjallar um þjóðfélagsbreyt- ingar sem ganga yfir heiminn um þess- ar mundir og tengjast einkum út- breiðslu upplýsingatækni og breyttri þjóðmálastefnu. Meginmarkmiðið er að greina helstu einkenni og afleiðingar umræddra breytinga og hvar Ísland er statt í þeim. Fjallað er um hnattvæðingu fyrr og nú, innreið þekkingarhagkerfis, aukna markaðsvæðingu og breytingar á fé- lagsgerð kapítalisma á Vesturlöndum. 363 bls. kilja Verð: 4.490 kr. ISBN: 9979-54-546-1 Dreifing: Há- skólaútgáfan Félagsfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.