Morgunblaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP STUNDUM þegar ég sit fyrir framan sjónvarpið og horfi á þætti eins og Less than Per- fect, Still Standing og According to Jim, líður mér eins og ég sé kominn tuttugu ár aftur í tímann, nánar til- tekið, inn í miðjan sauma- klúbb móður minnar. Risa- stórar konur með níðþunga skartgripi og ennþá þyngra ilmvatn sitja í stofunni og gagga, hver í kapp við aðra, um guð má vita hvað og reka síðan upp skerandi hlátur með reglulegu millibili. Ástæðan fyrir því að ég er staddur þarna er sú að mamma krafðist þess alltaf að við bræðurnir kæmum inn í stofu og heilsuðum. Og þeg- ar við loksins létum undan og gengum eins og dæmdir menn fyrir aftökusveitina, vorum við alltaf jafnhissa á því hversu gaman þeim þótti að sjá tvo litla og fýlda stráka, sem grettu sig þegar þeir voru kysstir og svöruðu yfirleitt ekki nema í eins at- kvæðis orðum. Ef til vill fannst þeim við ekkert merkilegir – léku bara það hlutverk sem af þeim var ætlast þegar mamma mont- aði sig af „fallegu strákun- um“ sínum. En guð minn al- máttugur hvað við gátum ekki beðið eftir að komast út úr stofunni, inn á bað til að þrífa af okkur ilmvatnsdaun- inn og varalitinn af kinn- unum. Og svipaða tilfinningu fæ ég þegar ég sit yfir þessum bandarísku grínþáttum þar sem allir gagga í kapp hver við annan, á milli þess sem skerandi dósahlátur, líkur þeim sem heyrðist í sauma- klúbbi móður minnar, fyllir öll vit. Ég skil ekki húmorinn í þessum þáttum (frekar en áhuga kvennanna á okkur bræðrunum), og mér finnst leikurinn lélegur (þó að hið sama verði ekki sagt um vin- konur mömmu minnar). Að sjálfsögðu er mamma mín ekki að neyða mig til að horfa á þessa þætti í dag; en þegar ég er krafinn um borg- un fyrir þá, eins og fyrir þáttinn Hope og Faith sem er sýndur í Sjónvarpinu í kvöld, fæ ég aftur þessa óstjórnlegu löngun til að koma mér út úr stofunni og inn á bað til að þrífa mig. Í dag hugsa ég mjög hlýtt til þessara vinkvenna móður minnar og saumaklúbbarnir munu seint renna mér úr minni. Hið sama verður ekki sagt um þá bandarísku gam- anþætti sem eru á dagskrá í kvöld. Leikarinn Jim Belushi man sinn fífil fegurri. Saumaklúbbar og grínþættir Höskuldur Ólafsson LJÓSVAKINN 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Trausti Þór Sverrisson. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Trausti Þór Sverrisson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jónsdóttir. 09.40 Sumarsnakk. Góðir sumarbitar sem kitla góm og glæða anda. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (1:8) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist- arsögu tuttugustu aldar: Fleetwood Mac upp- hafsárin í Bretlandi með Peter Green í far- arbroddi. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg. Þýðing: Eygló Guðmundsdóttir. Útvarpsgerð: Aðalsteinn Ey- þórsson. Meðal leikara: Guðrún S. Gísladótt- ir, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Ólafsdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. (Frumflutt 1996). (4:14) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. Ragn- heiður Elfa Arnardóttir les. (4) 14.30 Illgresi og ilmandi gróður. Umsjón: Þór- dís Gísladóttir. (3:6). 15.00 Fréttir. 15.03 Í skugga meistaranna. Fjallað um tékk- neska tónskáldið og virtúósapíanistann Jan Ladislav Dussík. Umsjón: Arndís Björk Ás- geirsdóttir. Áður flutt 2000. (2:8). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Blossom Dearie syngur og leikur á píanó. 19.30 Ópera mánaðarins: Koss dísarinnar og Næturgalinn eftir Igor Stravinskí. Bæði verkin eru byggð á ævintýrum H.C. Andersens. Í að- alhlutverkum: Næturgalinn: Elena Brilova. Fiskimaðurinn: John Mark Ainsley. Keisarinn: Wojciech Drabowicz. Kór og hljómsveit Danska ríkisútvarpsins, Alexander Vedernikov stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Gísladóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Heilnæm eftirdæmi. Um list Megasar. Þriðji þáttur: Það bíður jú allra að staldra við eftir sjálfum sér. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. (3:4). 23.15 Hlaupanótan. Endurfluttur þáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar End- ursýndur þáttur frá vetr- inum 2002-2003. 18.30 Spæjarar 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálöndunum og samskipti hans við sveit- unga sína. Meðal leikenda eru Alastair MacKenzie, Dawn Steele, Susan Hampshire, Lloyd Owen, Hamish Clark og Martin Compston. (3:10) 20.50 Hope og Faith (Hope & Faith) Banda- rísk gamanþáttaröð. Að- alhlutverk leika Faith Ford og Kelly Ripa. (20:25) 21.15 Sporlaust (Without A Trace II) Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. (14:24) 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eigin- konur (Desperate House- wives) Bandarísk þátta- röð. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huff- man, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (14:23) 23.10 Soprano-fjölskyldan (The SopranosV) e. (8:13) 00.05 Kastljósið e 00.25 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Jag (e) 13.55 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 14.20 Fear Factor (8:31) 15.05 Elton John (Elton John - úrval) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Scooby Doo, Ljósvakar, Með Afa, Leirkarlarnir, Litlu vélmennin, Vaskir Vagnar 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Apprentice 3, (Lær- lingur Trumps) (2:16) 21.35 Mile High (Hálofta- klúbburinn 2) Bönnuð börnum. (8:26) 22.20 Third Watch (Næt- urvaktin 6) Bönnuð börn- um. (9:22) 23.05 The Pentagon Pap- ers (Pentagon-skjölin) Sannsöguleg sjónvarps- mynd. Aðalhlutverk: James Spader, Claire Forlani og Paul Giamatti. Leikstjóri: Rod Holcomb. 2003. 00.35 Medium (Miðillinn) Bönnuð börnum. (13:16) 01.15 Illuminata (Sett á svið) Aðalhlutverk: John Turturro, Susan Sar- andon, Christopher Walk- en og Leo Bassi. Leik- stjóri: John Turturro. 1999. Bönnuð börnum. 03.05 Fréttir og Ísland í dag 04.25 Ísland í bítið 06.25 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 17.30 Olíssport 18.00 David Letterman 18.45 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.15 Aflraunir Arnolds (Arnold Schwarzenegger Classic) 19.50 Aflraunir Arnolds (Arnold Schwarzenegger mótið 2005) 20.20 HM 2006 (Argent- ína - Brasilía) Útsending í undankeppni HM. Við- ureign þjóðanna fór fram í Buenos Aires í fyrrakvöld en Argentínumenn eru efstir í Suður-Ameríku riðlinum. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 HM 2006 Útsending frá leik Finnlands og Hol- lands í 1. riðli. 01.00 NBA (SA Spurs - Detroit)Bein útsending frá fyrsta leik San Antonio Spurs og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi NBA. Stöð 2  1.15 Kvikmyndin Illuminata í leikstjórn John Torturro var tilnefnd til Gullpálmans á Cannes árið 1998. Myndin gerist snemma á síðustu öld og segir af leikkon- unni Rachel og leikritaskáldinu Tuccio. 06.00 The Scream Team 08.00 The Banger Sisters 10.00 Hey Arnold! The Movie 12.00 The Revengers’ Comedies 14.00 The Banger Sisters 16.00 Hey Arnold! The Movie 18.00 The Revengers’ Comedies 20.00 The Scream Team 22.00 28 Days Later 24.00 Red Dragon 02.00 Queen of the Damned 04.00 28 Days Later RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Músík og sport með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. Ópera mánaðarins Rás 1  19.30 Á Óperukvöldi út- varpsins verða flutt tvö verk eftir Igor Stravinskí: Ballettinn Koss dísarinnar frá árinu 1928 og óperan Næturgal- inn frá 1914. Bæði eru verkin byggð á ævintýrum eftir H. C. Andersen og voru flutt á tónleikum í Tónleikasal Danska ríkisútvarpsins í tilefni af 200 ára afmælishátíð skáldsins. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 19.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska popp- listann á www.vaxta- linan.is. 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Sjáðu Í Sjáðu er fjallað um nýjustu kvik- myndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 21.50 Meiri músík Popp Tíví 17.55 Cheers - 3. þáttaröð 18.20 Providence (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þak yfir höfuðið 19.45 MTV Cribs (e) 20.10 Less than Perfect Að baki hverrar frama- konu er fjöldi fólks sem gæfi hægri höndina fyrir starf hennar... Claude hef- ur með harðfylgi unnið sig upp úr póstdeildinni og í starf aðstoðarmanns aðal- fréttalesarans, Will. Vinnufélögum hennar á fréttastofunni er best lýst sem hrokafullum vitleys- ingum sem nota hvert tækifæri til að stinga hver annan í bakið og vitlaus- astur þeirra allra er Will. 20.35 Still Standing For- eldrar Judy ætla að hjálpa Bill og Judy að fá frí og koma til að ná í börnin fyr- ir helgina en ákveða að vera um kyrrt þegar í ljós kemur að Judy er veik. 21.00 According to Jim Cheryl getur aldrei hent neinu og biður Jim að leigja geymslu til að geyma sjö ára birgðir af „listaverkum“ barnanna en Jim neitar að borga. 21.30 Sjáumst með Silvíu Nótt Silvía Nótt mun ferðast vítt og breitt, hér- lendis sem erlendis og spjalla við vel valið fólk um allt milli himins og jarðar á sinn óviðjafnanlega hátt. Eins og áhorfandinn mun fljótlega átta sig á er Silvía Nótt hispurslaus dek- urrófa sem kallar ekki allt ömmu sína. 22.00 The Bachelor 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (e) 00.15 Cheers (e) 00.40 Boston Public 01.20 John Doe 02.05 Óstöðvandi tónlist Aðþrengdar eiginkonur EIN vinsælasta þáttaröðin í Sjónvarpinu um þessar mundir er án efa Að- þrengdar eiginkonur og vilja margir meina að hér sé á ferðinni rökrétt fram- hald af þáttunum Beðmál í borginni sem nutu gífur- legra vinsælda á sínum tíma. Þáttaröðin hófst á hús- móður í úthverfi sem fyr- irfer sér og segir síðan sög- ur að handan af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaunin á dögunum sem besta sjón- varpsþáttaröðin og Teri Hatcher hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðþrengdar eiginkonur eru á dagskrá Sjónvarps- ins kl. 22.25. Ekki við hæfi barna FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.